Dagur - 19.01.1972, Side 6

Dagur - 19.01.1972, Side 6
6 Tilkynning FRÁ ÚTIBÚI KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA, DALVÍK Frá og með 1. febr. n.k. verður skrifstofum vor- um lokað á laugardögum. Aðra virka daga opið frá ikl. 9-5. Athugið, að Sláturhúsið er lokað á laugardögum. ÚTIBÚ KEA, Dalvík. Nýkomið! frá Marks & Spencer: Kvenkjólar Sundbolir „Bikini“ KVENBUXUR - nær og f jær VEFNAÐARVÖRUDEILD Frestur til að skila skattframtölum til skatt- stjóra eða umboðsmanns hans er til og með 6. febr. n. k. Þeir, sem atvinnurekstur stunda, þurfa þó ekki að hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir lok febrúar. Þeir aðilar, sem nauðsynlega þurfa á frekari framtalsfresti að halda, verða að sækja um frest til skattstjóra eða umboðsmanns hans og fá samþykki þeirra fyrir frestinum. í 47. gr. laga nr. 68/1971, urn tekju- og eigna- skatt, er kveðið svo á, að ef framtalsskýrsla berst eftir að framtalsfrestur er liðinn, skal miða skatt- matið við raunverulegar tekjur og eign að við- bættum allt að 20% viðurlögum. Einnig er beitt 15—25% viðurlögum, ef framtal er gallað eða ófullnægjandi. Atliygli launþega er vakin á því, að ekki er nægilegt að vísa á launauppgjör vinnuveitenda, heldur ber framteljanda sjálfum að tilgreina laun sín á framtalinu, að öðrum kosti úrskurðast framtalið ófullnægjandi og framangreindum við- urlögum bætt við óframtalin laun. Til og með 4. febr. n. ik. veitir skattstjóri eða umboðsmaður hans þeim, sem þess óska og sjálfir eru ófærir að rita framtalsskýrslu sína, aðstoðivið framtalið. Þeim tilmælum er því beint til þeirra sem ætla sér að fá framtalsaðstoð að koma sem allra fyrst til skattstjóra eða umboðsmanns hans. Framtalsaðstoð verður ekki veitt eftir 4. febr. n.k. Frá og með 31. jan. til og með 4. febr. n.k. verður Skattstolan að Strandgötu 1 opin, auk venjulegs skrifstofutíma frá kl. 4—6 e.h., vegna framtals- aðstoðar. Sérstök athygli er hér með vakin á því, að fram- teljendum með bókhaldsskyldan atvinnurekstur, sbr. 2. gr. laga nr. 51/1968, um bókhald, verður ekki veitt framtalsaðstöð. í anddyri Landsbánkahússins, að austan, er póstkassi Skattstofunnár fyrir framtöl þeirra, sem sjálfir fylla út framtalsskýrslur sínar. Akureyri, 18. janúar 1972, HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri. F asteignaviðskipti: 'Höfum til sölu ýmsar stærðir íbúða, bæði full- gerðar og í smíðum. 3 hrebergja íbúð í Brekkugötu til sölu. Höfum kaupendur að ýmsum gerðum íbúða og einbýlishúsa. Fasteignasalan h.f. Glerárgötu 20. sími 2-18-78, opið 5—7. Vil kaupa JÖRÐ í ná- grenni Akureyrar. Uppl. í síma 2-16-31, eftir kl. 7 á kvöldin. • HÁKARL LJÚFFENGUR og GÓÐUR KJÖRBÚÐIR KEA Kaiípum hreinar léreffstuskur PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. HAFNARSTRÆTI 88, AKUREYRI Notaður SLÁTTU- TÆTARI óskast til kaups. Jón Sveinn Þórólfsson, Stóru-Völlum, Bárðar- dal, sími um Fosshól. 2—4 tonna TRILLA óskast til kaups. Uppl. í síma 6-11-33, Dalvík. Gleðjutn vini á góðri stund Sendum heim heita og kalda rétti — smurt brauð — snittur — brauðtertur — brúðkaupstertur og margt fleira. ★ ★ ★ ★ ★ Munið að panta í tínia köldu borðin fyrir ferm- inguna. ELDRI-D AN S A- KLÚBBURINN heldur Þorrablót í Alþýðuhús- inu laugardaginn 22. janúar. Borðhaldið hefst kl. 19.30. Dansað á eftir. Miðasala verður í Al- þýðulnisinu miðviku- daginn 19. janúar kl. 20—22. Stjórnin. Nokkrir miðar en óseld- ir á ÁRSHÁTÍÐ Skag- firðingafélagsins, 22. þ. nr. — Pantanir í Bóka- búð Jónasar og í símum 1-20-91 og 2-17-19, fyrir föstudag. SIFRÍtÓIR SKÓDI, station, árg. ’61, til sölu. Ódýr. Uppl. í síma 1-24-17 eða 1-23-13. LAND ROVER, dísel, árg. ’66, til sölu. Uppl. gefur Kristinn Hjaltason, Norður- byggð 25. mmmtm ATVINNA! Ungu.r, reglusamur mað- ur með meiraprófsrétt- indi, óskar eftir bifreiða- stjórastarfi í vor. Uppl. í síma 1-16-61. ★ ★ ★ ★ ★ Leigjum út sali fyrir minni og stærri satnkvæmi. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ SÍMI 1-29-70. - HEIMASÍMI 1-13-35. FASTEIGNARSALAN FURUVÖLLUM 3 SÍMI (96) 1-12-58. Til sölu: Einbýlishús á syðri og ytri brekkunni. 5 herbergja íbúð við Eiðsvallagötu. 2 herbergja íbúð við Hafnarstrætj. 2 herbergja íbúð við Spítalaveg, Iðnaðarhúsnæði á Oddeyri 1100 rúmm. Til sölu, eða í skiptum fyrir minni íbúðir: Stórglæsileg 4 herbergja íbúð á efstu hæð í fjöl- býlishúsi við Skarðshlíð, tvennar svalir. 5 herbergja íbúð í tvíbýlisbúsi við Hafnarstræti. Til sölu í smíðum: Fokhelt einbýlishús í Lundunum 130 ferm. 3 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Víðilund. 4 herbergja íbúðir í fjölbýlishúsi við Víðilund. Beðið eftír 600 þús. kr. láni Húsn.m.stj. > Jörð til sölu: Jörðin Austurhlíð í Öngulsstaðahreppi, Eyjafirði, 12 ha. lands, nýlegur húsakostur. Önnumst alla fyrirgreiðslu við kaup og sölu hvers konar fasteigna. Opið frá 9 f. h. til 7 s. d. FASTEIGNARSALAN FURUVÖLLUM 3 SÍMI (96) 1-12-58. INGVAR GÍSLASON HD. LÖGMAÐUR. TRYGGVI PÁLSSON SÖLUSTJÓRI. «* » I » K » •

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.