Dagur - 02.08.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 02.08.1972, Blaðsíða 6
6 MESSA fellur niður í Akur- eyrarkirkju n. k. sunnudag. — Sóknarprestar. HJÁLPRÆÐISHERINN Leiðin liggur í sal Hjálp ræðishersins um verzl- unarmannahelgina. Sam koma verður sunnudagskvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Æ.F.A.K. - FÉLAGAR. Fundur verður hald- inn í kapellunni fimmtúdag n. k. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Bind- indismótið í Vaglaskógi og Æskulýðsmótið. Mætið vel og stundvíslega. Berið boð til annarra meðlima. — Stjórnin. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Morgunbæn og altarisganga að Möðruvöll- um n. k. sunnudag kl. 10 f. h. — Sóknarprestur. BRÚÐHJÓN: Hinn 29. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Þór- ey Edda Steinþórsdóttir skrif- stofustúlka og Friðrik Vil- helm Halldórsson tæknifræði- nemi. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 29 c, Akureyri. GJÖF. Akureyrarkirkju hefir nýlega borizt blómavasi fagur úr brenndum leir með blóm- um frá S. B. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. Véiðileyfi í RANGÁ f LJÓSAVATNSHREPPI fást hjá Friðgeir Jóns- syni, Yztafelli. Væn sjóbieikja og lax. HVAÐ ER BAHÁI? Ef þú hef- ur áhuga á að vita það, er þér boðið á kynningu með frjáls- um umræðum hvert miðviku- dagskvöld að Ásabyggð 14. — Andlegt svæðisráð Baháia á Akureyri. BAHÁI: Ó Mannsins sonur. Þú æskir gulls og Ég þrái að frelsa þig frá því. Þú heldur sjálfan þig ríkan að eiga það, og Ég met ríkidæmi þitt eftir heilagleikanum er heldur þér frá því. Við líf Mitt þetta er þekking Mín og þessi er þín ímyndun, hvernig geta leiðir okkar legið saman. — BAHÁ ”U” LLAH: BLÚSSUR (mislitar) SÍÐBUXUR, dökkbláar no. 44—50. JAKKAR ELAUELSKÁPUR FERÐASTAKKAR og fl. MARKAÐURINN Til sölu Volksvagen 1300 árg. 1964 í ágætu lagi. Uppl. í síma 2-17-57 eftir kl; 17. TIL SÖLU. Land-Rover árg. 1967 Er í góðu lagi. Uppl. í síma 1-20-34 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU. Thems Trader, vörubif- reið árg. 1963. Bifreiðin er nýyfirfarin og í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 1-17-70. BÍLL TIL SÖLU. Volvo Amason árg. 1967. Upjil. í síma 2-11-59. Volksvagen árg. 1964 til sölu. Ný upptekinn. líágstæðir greiðsluskil- m;ílar. Uppl. í síma 1-20-19. íbúð óskasf Óskum eftir að taka á leigu 3 til 4 herbergja íbúð fyrir starfsmann vorn. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H. F. SÍMI 1-28-50. Ósk um leiguðbúd Eg hef verið beðinn að útvega hjónum með tvö börn, 10 og 15 ára, góða íbúð til leigu á Syðri- Brekkunni. Upplýsingar í síma 1-10-70. INGVAR GÍSLASON. * e I I Þakka af alhng ölhim þeim, sem senclu mcr gjafir f og hlýjar kveðjur á 60 ára afmœli minu 20. júli s.l. ^ GUNNAR KRISTJÁNSSON & Dagverðareyri. Móðir okkar KARÓLÍNA FRIÐRIKA GUÐBRANDSDÓTTIR frá Þingeyri, Brekkugötu 32, Akureyri, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri 28. júlí s. 1., verður jarðsett frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 5. ágúst kl. 13.30. Guðrún Sigurðardóttir, Ólöf Sigurðardóttir. Faðir okkar, tengdalaðir og afi, GUÐLAUGUR JÓNSSON, Hafnarstræti 33, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. júlí. Verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 4. ágúst kl. 1.30 e. h. Lilja Guðlaugsdóttir, Þórhallur Jónasson, Jóhanna Guðlaugsdóttir, Geir Gíslason, Ágúst Guðlaugsson, Jóhann Guðlaugsson, Jón Guðlaugsson, Gunnfríður Ægisdóttir og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ömrnu okkar ÞÓRU SIGURÐARDÓTTUR, Vanabyggð 6, Akureyri. Barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra er sýndu samúð og vin- arhug við andlát og jarðarför JÓHANNESAR KARLSSONAR, Ytra-Hóli, Fnjóskadal. Sérstaklega þökkum við öllum þeim, sem hjálp- uðu honum og glöddu hann í veikindum hans, hjúkrunarliði og læknurn Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri og Landsspítalans. Karl Jóhannesson og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug ivið andlát og útför rnóður minnar GUÐLAUGAR ÓLAFSDÓTTUR, Hrísey. Alda Halldórsdóttir. TIL SOLU Einbýlishús og íbúðir af ýmsum stærðum og gerð- um, nýtt og gamalt. Skrifstofan Geislagötu 5, opin virka daga kl. 5—7 e. h., sími 1-17-82. HEIMASÍMAR: Ragnar Steinbergsson h. r. 1., 1-14-59. Kristinn Steinsson sölustjóri, 1-25-36. Innilegar þakkir færum við öl'lum, er sýndu okkur samúð og vináttu vegna andláts SNORRA ÞÓRÐARSONAR frá Syðri-Bægisá. Guðlaug Snorradóttir, Finnlaugur Snorrason, Hermína Sigurðardóttir, Hulda Snorradóttir, Páll Ólafsson, Steinn Snorrason, Hulda Aðalsteinsdóttir, Halldóra Snorradóttir, Arnsteinn Stefánsson og barnabörn. NÝKOMNAR GÓLFMOTTUR ÓDÝRAR. TEPPÁDEILD B. N. aug Saab, ’71 Volkvagen, allar árg. Sunbeam, ’72 Cortina, allar árg. Opel Rekord, ’62—’68 Moskovits, flestar árg. Vuxhall Viva, ’65-’71 Peugeot 404, ’66 Peugeot 504, ’71 STATIONBÍLAR: Peugeot 404, ’67, ’68 Volvo Duett, ’63, ’66 Volvo Duett, ’63, ’66, ’68 Taunus 17m, ’66 Ford 1700, ’69 og ’70 Opel Rekord 177 S, ’68 Volksvagen Varíant, ’66 og ’67. Bronko ’66. Bílarnir seljast hjá okkur Bílasala Norðurlands SÍMI 2-12-13. Húsbyggjendur Leitið tilboða í raflögn- ina. Rafverk framkvæm- ir verkið fljótt og vel. Önnumst v.iðgerðir á heimilistækjum og hvers konar rafvélum. Sækjum, ef óskað er. Fljót afgreiðsla. RAFVERK Strandgötu 23, sírnar 2-15-71 og 2-15-72. Gott einbýlishús við Kringlumýri. 2ja herbergja íbúð við Eiðsvallagötu. Endaíbúð á tveimur hæðum í tvíbýlfkhúsi við Lundargötu. Tilboð óskast í 180 ferm. bogaskemmu sem selst ódýrt til niðurrifs. Fasteigna- salan h. f. Glerárgötu 20 Sími 2-18-78. Opið 5-7. lýsir:

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.