Dagur - 02.08.1972, Blaðsíða 5

Dagur - 02.08.1972, Blaðsíða 5
4 tm m'ýy. ?&>? v.v.v.v.v:-; -FRAMKVÆMDIR Á SEGLUFSRÐI Skriístofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-11-66 og 1-11-67 Ritstjóri og ábyrgðarma'ður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓHANN K. SIGURÐSSON Prentverk Odds Bjömssonar h.f. SKATTARNIR DAGUR hefur lítinn þátt tekið í iím ræðum um breytingu þá á Tögum umj tekjuskatt og eignaskatt, og tekju- stofna sveitarfélaga, sem farið hafa fram í vetur og nú í sumar. Skattakerfi fyrrverandi stjórnar hafði verið miðað við það, að velta sem mestu af skattabyrðunum af fyr- irtækjum og tekjuhærri einstakling- um yfir á fólk með miðlungstekjur og Tægri. Þessu er nú snúið við og m. a. gert með því að hætta að inn- heimta sjúkrasamlagsgjald og trygg- ingagjald, sem allir þurftu áður að greiða, fátækir jafnt sem ríkir, og hefðu þessi gjöld orðið á þessu árf: 23 þús. kr. á hjón og 16 þús. á ein- stakling. í staðinn var tekjUskattúr aukinn. 5 Sérstök áherzla hefur verið lögð á það í stjórnarandstöðublöðum, að skattabyrðar þyngist nú á baki hirtúa'! * ‘ öldruðu og þeirra, Sem tekjulágir eru. Því ber ekki að neita, að íviln- anir til ellilífeyrisþega hafa minpk-, að, ef þeir hafa verulegar tekjur upv 11 fram lífeyri. En á það er rétt að benda, að sá, sem hefur litlar tekjur umfram bætur, ber engin rúnber < gjöld. Þannig má einstaklingur hafæ \ allt að 47 þús. kr. tekjur umfram elli- lífeyri, án þess að þurfa að borga tekjuskatt eða útsvar. Einstaklingur, sem ekki nýtur bóta, þarf að greiða 8.400 krónur í útsvar af sömu tekj- um, þ. e. nettótekjum 111 þús. kr. Ef reglur „viðreisnar“ hefðu enn verið í gildi þyrfti sami einstaklingur að greiða almannatryggingargjald og sjúkrasamlagsgjald kr. 16.000 og xit- svar kr. 6.200, þ. e. af þessum 111 þús. kr. nettótekjum, eða samtals kr. 22.200, sem er tæplega þrisvar sinn- um hærri upphæð en hann þarf nii að greiða. Dæmi af þessu tagi eru mjög mörg og getur hver og einn a£ þeim séð, að ekki er níðzt á gamla fólkinu, hvað sem um það má segja, hefði viðreisnarkerfið enn verið í gildi. Einstaklingur með tvöfaldan líf- eyri á sl. ári og 40 þús. kr. tekjur að auki, þarf að greiða 126 krónur í tekjuskatt nú og ekkert útsvar. Ein- staklingur, sem ekki nýtur bóta og hefur sömu tekjur, þ. e. 166 þús. kr. nettótekjur, greiðir hins vegar kr. 5.302 í tekjuskatt og kr. 13.200 í út- svar. Samtals kr. 18.502. En eftir reglum fyna árs hefði framangreind- ur aðili þurft að greiða af sínum 166 þús. kr. nettótekjum kr. 16.000 í nef- skatta, kr. 2.081 í tekjuskatt og kr. 14.800 í útsvar, eða samtals kr. 32.881, eða kr. 14.379 meira en hann greiðir nú. (Framhald af blaðsíðu 1) huganir stjórnvalda hafa verið geíin ótæpt, en aldrei komst það lengra. Og þó að „viðreisnar stjórnin“ sæti 12 ár og lengur þó, að völdum og hefði þar að auki allgóðan meirihluta bæjar- stjórnarinnar með sér, tókst henni aldrei að komast lengra en að lofa. Að vísu var það virð ingarvert, en það var bara ekki nóg. En strax á fyrsta ári nýrr- ar ríkisstjórnar var framkvæmt, það sem búið var að lofa en ekki að efna. Rauðka var gerð upp, ríkið tók að sér skuldahal- ann og ríkið lét Þormóð ramma h.f., nýefldan, kaupa til að byggja upp nýtízku fiskiðjuver á rúmu athafnasvæði. Gömlu byggingarnar eru rifnar. Og á vegum hlutafélagsins er verið að byggja skuttogara og annan er ákveðið að