Dagur - 21.06.1972, Síða 6

Dagur - 21.06.1972, Síða 6
6 y.rWW’WWT'?! íxv/vXvx □ RÚN 59726247 — H. . V.'. Rós MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 528 — 245 — 354 — 358 — 224. — B. S. GULLBRÚÐKAUP. Hinn 19. júní áttu gullbrúðkaup Jónína Einarsdóttir og Ásgeir Krist- jánsson, Oddeyrargötu 22 á Akureyri. Þau voru að heim- an þann dag og sendir blaðið þeim kveðjur og árnaðaróskir. ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 10.000 frá B. og S. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjöms- son. HVAÐ ER BAHÁÍ? Ef þú hefur áhuga á a ðvita það, er þér boðið á kynningu með frjáls- um umræðum hvert miðviku- dagskvöld að Skarðshlíð 14 A. — Andlegt svæðisráð Akur- eyrar. BAHÁt-KYNNING. Við bjóðum y^kur að sjá kvikmynd, hlusta á stutta ræðu og taka þátt í frjálsum umræðum kl. 8.30 e. h. 29. og 30. júní í Kaupfélagi verkamanna. Allir velkomnir. Við vonumst til að sjá ykkur. — Andlegt svæðis- ráð Baháia á Akureyri. ÆSKULÝÐS- F É L A G A R. Áríð- andi fundur n. k. fimmtudagskvöld í kapellunni kl. 8.30. Nýir félag- ar alltaf velkomnir. — Stjórn- in. LEIÐRÉTTING. Þau mistök urðu í auglýsingu frá Steypu- stöð Dalvíkur h.f., að síma- númer misritaðist. Símanúm- erið á að vera 6-12-31. Biður blaðið velvirðingar á þessum mistökum. MINJASAFNIÐ á Akureyri verður opið í sumar alla daga frá og með fimmtudeginum 15. júní kl. 1.30—5 e. h. Á öðr- um tímum verður ekið á móti skóla- og ferðahópum eftir samkomulagi. Á minjasafninu eru seld kort og ýmsir minja- gripir, þar á meðal líkan gamalla muna, svo og munir úr ríki láðs og lagar. Sími safnsins er 11162, safnvarðar 11272. AÐALFUNDUR Skátafélags ' Akureyrar verður haldinn í , Hvammi miðvikudaginn 28. : júní kl. 8 e. h. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. I IÐJUFERÐ. Næstkomandi laug ardag 24. júní efnir Iðja til eins dags ferðar um Svarfað- ardal, Dalvík og Ólafsfjörð. Lagt verður af stað frá Ferða- skrifstofunni kl. 9 f. h. Far- gjald er kr. 400.00 og verða farmiðar seldir á skrifstofu Iðju fimmtudaginn 22. júní kl. 3—5 e. h. — Ferðanefndin. ORLOFSFERÐ IÐJU 1972 hef- ur verið ákveðin 21. júní n. k. um Suðurland, 6 daga ferð. Væntanlegir viðkomustaðir Hveravellir, Haukadalur, Búr fellsvirkjun, Þórisós, Skóga- skóli, Kirkjubæjarklaustur, Laugarvatn, Þingvellir, Bif- röst. Nánar auglýst síðar. — Ferðanefndin. NONNAHÚS. Nonnahús verður opnað fimmtudaginn 15. júní. Opið frá kl. 3—5 síðdegis. Sími húsvarðar er 12777 — einnig 11396 eða 11574. — Zontaklúbbur Akureyrar. RAFVERKTAKAR. Kaffifund- ur að Hótel Varðvorg miðviku daginn 21. júní kl. 10.00 — Stjórnin. BRÚÐIIJÓN. Hinn 17. júní voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Arna Hólmfríður Jóns- dóttir nemi M. A. og Kristján Jakob Valdimarsson nýstúd- ent. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Helgamagra- stræti 36, Akureyri. Hinn 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Guðrún Helga Friðriksdóttir og Helgi Bergmann Hannesson verka- maður. Heimili þeirra verður að Bórufelli, Akureyri. