Dagur - 02.02.1972, Side 7

Dagur - 02.02.1972, Side 7
7 Félagsmálanámskeið Félagsmálanámskeið á vegum kjördæmissam- bandsins hefzt fimmtudaginn 3 febrúar kl. 20.30 í félagsheimili framsóknarfélaQranna. o o Leiðbeinandi, Guðmundur Birkir Þorkelsson er- indreki. Væntanlegir þáttakendur mæti vel og stundvís- lega F. U. F. Fundur Framsóknarfélögin á Akureyri lialda fund um bæjarmálin miðvikudaginn 2 febrúar kl. 20.30, i félaQ'sheimilinu. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN. S -5 Frá Slysavarnardeiid kvenna, Akureyri. * ^ Innilegar pakkir fcerum við öllum bœjarbúum, V sem á einn eða annan hátl aðstoðuðu okkur við ^ fjáröflunina á sunnudaginn var. Við þökkum sér- staklega Kaupfélagi Eyfirðinga, hótelsljóra og f öðru starfsfólki Hótel KEA fyrir ómetanlega að- $ stoð okkur veitta. t DEILDIN t ? ? | 1 I Hugheilar þakkir vottum við þeim mörgu sem ■auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við and- lát og útför ÞORSTEINS SIGURGEIRSSONAR. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki Gefj- unar fyrir veitta aðstoð og virðingu. Helga Davíðsdóttir og synir. AÐALHEIÐUR SVEINBJÖRNSDÓTTIR, Grenivöllum 12 andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 31. janúar s. I. Jarðarförin fer fratn föstudaginn 4 febrúar frá Akureyrarkirkju kl. 13.30. Blórn vinsamlegast afþökkiuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bennt á Hjartavernd. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför rnóður okkar, HELGU SIGRÍÐI JÓNSDÓTTUR, Bestu þakkir færum við forstöðukonu, starlsfólki og v'iStmönnum Elliheimilis Akureyrar fyrir góða umönnun og vináttu. Guð blessi ykkur öll. Börn hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför, EINARS SIGURÐSSONAR, Laxagötu 1, Akureyri. Helga Jónsdóttir, Áslaug Einarsdóttr, Þorsteinn Jónsson, Sigurður O. Sigurðsson, Herdís Sigurjónsdóttir, Einar Sigurðsson, Ásta Tómasdóttir, Þorgrímur Sigurðsson, Rósa Arrialdsdóttir, Haukur Einarsson, Guðrún Kristjánsdóttir, Ingvi Jón Einarsson, Ingunn Stefánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Vil kaupa notað móta- timbur. 15000 fet l“x6 og 5000 fet l“x4“. Uppl. hjá Jóhanni, Húsavíkurrútubílstjóra Ferðaskrifst. Akureyrar. Óska eftir að kaupa flest íslenzk frímerki. Sendið nafn ásamt síma- númeri eða heimilis- fangi í pósthólf 675. Ung barnlaus mennta- hjón óska að taka á leigu litla íbúð (tveggja til þrigja herbergja) frá 1. júní. Reglusemi - Góð umgengni. Uppl. í síma 1-17-59 Akureyri og 2-69-97 Reykjavík. Herbergi óskast til leigu, fyrir menntaskólapilt. Uppl. í síma 2-11-81. Óska að taka íbúð á leigu í vor. Reglusemi áskilin. Ujrpl. í síma 1-20-39. Herbergi óskast. Ung stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst. Sími 2-12-06. PAFF-SNÍÐANÁM- SKEIÐ. Held sníðanámskeið ef næg þátttaka fæst. Rósa Árnadóttir. Höskuldsstöðum. Einbýlishús við Spítalav. 3ja. lrerb. íbtið við Brekkugötu. 3ja herb. íbtið í blokk. í Glerárhverfi, næsturn fullgerð. Höfum kaupendur að einbýlishúsum, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðuin fullgerðum og í smíðum. Fastepa- salan h. f. Glerárgötu 20. Sími 2-18-78. Opið 5-7. FUNDUR í Kristniboðsfélagi karla sunnudaginn 6. febrúar kl. 2 e. h. í Kristniboðshúsinu Zion. I.O.O.F. 1532481/2 AKUREYR ARKIRK J A. — Á sunnudaginn er árlegur Biblíudagur kfrkjunnar. Mess að kl. 2 e. h. Sálmar no. 241 — 131 — 419 — 139 — 687. Bíla- þjónusta í síma 21045. Gjöfum til útbreiðslu og prentunar á Biblíunni veitt móttaka. — P. