Dagur - 22.03.1972, Side 3

Dagur - 22.03.1972, Side 3
3 SALA PÁSKAÖLS HEFST FÖSTUDAGINN 24. MARZ N. K. SANA H. F. HÚSMÆÐUR! HÖFUM ALLT SEM ÞARF í páskabaksfurinn Komið og veljið sjálf Verzlið tímanlega. Sendum heim KJÖRBÚDIR K.E.A Ódýrar terylenekápur komnar aftur. Einnig stórar stærðir. Dömusloppar á kr. 865. Blússur frá kr. 445.00 Peysur í úrvali. Nýjar telpukápur. Fallegir dúkar. Sængurfatnaður. ★ ★ ★ Alafosslopi litaður og ólitaður á gamla verðinu. Silfur ‘ á íslenzka búninginn. Hálsmen og nælur. KLÆÐAVERZLUN SI6. GUÐMUNDSSONAR Óska að kaupa lítið kvenreiðhjól. Uppl. í síma 1-28-62 á miðvikudaginn frá kl. 5 til 9 e. h. BIFREIÐAEIGENDUR - BIFREIÐAVERKSTÆÐI VARAHLUTIR Aðallugtir — stórar og litlar Stefnulugtir — rauðar og hvítar Afturlugtir Þokulugtir Stefnuljósablikkarar Aðvörunarljós rnargir litir Oryggjabretti — 2 stærðir Perustæði Ljósarofar — margar gerðir Vinnuljós f. vinnuvélar Vinnuljós m. snúru Háspennukefli 6—12 v. Startkaplar Flautur einfaldar 6—12—24 v. Flautur tvöfaldar Starthnappar Startrofar Ampersnælar Hitamælar Smurþrýstimælar Vatnslásar Miðstöðvar 6—12—24 v. Þurkumótorar 6—12—24 v. Útispeglar stórir og litlir Víðsýnisspeglar Læst handföng Öskubakkar Kapalskór Felgulyklar Felgujárn Öryggisbelti o. m. o. m. fl. VÉLADEILD SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ Tvær hSjómsveitir skemmta laugardagskvöldið 25. marz. Nýju dansarnir í aðalsal görnlu dansarnir í litlasal Kvöldverður frá kl. 8.00 e. h. Borðapantanir frá kl. 4 e. h. í síma 1-29-70. SJÁFSTÆÐISHÚSIÐ Fræðslufundur Fræðslufund heldur Garðyrkjufélag Akureyrar að Hótel K. E. A. laugardaginn 25. marz kl. 2 e.h. Óli Valur Ilansson ráðunautur Búnaðarfélags íslands flytur erindi með skuggamyndum um skrúðgafða og matjurtarækt. Hann mun einnig sivara fyrirspurnum fundar- manna. Allir Akureyringar og nærsveitarmenn eru vel- komnir á meðan húsrúrn leyfir. STJÓRNIN. vantar að heimavist Þelamerkurskólans frá næstu mánaðarmótum til maí loka. UPPLÝSINGAR HJÁ RÁÐSKONU EÐA SKÓLASTJÓRA í ÍSÍMA 2-17-72. Herbergi óskast Knattspyrnuráð Akureyrar Vill taka á leigu herbergi ineð húsgögnum og helzt með eldunaraðstöðu, fyrir knattspyrnu- þjálfara í. B. A. liðsins. Leigutími frá 1. apríl (eða síðar) til september. Nánari upplýsingar veitir KRISTJÁN KRIST- JÁNSSON. Símar 1-27-95 og 1-27-97. BÆNDUR! Lifrarbræðsla KEA L-Árskóssandi sefur lýsi á kr. 15.00 pr. ltr. Listhafendur snúi sér til GÚSTAFS KJARTANSSONAR, Brimnesi, L-Árskógssandi Sími 6-13-74. Frá Sjúkrasamlagi Akureyrar LÆKNINGASTOFAN við Ráðhústorg verður framvegis opin mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 16.00 til 17.30, símaviðtalstími kl. 16.00 til 16.30 sítni 1-11-92. Þangað, skulu sækja allir þeir sjúklingar, sem ekki liafa fastan heimilislækni. Finng er ætlast til, að sjúklingar snúi sér fyrst og fremst þangað, ef heimilislæknar þeirra eru forfallaðir. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.