Dagur - 02.08.1972, Blaðsíða 8

Dagur - 02.08.1972, Blaðsíða 8
Ljósmyndari Dags rakst allt í einu á þenrian hjall, fullan af hákarli, og mun hákarl ekki verk- \ aður á öðrum stað hér á Akureyri. Én þáð er roskinn maður, sem þessa iðju stundar, og það = af kunnáttu, svo sem sannaðist þar á staðnum. (Ljósm.: E. D.) i )iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiMiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiii|tiii[ii|iii|i||i|Miiiiiii|,|iiiii|iiiiiiiiiiiiiii|i|ii||,|i||i||||f|,||iiM|ii||,,||,|mi|i|a||||,||||i|||i,iiiiiii,ii|i|111 Bændadagurinn haldinn að Laugarborg SMATT & STORT .3ÆNDADAGURINN var hald- : nr á Laugarborg á sunnudag- : nn, en ekki í Árskógi og Laug- arborg, eins og upphaflega var Tiu þósund SÍÐASTLIÐINN miðvikudag var dreginn út þriðji vinningur- :nn í öryggisbeltahappdrætti JiT'feröarráðs. Fór útdrátturinn : ram á skrifstofu bæjarfógeta á Akureyri, og kom vinningur- :.nn, sem er 10 þús. kr. í pening- rm, á miða nr. 1441. Jakob Ó. !3etursson fyrrv. ritstjóri á Ak- jreyri dró út vinningsnúmerið. Samtals hefir nú verið dreift ! .4 þúsund happdrættismiðum og um þessa helgi verður dreift 7 þúsund miðum. Fjórði vinn- . ngurinn, sem einnig er 10 þús. <r. í peningum, verður dreginn 'ir öllum þeim happdrættismið- jm sem dreift hefir verið, eða 21 þúsund miðum. Fyrsti vinn- ingurinn, sem kom upp á miða :rr. 3601, er enn ósóttur. Ási í Vatnsdal 31. júlí. Heyskap- ur er nú á sumum bæjum langt kominn, enda er hver dagurinn öðrum betri til heyskapar og má segja, að allt leiki í lyndi hér um slóðir. Sprettan er einstak- lega jöfn og góð og nú er kalið að mestu horfið, svo og arfa- blettirnir í skemmdu túnunum. Ef næsta vika verður góð, verð- - ur heyskapnum víðast að mestu Jokið. Á bæjunum er víðast fátt fólk en góður vélakostur. Laxveiðin hefur verið mjög góð í flestúm eða öllum ám hér vestra, en heldur minni veiði var þó í síðustu viku. Ekki er það þó alveg að marka hér í Vatnsdal, því að Ameríkumenn voru í ánni og þeir eru manna rólegastir við veiðarnar og láta sér vel líka þótt þeir veiði ekki marga laxa yfir daginn. Grenjavinnsla hefur gengið LJ.J) . » .Vf'fí; ætlað og frá sagt. En „Bænda- dag Eyfirðinga“ hafa á undan- förnum árum annazt: Búnaðar- sambandið og Ungmennasam- bandið. Stjórnaði Sveinn Jóns- son samkomunni, sem var ágæt- lega sótt og svo mikil aðsókn er líða tók á, að húsið rúmaði ekki fólksfjöldann. Séra Bjartmar Kristjánsson flutti guðsþjónustu, en kirkju- kór Grundarkirkju söng undir stjórn frú Sigríðar Schiöt, Dag- rún Kristjánsdóttir flutti erindi, ermfremur Oddur Gunnarsson bóndi á| Ðagverðareyri. Gestur Guðmundssori. söng einsöng við undirleik Árna Ingimundarson- ar, en fjórir hagyrðingar skemmtu fólki með svörum í bundnu' rriáli við margskonar spdrriirigúrW. Hagyrðingarnir vord'þessir: Haraldur Zophon- íasson, Dalvík, Birgir Marinós- son, Engihlíð, Arnsteinn Stefáns son, Stóra-Dunhaga og Þórir Valgeirsson, Auðbrekku. Keppt var í knattspyrnu og handknattleik, og um 60 manns tóku þátt í víðavangshlaupi. Verðlaun og viðurkenningar sæmilega. En margir stunda hana, énda yfirferð mikil á víð- áttum heiðanna. Sveinn veiði- stjóri var hér nokkra daga fyrr í sumar með sína ágætu hunda og veiddi fjölda minka á fáum dögum. Vel lítur einnig út um kart- öflusprettuna. Á Blönduósi eru um 30 hús í smíðum og er það mikið á ekki stærri stað og virðast margir vilja setjast þar að um þessar mundir. Sláturhús var í bygg- ingu hjá kaupfélaginu í fyrra en nú kjötfrystihús. Vinnuflokkur byggingar- manna fer um sýsluna og bygg- ir fyrir bændur, einkum útihús og hefur hann naumast undan eða alls ekki, því að pantanir eru svo miklar. Þetta fyrirkomu lag þykir okkur gefast einkar vel. G. J. voru veittar, sem á fyrri Bænda dögum. Lampann, farandgrip, hlutu hjónin í Garði í Önguls- staðahreppi, þau Hallgrímur Aðalsteinsson og Magnea Garð- arsdóttir. Viðurkenningar hlutu ábúendur þessara býla: Ásláks- staðir í Arnarneshreppi, Skarð í Grýtubakkahreppi og Stóri- Dunhagi í Skriðuhreppi. En þessar viðurkenningar veitti Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Þá hlaut býlið Sakka í Svarfað- ardal verðlaun Skógræktarinn- ar fyrir heimilisskrúðgarðinn. Daguk kemur næst út á fimmtudaginn 10. ágúst. — Mikið efni bíður. MIKIL FERÐAHÁTÍÐ Um næstu helgi er mesta ferða- hátíð