Dagur - 19.01.1972, Blaðsíða 8

Dagur - 19.01.1972, Blaðsíða 8
p ty i Oft koma erlend skip að landi og nú síðast tveir brezkir skuttogarar. (Ljósm.: E. D.) Hýr aagnfræðaskóli tekm í notkun á Ólalsfirði SMATT & STORT Ölafsfirði 10. janúar. Laugar- laginn 8. jan. var mikill sigur- dagur hjá okkur Ólafsfirðing- •:im. Þá var hið nýja gagnfræða- skólahús vígt að viðstöddu miklu fjölmenni. Hófst vígslan með því, að xirkjukór Ólafsfjarðar söng ,.Þú guð sem stýrir stjarnaher“, með ■jndirleik Soffíu Eggertsdóttur, íennara. Þá flutti Þorvaldur Þorsteinsson, formaður fræðslu •áðs, ræðu. Rakti hann bvgg- : ngarsögu skólans frá byrjun og til vígsludags. Var bygging haf- ::n sumarið 1967 og grunnur þá grafinn fyrir A og B álmu húss- HLAUT SILFUR- HESTINN : NDRIÐI G. ÞORSTEINSSON hlaut að þessu sinni Silfurhest- nn fyrir bók sína Norðan við stríð, sem út kom á síðasta ári. Sn þessi verðlaun veita gagn- rýnendur dagblaða ár hvert. Hlaut Indriði 450 stig. Næstur varð Hannes Pétursson með 300 stig fyrir bók sína Rímblað og oriðju í röðinni urðu Jón Helga son og Steinar Sigurjónsson neð 100 stig fyrir bækurnar Orð skulu standa og Farðu burt skuggi. □ LAUGARDAGINN 15. þ. m. var opnuð skrifstofa hjá hinu nýstofnaða vátryggingafélagi, Norðlenzk Trygging h.f., í BP- húsinu við Tryggvabraut á Akureyri. Starfssvæði félagsins er fvrst og fremst Norðlendingafjórðung ur en einnig mun félagið taka að sér tryggingar hvar sem er á landinu. Félagið mun annast allar venjulegar vátryggingar að und anskildum líftryggingum. Hluthafar eru nú á annað hundrað víðsvegar að a fland- inu en lang flestir enn sem kom ið er frá Akureyri og nágrenni. Innborgað hlutafé er r.ú um ein og hálf milljón en þar að auki liggja fyrir hlutafjárloforð, sem nema um tveim milljónum. Á stofnfundi var hlutafé ákveðið 2 milljónir en stjórn- ins. Ekki komst verulegur skrið ur á bygginguna fyrr en sumar- ið 1969, en þá voru grunnar steyptir í báðum þessum álmum og A álmu komið undir þak. Sumarið 1970 komst svo B álma undir þak og var þá farið að vinna með krafti að innrétt- ingum að þessum hluta hússins. Nú eru báðar þessar álmur full- gerðar innan og allur frágangur hinn vandaðasti. í sumar var grafið fyrir C og D álmu og grunnur steyptur fyr ir C byggingu skólans. Verður það því næsti áfangi að ljúka við byggingu á þessum álmum. Að lokum færði Þorvaldur öll- um þakkir er hér höfðu lagt hönd að verki og óskaði skólan- um velfarnaðar í starfi. Afhenti hann síðan bæjarstjóranum, Ás- grími Hartmannssyni, lykla skólans. Tók þá bæjarstjórinn til máls. Færði hann bygginganefnd skól ans og formanni fræðsluráðs, svo og skólastjóra Kristni G. Jóhannssyni, sérstakar þakkir fyrir mikið og óeigingjarnt starf af hendi leyst í þágu byggingar- innar. Þá þakkaði Ásgrímur öll- um er unnið höfðu að byggingu skólans svo og bæjarbúum fyrir einhug og góðan vilja sem óefað hefði orðið byggingunni til fram dráttar. Að lokum óskaði hann skólanum gæfu og gengis og inni heimlað að auka það í 5 milljónir, sem hún gerði mjög fljótlega vegna mikillar eftir- spurnar og góðra undirtekta almennings, er því aðeins eftir að selja eina og hálfa milljón