kaupa. Ríkisverksmiðjurnar verða líka gerðar upp og þeim skipt í þrennt, sem er lífsnauðsyn. Þor- móður rammi yfirtekur núver- andi íshús síldarverksmiðjanna. Niðurlagningarverksmiðjan verður gerð að mikilli verk- smiðju, Lagmetisiðjan Sigló, samkvæmt nýjum lögum, hún gerð að sjálfstæðri stofnun, í Óska eftir herbergi fyrir 1. sept. Þóra Zóhhoníasdóttir, starfstúlka Kristneshæli. Uppl. í síma 1-11-19. i' Hjón með eitt barn óska éftir þriggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 2-15-12. 3ja —4ra herbergja íbúð óskast til kaups eða leigu Uppl. í síma 1-12-51. Utanbæjarmaður óskar eftir atvinnu í sumar og haust og etv. lengur eftir •samkomulági. Margt kemur til greina, t. d. skrifstofuvinna og alm. verkamannavinna. Er vanur málningavinnu og hefi nokkra reynzlu við fasteignasölu, sarnn- ingagerð og uppgjör fyrirtækja. Tilboð skilist á afgreiðslu blaðisns, merkt „fjölhæfur.“ Stúlka óskast í vist til U. S. A. Uppl. í síma 2-16-75 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. eigu ríkis og bæjar, ennfremur einstaklinga, en ríkið á meiri- hlutann. Henni er sett ný og önnur stjórn en áður var. Þriðji hlutinn er eftir en það eru hin ar eiginlegu síldarverksmiðjur og margskonar vélar og verk- stæði þeirra. Ný athugun stend- ur yfir á nýtingu þessa hluta. Hin nýju viðhorf auka á bjart sýni manna, og allt athafnalíf virðist taka fjörkipp, sem eðli- legt er. Atvinna er nægileg. Þá er ekki úr vegi að minnast örlítið á skattamálin, sem eru svo kært umræðuefni um þess- ar mundir. Það hefur komið greinilega í ljós, að breytingarn- ar á skattalögunum hafa komið hinum fátækari mjög vel, bæði bæjarfélögum og einstakling- um, og er þetta glöggt í Siglu- firði. Koma þar fram í verki þau sjónarmið, sem lágu að baki breytingunum, þótt eflaust sé enn margt hægt að færa til betra vegar. Þessum orðum til áréttingar má geta þess, að bæjarstjórn Siglufjarðar samþykkti nýlega á bæjarstjórnarfundi, eftir ítar- legar umræður, tillögu, sem var bein þakkargjörð til stjórnvalda í skattamálum. Var tillagan sam þykkt með sjö samhljóða at- kvæðum. Veturinn var svo snjóléttur, að einsdæmi er, að minnsta kosti síðan 1938. Var veturinn bæði snjólaus og þurr, ennfrem- ur hlýr. Síðan kom hlýtt vor og þurrt fram í miðjan júní, en þá skipti um með kaldara veðri og úrkomum. Til gamans má geta þess, að vikutíma í janúar var hitastigið nákvæmlega jafnt hitastigi Jónsmessuvikunnar í vor. Gróður stóð í stað um tíma, en frá miðjum júlí eða fyrr brá til hlýrra veðurs. Og nú er sprettan svo ör að maður sér grasið vaxa. Dæmi um hina öru sprettu er það, að blettur, sem var sleginn fyrir tíu dögum og hirtur, er aftur kominn með næstum ábreiðslugras og mun þetta einsdæmi. □ TIL SÖLU. Stór ísskápur vel með farinn. Uppl. í síma 1-18-32. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1-20-93. TIL SÖLU. Raíha eldavél og þvotta- pottur, selst ódýrt. Uppl. í síma 1-18-73 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU. Ný innihurð. Uppl. í síma 2-16-87. Til sölu: Þriggja herbergja íbúð við Hafnarstræti. Fjögra herbergja íbúð í miðbænum. Stór íbúð við Helgamagrastræti. Lítið einbýlishús í Gleránhverfi. Stór einbýlishús við Brekkugötu. Nánar upplýsingar veitir MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNARS SÓLNES, h. d. 1., Strandgötu 1. Sími 2-18-20. Danskur fimleikaflokkur sýnir HÉR á landi sýnir um þessar mundir