ársins. Gífurleg umferð hefur verið á flestum vegum landsins um fyrri verzlunar- mannahelgar og þarf naumast að draga í efa, að svo verður einnig nú, ef veður verður sæmilegt. Á ferðahátíð þurfa menn að vera í hátíðaskapi, til þess að umferðin gangi greiðlega. En í því sambandi ber að þakka hin- um yfirgnæfandi meirihluta veg farenda, sem sýnir háttvísi og tillitssemi í hvívetna. GÓÐ REYNZLA Fyrirfarandi ár hefur verið haldið uppi stöðugum áróðri um umferðarmálin fyrir þessa mestu umferðarhelgi ársins. Sá áróður hefur vissulega borið góðan árangur, sem sézt á því, að þá urðu ekki fleiri umferðar- óhöpp og stundum færri, en um þær helgar aðrar, sem eru að- eins venjulegar hvað umferð snertir. Vonandi aka sem flestir eða allir heilum vagni heim að lokinni verzlunarmannahelgi að þessu sinni. En sú von rætist því aðeins, að hver og einn geri sér vel Ijóst, að hann er ekki einn á ferð og að hann á ekki veginn umfram aðra. STRÁKARNIR Og til viðbótar þessu spjalli um umferðarmál er litið atvik, sem vel má minna á: Eldri hjón og ekki margfróð um bíl sinn voru á ferðinni á fjallvegi, er slanga sprakk í einu hjóli bílsins. Bílar óku lijá og skildu eftir rykmökk inn. Bar þá að bílgarm liáværan og stukku út úr lionum tveir strákar, síðhærðir og marglitir VESTUR á Skaga er spretta góð og heyskapur mikill. í kaup- túninu á Skagaströnd er sæmi- leg atvinna um þessar mundir. Örvar er nýkominn með 70 lest- ir af fiski, nú þorski í stað karfa í næstu veiðiferðum á undan. Arnar er í slipp á Akureyri. Eitt af áhugamálum á Skaga- strönd er vatnsveita, því að vatn í klæðnaði. Hraut þá mannin- um, sem þegar var farinn að bjástra við hjól bíls síns, blóts- yrði af vörum. En strákar brettu upp ermum og báðu manninn að fara inn í bílinn og lofa þeim að skipta um hjól fyrir liann. Gerðu þeir það á fáuin mínútum og kvöddu með kæti, Svona eiga ungir menn að vera, LANDHELGISKVIKMYND Eiður Guðnason hefur stjórnað töku landhelgiskvikmyndarj sem búið er að taka, að fruin- kvæði stjórnvalda. Eru þar kynntar fiskveiðar, fiskverkun og málstaður fslendinga í land- helgisdeilunni. Gerð verða nú þegar 35 eintök af myndinni, enda margar pantanir fyrir- liggjandi víðsvegar að úr hcini- inum. En myndina á að sýna á hinum ýmsu stöðum um það leyti, sem stækkun fiskveiðilög- sögunnar tekur gildi, liinn 1, september. VEIÐIÞJÓFAR Víða er kvartað um veiðiþjófa í ám og vötnum. Fjöhnargir hafa áhuga á veiðiskap, sem jafnan áður, bæði með stöng og net, og of margir virða ekki eignarétt- inn, eins og vera ber í þessu efni. Austur á Jökuldalsheiði eru mörg og góð veiðivötn. Bændur í Jökuldal hafa kvartað undan veiðiþjófum nú í sumar. Munu þeir vart þola það til lengdar, og að sjálfsögðu eiga þeir að kæra þjófnað af þessu tagi. Aðrir, stundum fingralangir, fara á sumrin í berjalönd, leyfis laust. Það er hin mesta óhæfa og er ástæðulaust að bændur þoli þann yfirgang. það úr Hrafnsá, sem notað er, er vont vatn. Boraðar hafá verið fjórar holur eftir köldu vatni við rætur Spákonufells, en án þess árangurs, er menn væntu. Hins vegar þótti á einum stað líklegt, þar sem borað Var, að þar dýpra myndi fremur.heitt vatn en kalt, Mun þetta nú verða raipnsakað eftir yerzlunar mannahelgina með fullkomnum tækjum og borun liafin að nýju, ef líkur eru á heitu vátni, Q DAGUR telur átæðu til að þakka bæjarstjórn Akureyrar nýlega afgr.eiðslu tveggja mála, sem tekin hafa verið til með- ferðar hér í blaðinu og fastlega mælt með. ■ Annað málið, um nýmyndaða tjörn eða lón í Innbænum, vegna hraðbrautarframkvæmda, hefur hlotið þá afgreiðslu, að skipulagsstjóra er falið að miða skipulag á þessu svæði við það, að tjörnin verði til fegurðarauka í sínu bæjarhverfi. Hitt málið er um götuvitana. Á nýlegum bæjarstjórnarfundi var sameinað í eina ályktun til- lögur Sigurðar Óla Brynjólfs- sonar og Jóns G. Sólness, er felur í sér framkvæmd þessa máls. Bæjarstjóra var falið að afla fjármuna til fyrstu götuvit- anna, á aðra millj. kr., en bæjar- verkfræðingi, í samráði við um- ferðarnefnd, falið að annast ann an framgang málsins. Q Þennan Fiat-bíl hreppti Inga Jóna Ævarsdóttir á hinu mikla % úti-bingói K. A. á laugardaginn. (Ljósmyndastofa Páls) t I * -'r-a <-áí -«-© -Mf; -«-© -Í'-S- -H'í- T'i'Æ «-© Er heilt vatn við Spákonufell ?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.