í hlutabréfum. Á opnunardegi lágu fyrir fjöl- margar tryggingabeiðnir og þar á meðal trygging á 4 flugvélum. Stjórn félagsins álítur að Norðlendingar geti sjálfir ann- ast þessa þjónustustarfsemi en þurfi ekki að sækja hana til Reykjavíkursvæðisins eins og verið hefur hingað til. Stjórn félagsins skipa: Valdi- mar Baldvinsson, Aðalsteinn Jósepsson, Hreinn Pálsson, Pét- ur Breiðfjörð og Óli J. Ólason. Forstöðumaður er Bjarni Arthúrsson. (Fréttatilkynning) afhenti Kristni G. Jóhannsyni skólastjóra lykil skólans. Flutti þá Kristinn skólastjóri skörulega ræðu. Sagðist hann fagna mjög þeim merka áfanga, sem náðzt hefði í skólamálum okkar Ólafsfirðinga með bygg- ingu þessa hluta skólans, sem nú er lokið, en lagði jafnframt á það þunga áherzlu, að nú yrði ekki látið staðar numið, heldur lokið sem fyrst byggingu á þeim álmum, sem eftir eru. Hvatti Kristinn að lokum kenn- ara skólans og nemendur að vinna einhuga saman að því, að hin nýju húsakynni mættu bera sem ríkulegastan ávöxt. Að lokum söng kirkjukórinn „Við stöndum á bjargi sem bif- ast ei má“. í þessum tveim álmum, sem (Framhald á blaðsíðu 4) HÚSMÆÐRASKÓLI Akureyr- ar var settur 5. janúar, af skóla- stjóranum, Guðrúnu Kristins- dóttur, og fór setningarathöfnin fram í skólanum. Þessi atburð- ur er einkum fréttnæmur vegna þess, að skólasetning hefur ekki farið fram í skólanum um ára- bil, þótt þar hafi verið nám- skeiðahald er konur hafa sótt vel. Síðan skólinn tók til starfa 6. september í haust hafa 47 kon- ur sótt matreiðslunámskeið hans, 20 konur sóttu vefnaðar- námskeíðin og 42 konur sauma- námskeiðin. Ennfremur voru 10 nemendur í fyrsta hluta af átta ÞARFLAUSIR OG ÞÓ---------- Dráttarvélar og fleiri vélknúin tæki, svo og bifreiðar, flugvélar og önnur farartæki hafa tekið við störfum liestsins og gert hann „þarflausan“. Minning lians er þó í heiðri höfð víða um lönd og enn er hann notaður til margra hluta til skemmtunar og við þær tegundir íþrótta, sem enn eru stundaðar og krefjast hesta. Veðreiðar draga enn að sér fólksfjölda, hindrunarhlaup hesta, kappakstur með hestum og margt fleira. Veðhlaupahest- ar eru seldir fyrir svimliáar fjár upphæðir, svo og kynbótahross. Ilestar eru þarflausir, segja margir, en þeir eru, þrátt fyrir það, í hávegum hafðir og svo mun lengi verða, þótt þeir gegni nýju hlutverki. LÉTTIVAGNAR Við þekkjum kappreiðarnar hér á landi, en livorki hindrunar- hlaup eða aksturskeppni í létt- um vögnum. Á sumum stöðum erlendis, ferðast fólk ódýrt í hestvögnum er breyta má í svefnvagna að kveldi. Keppt er í kappakstri, þar sem einn hest- ur gengur fyrir og eru þeir vagnar mjög léttir og einfaldir. Vill nú ekki einhver hagleiks- maður gera tilraun með að fram leiða slíkan vagn, tvíhjóla, er lientaði til kappaksturs og einn- ig ferðalaga? Fyrirmyndir væri sjálfsagt að fá erlendis til þess að komast hjá mörgum mistök- um. Að vetrinum þyrftu svo léttir hestasleðar að auka ánægju þeirra, sem eiga hesta og vilja nota þá sér til skemmt- unar og lieilsubótar. Á SÍÐUSTU tónleikum Tón- listarfélags Akureyrar lágu frammi áskriftarmiðar fyrir væntanlegar tónlistarkynningar Philip Jenkins á píanósónötum