Dagur - 18.10.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 18.10.1972, Blaðsíða 7
7 ir KJÖRDÆMISÞING Framsóknarmanna í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA, fer fram 4. og 5. nóv., að Hótel Varðborg, Akureyri. Þingið hefst kl. 10 fyrir hádcgi á laugardag. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvíslega. STJÓRNIN. TEKKOLIA í glösum og spray brúsum - mjög góður HÚSGAGNAÁBURÐUR KJÖRBÚÐIR K.E.A. N.L.F. VARA GEV-E-TABS HOLLUSTUEFNI gefur líkamanum stælingu og þrótt. Kaupið 16 eða 32 daga skammt og sjáið lífið í nýju ljósi. NÝLENDUVÖRUDEILD Hrossasmölun í Saurbæjarhreppi fer fram laugaídaginn 21. okt næst komandi. Öll liross þurfa að vera komin til skilaréttar kl. 2 e. 'h. og ber þá hrossaeigendum í hreppnum að taka sín hross af réttinni. Samkvæmt yfirlýstum vilja landeigenda, verður hagaganga utansveitar- hrossa ekki leyfð í hreppnum, útan gripheldra girðinga. Komi slík hross fram eftir smölun, verða þau tekin þar sem til þeirra næst og farið með sem óskilapening. FJALLSKILASTJÓRI. F. S. A. vill ráða læknaritara , á Lyljadeild frá 1./12. eða 15./12 n. k. ' • Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir berist fyrir 1. nóv,, til forstöðukonu, sem veitir nánari upplýsingar í síma 96-1-19-23 milli kl. 13—14 alla virka daga nema laugardaga. Sovézk bókasýning Gjöf til Amtsbókasafnsins frá Sovézka sendiráð- inu. Tii sýnis í lestrarsa'l safnsins á afgreiðslutíma þess til 24. okt. Til sölu Olympic sjón- varp, vél úr Opel Cara- van ’62 og gírkassi. Keðjur undir Opel. Rúður úr Opel Caravan. Uppl. í Hrafnagils- stræti 10. Sem nýr miðstöðvarket- ill, með beinni innspýt- ingu, (hæg brennari), til sölu að Syðra-Lauga- landi. Sófi, fjöguna sæta og tveir stólar til sölu. Uppl. í síma 1-20-21. TIL SÖLU: Lítið notuð karlmanns- föt á meðalmann og kjólföt. Einnig síðir og stuttir kjólár. Uppl. í Klettaborg 3, Sími 1-19-83. Til sölu er barnavagn, barnarúm og barna- karfa. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-17-38. Til sölu Selmer bassa- magnari, 40 wött. Uppl. í Kringlumýri 23, eftir kl. 7 e. h. Til sölu nýlegt kassettu- segulband og hnappa- harmonika, fjögra kóra með sænskum gripum og átján skiptingum. Uppl. í síma 1-20-55. DBS reiðhjól með gír- um til sölu. Uppl. í síma 1-28-77. HONDA Til sölu er Honda CB 160. Uppl gefur Kristinn í síma 6-12-31 á vinnu- tíma. KOLAVÉL til sölu í Norðurgötu 17 að sunn- an, til sýnis frá kl. 1—7. Til sölu Honda ST 50 árg. 1971. Uppl. í síma 1-23-16. Lítill ÍSSKÁPUR til sölu. Uppl. í síma 1-19-50. GREIÐSLUSLOPPAR STUTTIR OG SÍÐIR BAÐSLOPPAR MEÐ HETTU BAÐHANDKLÆÐI Á AÐEINS 273.00. - 80x150 cm. VEFNAÐARVÖRUDEILD Oskum að ráða nema. BRAUÐGERÐ KR. JÓNSSONAR. Leikfélag Akureyrar Stundum bannað cg stundum ekki eftir Arnold og Bach. — Forleikur og söngtextar eftir Jón Hjartarson. Leikstjóri: Guðrún Ásmundsdóttir. Frumsýning fimmtudag 26. okt. kl. 8.30. Frumsýningargestir ivit.ji miða sinna fyrir kl. 5 á mánudag. Miðasala opin daglega frá 3—5. NÝ FJÖLBREYTT SENDING Frúar kápur, einlitar og mislitar. Unglinga jakkar og kápur úr gervi-rúskinni og fleiri efnum. Kjólar og blússur. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÍMI 1-13-96. Kálfaslátrun í vetur og þar til öðruvísi verður ákiveðið, verð- ur smákálfum eingöngu slátrað á þriðjudögum. I fyrsta sinn þriðjudaginn 24. október. Verður því engin kálfaslátrun föstudaginn 20. október. Kálfarnir mega ekki koma seinna en kl. 2 e. h. SLÁTURHÚS KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.