Dagur - 19.01.1972, Side 3
3
B A U T I N N
BÝÐUR ÓDÝRAN ÞORRAMAT
FYRIR 2 EÐA FLEIRI
Munið okkar vinsæla kalda borð, þegar veizlan
er Iialdin.
Lánum leirtau og önnur áhöld, jai'nvel borð, ef
þörf krefur.
í minni samkvæmi er smurða brauðið, brauð-
tertur eða ,,cabarett“ vinsælast.
Munið að panta veizluna tímanlega.
Einbýlishús
Til söLu er einbýlishús á Eyrinni, steinhús, með
góðri, tnjög vel ræktaðri lóð.
Uppl. gefur ÓLAFUR B. ÁRNASON, hdl.,
sírni 1-22-08, eftir kl. 17.
...........................
Bifreiðin A-450
sem er Rambler American gerð. Mjög glæsilegur |
bíll. — Til sölu strax. i
Uppl. í síma 1-28-41, Akureyri. i
Aðalfundur
Styrktarfélags vangel'inna á Norðurlandi verður
haldinn í Vistheimilinu Sólborg sunnudaginn 29.
janúar n.k. og helst kl. 13.30. — Venjuleg aðal-
fundarstörf. E. t. v. lagabreytingar.
FÉLAGSSTJÓRNIN.
Auglýsing um uppboð
Áður auglýst uppboð á kranabifreiðinni A-3067
fer fram við lögreglustöðina á Akureyri, fimnrtu-
daginn 20. janúar 1972, kl. 11.30.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
UPPBOÐSHALDARINN Á AKUREYRI.
N ý k o m ii a r !
NYLONÚLPUR
m/astrakanfóðri
SKÍÐASTAKKAR
allar stærðir
HERRADEILD
Nýkomnar!
FLÓNELS-
SKYRTUR
f. drengi og karlm.
HERRADEILD
STÓR SENDING AF
hannyrðavörum
AÐ KOMA.
Verzlun Ragnheiðar
0. BJÖRNSSON
EFNI í
SAMKVÆMISKJÓLA
— einlit
— mynstruð
— glitofin
mikið úrval.
VERZLUNIN RÚN
FÓSTUR!
Vilja ekki ung og góð
hjón taka að sér 9 mán-
aða gamla stelpu í fóstur
um óákveðinn tíma með-
an möðirin vinnur úti?
Uppl. í síma 8635,
Grundarfirði.
AKUREYRINGAR!
EYFIRÐINGAR!-
Skilið inn undirskriftarlistum
um raforkumálin
fyrir föstudaginn 21. janúar.
STJÓRN EYJAFJARÐARDELDAR.
Frá Námsflokkum
Akureyrar
Síðara kennslutímabil hefst 1. febr. n.k. Innritun
fer fram í Iðnskólahúsinu mánudaginn 24. jan.
og þriðjudaginn 25. jan. kl. 6—7 síðdegis.
Kennt verður í neðanskráðum námsgreinum, fá-
ist næg þátttaka:
Ensku, myndlist, föndri og vélritun.
Upplýsingar unt enskunámíð veita: Irene Gook
Gunnlaugsson, sími 1-25-10 og Patrida Jónsson,
sími 1-24-06.
Nánari uppjýsíngar veitir ennfremur Jón Sigur-
geirsson, sími 1-12-74.
Sfássstofusióll!
Vér erum fúsir að þiggja, eða taka til geymslu,
ævagamlan stássstofustól, þungan, djúpan, lúinn
og huggulegan stól, sem hefur orðið að víkja fyrir
nýmóðins sófasetti.
Vér munum skipa honum á veglegan stað í stofu
vorri, þar sem slíkum sænrdargrip yrði sýndur til-
hlýðilegur sórni.
Vinsamlega sendið upplýsingar og/eða kostaboð,
merkt „Til fornrar virðingar á nýjan leik.“ —
á afgreiðslu blaðsins.
NýkomiÖ!
HANZKASKINNSSKÓR, margar gerðir
• •
Franskir KVENGÖTUSKÓR
- nýjasta tízka
• •
Hinir margeftirspurðu
SVAMP- og FLÓKAÍNNISKÓR
- á kvenfólk 02; börn - marpir litir
SKÓBÚÐ
Viljum ráða ungan mann
til skrifstofustarfa.
Verzlunar- eða Samvinnuskóla
menntun æskileg.
PÓSTHÓLF 246 . SlMÍ (96)21300 . AKUREYRI