Mozarts. Þessi könnun leiddi í mánaða námskeiði matsveina á fiskiskipum og flutningaskipum, og luku þeir prófi þessa áfanga. Nú er sauma- og vefnaðar- námskeiðum fram haldið. En auk þess eru 17 nemendur á fimm mánaða húsmæðraskóla, sem starfar með nokkuð öðrum hætti en hinum hefðbundna. Nemendur fá jafnmikla kennslu í hússtjórnarfræðum og einnig í bóklegum fræðum en útsaumi og vefnaði var sleppt. Þó hafa nemendur aðgang að vefnaðar- námskeiði og að læra að sníða og sauma eigin fatnað. Aðsókn er meiri að skólanum en hægt er að sinna. □ VINDHOGG Mörgum þótti Morgunblaðið slá mörg vindhögg og stór er það í suniar allt í einu varð stjórnar- andstöðublað og úr því allur vindur. Þá settust öryrkjar að' „veizluborði“ og líka gamal- mennin, að dómi Mbl. vegua þess að ofurlítið var bættur hagur hinna verst stöddu í þjóð félaginu eftir að ný stjóm tók við. En þetta litla vindhögg var ekki héppilegt fyrir stjórnar- andstöðuna. FÖLSUÐU UMMÆLIN Stærra var það vindliögg þeirra Mbl.-manna er þeir fölsuð,u um mæli forsætisráðherra, og mat- reiddu þau í blaðinu. En Mbl. varð að láta sér það lynda, að draga í land og að hafa orðið sér til minnkunar. Von var, að Mbl. væri ekki ánægt, en í stað þess að láta mistökin sér að kenningu verða, reiddi það enn til höggs, og lýsti yfir því, að þrír þingmenn Framsóknar styddu ekki núkilvæg efnis- atriði í stefnu ríkisstjórnarinn- ar. Þetta var líka vindhögg, sem aðeins skaðaði stjórnarandstöð- una. STÓRA BOMBAN Síðasta stórbomba Mbl. var svo sú, er það birti hluta úr ræðu Emils Jópssonar, er merkt var trúnaðannál, en blaðamaður Mbl. komst yfir, og birt var í Mogganum sem ræða Einars Ágústssonar utanríkisráðherra. En þessi stórbomba sprakk í höndunum á Mbl.-mönnum og blaðið neyddist til að biðjast opinberlega afsökunar á frum- hlaupi sínu. ljós svo mikla aðsókn, að kynn- ingarnar fara fram bæði laugar- dag og sunnudag. Þeir sem fyrstir urðu til að skrifa sig, fá miða, er gilda fyrir sunnudag- ana. En að auki eru nokkrir miðar fáanlegir og verða seldir við innganginn. Er fólk vinsam- lega beðið að koma á þeim degi, sem miðar segja til um. Áskriftarmiðar verða næstu daga bornir í hús og kosta mið- ar að öllum kynningunum kr. 200 en að hverri einstakri kr. 75. Kynningarnar hefjast n. k. laugardag 22. jan. og sunnudag- inn 23. jan. og hefjast kl. 17. Fara þær fram í húsakynnum Tónlistarskólans. □ ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ fjölbreytt að efni, 3.—4. tölu- blað, er komið út og verður selt á sunnudaginp. Það er um 70 blaðsíður, myndskreytt. Rit- stjóri er séra Bolli Gústafsson. Undirskrif tarlistar um raforkumál verða sendir ríkisstjórninni í næstu viku. Þegar hafa listar með 2600 nöfnum borizt í hend- ur stjórnar Eyjafjarðardeildar samtakanna. Hins vegar eru enn úti nokkrir listar og eru menn beðnir að skila þeim í hendur stjórnarmanna fyrir föstudaginn 21. janúar. Stjórn Eyjafjarðardeildar. Frá Hagsnuinasamtökum Norðlendinga. (Fréttatilkynning) Matsveinaefnin í Húsinæðraskólanum. Nýff véfryggingarféiag á N-landi Húsmæðraskóli Ákureyrar settur T ónlistar ky nningar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.