Dagur - 11.10.1972, Síða 8
8
um framkvæmdir í sambandi
við hið „alþjóðlega bókaár.“
Samkvæmt ákvörðunum nefnd
arinnar eru haldnar lesendaráð-
stefnur, bókasýningar, fundir
lesenda og rithöfunda og sam-
keppnir um beztu bækurnar.
Sovézka þjóðin elskar bækur
og metur þær mikils, eins og
íslendingar. í Sovétríkjunum
eru 360.000 bókasöfn. Árlega
eru seldar 1000 milljónir bóka,
en það eru 4 bækur á hvern
íbúa. Bækur eru prentaðar á
89 málum þjóða Sovétríkjanna.
í Sovétríkjunum eru gefin út
verk erlendra rithöfunda. T. d.
hafa á undanförnum tíu árum
verið gefnar út 28 þúsund bæk-
ur erlendra höfunda, að saman-
lögðu upplagi 600 milljón ein-
tök. Þ. á. m. eru bækur ís-
lenzku rithöfundanna Halldórs
Laxness og Þórbergs Þórðar-
sonar, segir einnig í fréttatil-
kynningunni. □
ENDASPRETTUR
ÍMÚ líður brátt að lokum Nor-
rænu sundkeppninnar, eða 31.
okt. Þátttakan hefur verið góð
á Akureyri, en endaspretturinn
er eftir: að fylla í 100 þúsund!
'Nú hefur nefnilega 94 þús. sinn
um verið syntur 200 metra
spretturinn í Sundlaug Akur-
eyrar. En ekki eru Akureyring-
ar þar einir að verki; um 600
aðkomumenn hafa komið til
oessarar keppni í S. A. En 3360
Akureyringar hafa nú synt 200
metrana, þar af margir yfir 100
sinnum. Það er hópur dug-
mikils kjarnafólks, sem „setur
skrúfuna í gang“ og svamlar
ferð eftir ferð í hreinni og
hlýrri lauginni kl. 7—8, dag eft-
ir dag. Og launin eru góð: glatt
í skapi hverfur fólkið frá sund-
inu til sinna daglegu starfa, —
og eftir morgunskapinu fer dag
urinn, segja Svíar.
Nú er kennsla hafin í laug-
inni, og þrengist þá um fyrir
200 m sundið. Enn er opnað kl.
7 og tíminn til 8 ætlaður full-
orðnu fólki. Og á þriðjud.,
föstud. og laugard. byrjar
kennsla ekki fyrr en kl. 9, svo
að þá daga gefst áhugafólkinu
betri tími. Á laugardögum er
opið fyrir almenning kl. 1—6.15.
Alla virka daga (aðra) er laug-
in opin almenningi íd. 4.30—
21.15.
Góðir Akureyringar! Neytið
sem oftast þess góða færis, sem
sundlaug ykkar veitir, Stuðlið
um leið að sigri íslendinga og
sigri Akureyringa í mikilli
íþróttakeppni. Komið og syndið
200 metrana, og gleymið þá
ekki að láta skrifa ykkur og fá
miða.
Akureyri, 10. okt. 1972.
Sundnefndin.
Frá Skákfélagi Ak.
/ETRARSTARF félagsins
Liófst með Startmóti og voru
játttakendur 26. efstir og jafnir
rrðu þeir Gunnlaugur Guð-
nundsson og Guðmundur Búa-
,ion með 22 vinninga og Hrafn
.Arnason og Jón Björgvinsson
neð 20 vinninga. Teflt var til
ursiita og fóru leikar svo, að
Gunnlaugur sigraði, í öðru sæti
arð Guðmundur og í þriðja
sæti varð Hrafn.
Fimmtudaginn 12. október kl.
ó hefst að Hótel KEA Hraðmót.
nar verða tefldar fimm umferð-
:r í einum flokki eftir Monrad-
kerfi.
Aætlað er að Haustmót Skák-
elags Akureyrar hefjist 2. nóv-
ember, en það verður nánar
auglýst síðar. □
SMÁTT & STÓRT
ÞVERRANDI ÞORSKAFLI
Þorskaflinn á íslandsmiðum nú
í ár er þriðjungi minni en hann
var fyrir tveimur árum, og enn-
frernur hefur fiskurinn smækk-
að og er því dýrari í vinnslu.