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Guðrún Egils- dóttir og Sigurður Hafsteinn Pálsson bóndi. Heimili þeirra verður að Holtsseli, Hrafna- gilshreppi. Hinn 18. júní voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Unnur Gígja Kjartansdóttir organisti og Roar Kvam tóniistarkenn- ari. Heimili þeirra verður að Norðurbyggð 25, Akureyri. Eldridansaklúbburinn heidur dansleik í Al- þýðuhúsinu laugardag- inn 24. júní. Húsið opn- að kl. 20 fyrir miðasölu. Góð hljómsveit leikur. STJÓRNIN. Ráðskona óskast á lítið heimili á Akureyri. Mætti hafa með sér barn. Sér herbergi. Upplýsingar á Vinnu- miðlunarskrifstofunni og í Norðurgötu 28 uppi eftir kl. 8 á kvöldin. Oska eftir að koma 13 ára dreng í sveit. Vanur ailri sveitavinnu. Uppl. í síma 1-25-97. Barnavagn og barna- grind til sölu. Uppl. í síma 1-27-42. Til sölu góð tveggja hamra loftpressa ásamt verkfæium. Uppl. í síma 2-10-81. eftir kk 7 á kvöldin. Barnavagn til sölu. Sími 1-28-18. Barnavagn til sölu í Skarðshlíð 6g. Sími 1-18-97. Tvær kojur til sölu, verð kr. 2.000.- Strandgata 37, (efstu hæð). Til sölu 10 ha rafmótor fyrir súgþurrkunarblás- ara. Tækifæiisverð. Uppl. í síma 1-15-64. Braggi til sölu. Selzt til niðurrifs. Ódýrt. Uppk í síma 1-12-26. Til sölu Fhar sláttuþyrla stærri gerðin, aðeins árs- gömul og einn heyvagn, meðalstór. Sigurgeir Ágústsson, Flögu, sími um Bægisá. Til sölu tvíbreiður svefnsófi vel með farinn. Uppk í síma 1-23-70. Góð Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 1-16-69 eftir kk 7 á kvöldin. Barnakerra til sölu, verð kr. 3.000.— Uppl. í síma 2-18-54. Tveir velmeðfarnir dívanar eða svefnbekkir óskast til kaups. Ennfremur er til sölu á sama stað mótorgarð- sláttuvél, selzt ódýrt. Uppl. í síma 1-16-57. Notuð húsgögn. Fjögurra sæta sófi og 'þrír stólar til sölu í Oddeyrargötu 34 niðri. Uppl. ekki gefnar í síma. Ung stúlka óskar eftir herbergi í sumar. Uppl. í síma 1-24-94. Ef einhver sem þetta les á góða barnavöggu (Tága), helst á hjólum, sem hann vill selja, er hann beðinn að hringja fyrir hádegi í síma 2-12-22. Vil kaupa Ferguson dráttarvél. Einnig Rahfa eldavél. Sími 1-16-85. Vil kaupa sláttuvél aftan í Ferguson dráttarvél. Steingrímur Guðjónsson Kroppi, sími um Grund. Traktorskerra með völt- um óskast keypt, Uppl. gefur Eiríkur Brynjólfsson, sími 1-12-92. Sláttuvélar óskast til kaups, hliðartengd undir Ferguson árg. ’55 og Fharmal Cub árg.,’58. Uppl. í síma 2-11-88. Er kaupandi að traktor með sláttuvél. Ámokst- urstæki mætti fylgja. Jón V. Arnason, Lækjargötu 11, sími 2-17-99, Akureyri. Nýkomið! Falleg SUMARKJÓLA- EFNI, verð frá kr. 230 pr. m. VERZLUNIN RÚN Fasfeignir fi! sölu Tveggja herb. íbúðir við Gránufélagsgötiu og Eiðsvallagötu. 4ra herb. íbúð við Grenivelli. Stór og glæsileg íbúð við Helgamagrasti'æti. O O Mjög góð 4ra herb. íbúð í 5 íbúða húsi við Þór- unnarstræti. Einbýlishús við Spítala- Fasieigna- í. Glerárgötu 20 Sími 2-18-78. Opið 5-7. AUCLVSID i DEGI avaraniunr I YMSAR TEGUNDIR. Vélapakkningar Stimpilhringir (RAMCO) Stimplar Kveikjuhlutir Kerti, CHAMPION Vatnshosur Viftureimar Olíu- og loftsíur Hljóðkútar Púströr Púströraefni Spennur og festingar Aurhlífar (nierktar) Bardahl Hemlaborðar Höggdeyfar Rafgeymar Rafgeymakaplar Rafmagnsvír Ljósasamlokur Ljósaperur Þurrkublöð Þurrkuteinar Toppgrindur U tvarpsstengur Boxerplast ÞRYSTISLONGUR OG TENGI. SETJUM-UPP SLÖNGUR. FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. ALLAR PAÍíTANIR SENDAR SAMDÆGURS i; *• ÞORSHAMAR H.F. VARAHLUTAVERZLUN. SÍMI 96-1-27-00. Þökkum innilega auðsýnda samúð, við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, STEFANÍU PÉTURSDÓTTUR. Friðbjörg Friðbjörnsdóttir, Ágúst Berg. Vigdís Stefánsdóttir, Eiríkur ísaksson og barnabörn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.