danskur fimleikaflokk- ur, sem mikils má vænta af. Fer hann víða um land og kemur hingað til Akureyrar og sýnir í íþróttaskemmunni 2. ágúst kl. 9 e. h. En það er Ungmenna- samband Eyjafjarðar, sem hefur forgöngu um sýninguna hér. Mun mega vænta þess, að fólki gefist þess kostur að sjá eitt af því bezta í þessari grein um- rætt kvöld. Því miður eru fimleikar ekki almenningseign hér á landi, svo sem vera ætti, en þessi flokkur pilta og stúlkna ætti að glæða áhugann og er heimsóknin því kærkomin. Heimabær þessa fimleikafólks er Holstebro á Vestur-Jótlandi. STERE0 KASSETTUR í hundraðatali. The Who Tom Jones Neil Young Led Zeppelin Humple Pie Rolling Stones Joan Baez Jimi Hendrix Carole King Santana Mody Blues Jonny Casli James Last o. m. fl. NÝKOMIN STÓR SENDING AF 4 RÁSA HLJÓMFLUTNINGS- TÆKJUM! KOMIÐ OG HLUSTIÐ Á QUADRPHONÍC 4 RÁSA STEREO VIÐGERÐARSTOFAN Glerárgötu 32 Akureyri Sími 1-16-26 Einhleypan kennara vantar herbergi frá 1 sept, helzt í Glerárhverfi eldimaraðstáða æskileg. Uppl. í síma 1-28-37 á kvöklin. Ungt barnlaust par ósk- ar eftir lítilli íbúð. Eitt ‘herbergi keniur til greina. Reglusemi heitið. Sími 1-13-61. Ung regiusöni hjón með eitt barn óska eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi með eldunaraðstöðu í ágústlok. Uppl. veitir Guðný Pálsdóttir, Stíflu, sími 1-26-58. Herberg óskast til leigu 1. sept n. k., helzt sem næst Vistheimilinu Sól- borg. Uppl. í sírna 2-15-19. HERBERGI ÓSKAST. Herbergi óskast fyrir ungan skólapilt, helzt á Oddéýrinni. Æskilegt að fæði fáist á sarna stað. Uppk í síma 1-21-50. ---------------------------H Viðskipfðvinir afhugið: Kjörbúðir vorar í Brekkugötu 1, Byggðaveg 98 og Höfðahlíð 1, verða L0KAÐAR suniiudaginn 6. ágúst. Einnig eru allar kjörbúðir vorar lok- aðar mánudagiiin 7. ágúst - verzlunar- mannafrídaginn. kjörbudir k.e.a. ÓSKUM AÐ RÁÐA KLINIK DQMU á tannlæknstofu okkar Glerárgötu 20, frá fyrsta september 1972. Upplýsingar á stofunni miðvikudag 9. ágúst og fimmtudag 10. ágúst frá 5 til 6 s. d. Upplýsingar ekki veittar í síma. HÖRÐUR ÞORLEIFSSON - INGVI JÓN EINARSSON tannlæknar . 150 - 180 - 210 - 240 - 250 CM BREITT. V efnaðarvörudeild Gluggatj aldaefni, þykk FJÖLBREYTTÚRVAL. V efnaðarvörudeild Fyrir verzlmarmaRnahelgina TJÖLD 5—4 og 3ja manna. TJALDHIMNAR. VINDSÆNGUR. CAMPINA ferðasett 24 stk. GASSUÐUTÆKI, tveir kútar. FERÐAVIÐTÆKI margar gerðir. TJALDBORÐ — TJALDBORÐASETT 4 stóíar SÓLHLÍFAR - SÓLTJÖLD SÓLSTÓLAR - BARNASTÓLAR. MYNDAVÉLAR - FILMUR. LAXASTENGUR - LAXAVEIÐIHJÓL. SP/LN1R - LÍNUR. SVEFNPOKAR, jressir vinsælu frá Gefjun. Velkomin til innkaupa. GÓÐA SKEMMTUN í FRÍINU. JÁRN- OG 6LERVÖRUDEILD j Þórsliamar li.f. K VEIKJU HLU TIR SVAMPAR ROFAR og TOPPGRINDUR LEIDSLUR SUÐUBÆTUR og LJÓSASAMLOKUR KLEMMUR LJÓSAPERUR LÍM og BÆTUR KERTI KAPPAR RAFGEYMÁR r FELGUJÁRN VÉLAPAKKNINGAR LOFTMÆLAR STIMPILHRIN GIR LOFTDÆLUR OLfUSÍUR VENTILPÍLUR VIFTUREIMAR VENTILHETTUR HEMLABORÐAR STÝRISÁKLÆÐI DEMPARAR LYKLAHRIN GIR PÚSTRÖR HURÐAR- KÚTAR og SPENNUR ÞÉTTINGAR OLÍUSLÖNGUR BOXERPLAST EIRRÖR og TENGI BARDAHL PLASTSLÖNGUR ÞURRKUBLÖÐ og VASKASKINISÍ ARMAR Mjög fjölreytt úrval af varalilutum og bifreiða- vömm. ÞÓRSHAMAR H.F. VARAHLUTAVERZLUN. j SÍMI 96-1-27-00. MARGS KONAR LÍM HIGH TACK SUPER „300“ FORM-A-GASKET SILICONE LUBRICANT PRUSSIAN BLUE VENTLASLÍPIDUFT ÞÓRSHAMAR H. F. - SÍMI (96) 12700

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.