Fiskifræðingum hefur komið
saman um, að þorsk- og ýsu-
stofninn sé í alvarlegri hættu
hér við Iand. Minnkandi afli
þrátt fyrir vaxandi sókn er þar
gleggsti mælikvarðinn. Þessar
staðreyndir blasa við nú. Mjög
vaxandi erfiðleikar á útgerð og
vimislu kalla á nýjar úrlausnir.
FRIÐUN OG HÓFLEG
NÝTING
Þessar staðreyndir um minnk-
andi fisk á miðunum við ís-
land eru bakgrunnur þeirra
ákvarðana í stækkun fiskveiði-
lögsögunnar, sem þegar hafa
verið gerðar. Aukið svæði ís-
lenzkrar fiskveiðilögsögu krefst
friðunar og hóflegrar nýtingar
af liálfu íslendinga sjálfra. En
jafnframt er unnið að viður-
kenningunni um rétt til þeirrar
lögsögu, sem íslendingar hafa
tekið sér á sama hátt og fjöl-
margar þjóðir aðrar hafa þegar
gert.
BRETAR ERFIÐIR
í hópi þeirra andstæðinga, sem
mótmæla útfærslunni eru Bret-
ar liarðsnúnastir. Þeir mót-
mæltu bæði útfærslunni 1952
og 1958, og í síðara skiptið á
minnisstæðan hátt. Þá sendu
þeir lierskipaflota inn í land-
helgina til að aðstoða togara-
flota sinn við veiðiþjófnaðinn,
sem frægt varð að endemum á
sínum tíma, ásamt löndunar-
banninu. í bæði skiptin, er land,
helgin var stækkuð, töldu þeir
brotinn á sér fornlielgan veiði-
rétt. En sjálfir færðu þeir út
sína landhelgi, eftir að þeir
höfðu talið útfærslu íslendinga
í 12 mílur hið mesta gerræði og
brot á mörgum lögum og regl-
um.
HRÆDDIR VIÐ RÚSSA
En þróunin um útfærslu fisk-
veiðilögsögu hélt áfram. Yfir 20
þjóðir hafa fært út sína land-
lielgi með einhliða ákvörðun.
Þeirra á meðal voru Rússar. —
En hvað gerðu Bretar þá? Þeir
mótmæltu eftir diplómatískum
leiðum, en Iétu síðan kyrrt.
liggja. En við okkar land beittu
þeir hérskipum, að vopnlausri
þjóð. Sjóræningjar nútímans,
brezku togararnir, sem komu
nafn- og númerslausir á íslands
miðin éftir 1. september í haust,
báðu brezk stjórnvöld um her-
skipavernd.
ö
ö
->•
ít'-
?
e
■f
©
t'
©
.?
I
I
■'f
©
.?
X
©
?
1
I
©
■1
3ÍÐDEGIS í gær var opnuð í
3 estrarsal Amtsbókasafnsins á
Akureyri sýning sovézkra bóka
og stendur hún til 24. október
og er opin á afgreiðslutíma
;,afnsins. En sýningarbækurnar
eru jafnframt gjöf til bóka-
safnsins. Þessar bækur lýsa að
:iokkru leyti lífi og framförum
novézku þjóðarinnar á þeim
'immtíu órum, síðan Sovétríkin
'oru stofnuð, segir í fréttatil-
xynningu frá sendiráði Sovét-
: íkjanna um þetta efni. Þar eru
einnig skáldsögur, ljóðabækur
og bækur um list, vísindi, tækni
og bókmenntir þjóða Sovétríkj-
ú mna.
Tilefni þessarar kærkomnu
gjafar og sýningar er hið „al-
bjóðlega bókaár", sem UNESSO
akvað á sínum tíma að vera
rkyldi 1972.
í Soiætríkjunum hefur verið
at( fnuð skipulagsnefnd, sem sér
HJÁRÓMA RADDIR
Allir stjórnmálaflokkar, félags-
samtök almennings og flestir
einstaklingar standa saman sem
einn maður um útfærslu land-
lielginnar. Það er talið frétt-
næmt um þessar mundir, þegar
eins og ein hjáróma rödd heyr-
ist, svo sjaldgæft er það, í bæj-
arstjórn Akureyrar heyrðist ein
slík, er bærinn gaf fjórðung
milljónar í Lándhclgissjóðinn
fyrir skönunu.