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyrarkirkju er á sunnu- daginn kemur kl. 10.30 f. h. í kirkju og kapellu. Öll börn hjartanlega velkomin. — Sóknarprestar. LAUGALANDSPRESTAKALL. Messað að Grund 6. febrúar kl. 13.30. Kaupangi sama dag kl. 15.15. Biblíudagurinn. MÖÐRU V ALL AKL AU STURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Bægisá n. k. sunnu- dag 6. febrúar kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e .h. Sálmar: 425 — 431 — 426 — 136 — 687. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. — B. S. Æ.F.A.K. Aðaldeild. Fundur n. k. fimmtu- dagskvöld kl. 8.30. Sveit Lovísu Jónsdótt- ur sér um fundarefni. Munið árgjaldið. Veitingar, — Stjórn AKUREYRINGAR. Almennar samkomur verða í Fíladelfíu, Lundargötu 12, dagana 212— 6/2, miðvikudag, fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnu dag, kl. 8.30 e. h. alla dagana. Ræðumaður: Vílly Hanssen trúboði frá Nýja-Sjálandi. Hann biður einnig fyrir sjúk- um. Söngur og hljóðfæraleik- ur. Allir hjartanlega velkomn ir. — Fíladelfía. SAMKOMA votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Hinn guðveldislegi skóli, þriðjudaginn 8. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 6. febrúar. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Guð mundur Ó. Guðmundsson. Allir hjartanlega velkomnir. FRÁ SJÓNARHÆÐ. Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17.00. Telpnafundir á fimmtu- dögum kl. 17.30. Drengja- fundir laugardögum kl. 16.00 og unglingafundir sömu daga kl. 17.00. Verið velkomin. ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 1.000 frá G. S. — Beztu þakk- ir. — Birgir Snæbjörnsson. LIONSKLÚBBURINN H U G I N N . Fundur Eimmtudaginn 3. febrúar kl. 12 á Hótel KEA. — AÐALFUNDUR Hjálparsveitar skáta verður þann 6. febrúar kl. 16 í Hvammi. — Stjórnin. SKYNDIHAPPDRÆTTI kvennadeildar Slysavarna- félags íslands, Akureyri, sunnudaginn 30. janúar 1972. Flugfar kom á no. 152. Aðrir ósóttir vinningar: No. 36, 97, 168, 39, 60. Vitjið vinninga til Erlu Stefánsdóttur aðalskrif- stofu KEA. — Stjórnin. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Steinunn Ferdinandsdóttir, Brekkugötu 12 og Viðar Valdi marsson, Munkaþverárstr. 30. BRÚÐHJÓN. Hinn 30. janúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Hjördís Sigurbjörg Hauks- dóttir og Pálmi Helgi Björns- son iðnverkamaður. Heimili þeirra verður að Lundargötu 9, Akureyri. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan no. 1 heldur þorrablót laugardaginn 19. febrúár kl. 7 e. h. í Félagsheimili templ- ara, Varðborg. Mörg skemmti atriði. Listi liggur frammi á Varðborg. Tilkynnið þátttöku fyrir föstudagskvöld 11. febrúar. — Nefndin. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur fimmtudaginn 4. febrúar kl. 8.30 e. h. í Fé- lagsheimili templara, Varð- borg. Fundarefni: Vígsla ný- liða. Grín úr gömlum fundar- gerðabókum. Eftir fund: Bingó, glæsileg verðlaun. — Æ.t. 09 ST. GEORGS-GILDIÐ. (QiQ) Fundurinn er mánudag- ^ inn 7. febrúar kl. 8.30. — Stjórnin. HAPPDRÆTTISMIÐAR Slysa- varnafélagsins fást nú aftur á sömu stöðum og áður. Dregið 15. marz. ÓLAFSFIRÐINGAR, Akureyri og nágrenni. Árshátíðinni er frestað um óákveðinn tíma. — Nefndin. FRÆÐSLUFUNDUR Einingar verður í kvöld, rniðvikudag, kl. 8.30 í félagsheimilinu Þing vallastræti 14. Litskugga- myndir og fræðsla um blóma- og matjurtarækt. Hreiðar Eiríksson svarar fyrirspurn- um. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 11503. LEIKFÉLAG AKUREYRAR „Dýrin í Hálsaskógi." Sýning fimmtudags- kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala mið- vikudag frá kl. 3 til 5 eh. Sýning laugardag kl. 2.30 eh. og sunnudag kl. 2.30 og 5 eh. Aðgöngueniðasala fimmtudag og föstudag frá kl. 3 til 5 eh. Ath. e, t. v. síðustu sýningar. hefst fimmtudaginn 3 febr. MIKIL VERÐLÆKKUN. MARKAÐURINN

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.