ENGINN FISKUR EFTIR
FIMM ÁR?
Þess hefur verið til getið, að svo
gæti farið, að eftir fimm ár,
með sömu sóknaraukningu á
íslandsmiðum og ört núnnk-
andi fiskistofna, verði engan
fisk að ■ fá. Þetta hljómar ekki
sennilega. En þá ér bezt að
minnast síldarinnar og taka til-
lit til álits fiskifræðinganna,
innlendra og erlendra. Því mið-
ur bjó þjóðin við svo lélega rík-
isstjórn í tólf ár, að hún hreyfði
hvorki hönd eða fót í landhelg-
ismólinu allan þann tíma, nema
í því að gera nuaðungarsamn-
inginn við Breta og V-Þjóðverja
1961, sém málssókn þessara
þjóða nú fyrir Haagdómstóln-
um byggist á. Ef fiskur þverr
svo á miðunum næstu árin, sem
(Framhald á blaðsíðu 4)
Bygging KEA við Hafnarstræti miðar áleiðis, og um daginn
var enn verið að steypa. (Ljósm.: E. D.)
Ræktaður verði Gallowy-stofn í Hrísey
kenuir næst út 18. október. —
LOKS mun fastákveðið, að
sóttvarnarstöð vegna innflutn-
ings á sæði holdanauta, verði í
Hrísey á Eyjafirði, sagði Jónas
Jónsson róðunautur og aðstoð-
armaður landbúnaðarráðherra
aðspurður í fyrradag. En hann
er formaður nefndar þeirrar,
sem kjörin var til að undirbúa
þennan innflutning, og með
honum Páll A. Pálsson yfirdýra
læknir og Ólafur E. Stefánsson
naútgriparæktarráðunautur. —
Jónas sagði meðal annars:
Éftir að nefndin hafði skoðað
nokkra staði, sem koma þóttu
til greina í þessu sambandi,
varð Hrísey fyrir valinu. Al-
mennur sveitarfundur í eynni
17. september samþykkti að
heimila sveitarstjórn að semja
við landbúnaðarráðuneytið um
þetta mál.
En fyrir helgina fór nefndin
og nokkrir aðrir til Hríseyjar
og þó var stöðinni valinn stað-
Bagur
ur norðan við þorpið. Þar verð-
ur byggt fjós með 30 básum fyr-
ir fullorðna gripi og samsvar-
andi fjölda nautgripa á ýmsum
aldursskeiðum, tilheyrandi í
fóðurgeymslur, slátrunarað-
staða, sæðingarstöð og rann-
sóknarstofa, og verður svæði
þetta afgirt. Auk þessa verður
öðru búfé á eynni lógað.
Næsta sumar verður bygg-
ingunum komið upp, en þá
verða keyptar íslenzkar kvíg-
ur og Galloway-blendingar, —
kvígur af þeim stofni, sem til
er í landinu, sennilega 35 í hvor
um hópi. Þessar kvígur verða
svo sæddar með innfluttu sæði
úr hreinræktuðum Galloway.
Hálfblendingsnautin verða svo
notaðir til sæðisframleiðslu til
notkunar vítt og breitt um land.
En hið innflutta sæði má aðeins
nota í sóttvarnarstöðinni í Hrís-
ey. Og þar verður ræktaður
upp hreinn stofn með endurtek-
inni sæðingu með hreinu Gallo-
way-kini. □
Góð afvinna á
Skagásfrönd
Skagaströnd 10. október. Föl er
á jörðu og strákum þykir gott
að hnoða snjókúlur. Atvinna
hefur verið góð hér að undan-
förnu. Hér er verið að slátra
sauðfé hjá Kaupfélagi Húnvetn
inga, og svo komu bátarnir
Örvar og Arnar inn með 40—50
tonn hvor. Ennfremur er rækju
vinnsla undirbúin og er áætlað,
að hægt verði að taka á móti
rækju upp úr miðjum mánuð-
inum. Vélarnar eru komnar á
sinn stað í Gamla Hólanesinu
og mun hlutafélag standa að
þessu framtaki.
Skólarnir eru að byrja, barna
og unglingaskólinn og eru nem-
endur 116. Skólastjóri er Jón
Pálsson. X.