Dagur - 17.01.1973, Page 2
2
- SMÁTT OG STÓRT
(Framhald af blaðsíðu 8)
telji sig jafnvel hafa nokkra
liæfileika í þá átt. Hvað sem um
það er og þá merkilegu hæfi-
leika stöku manna að sjá fram
í tíniann, reynir hver einasti
maður að gera sér grcin fyrir
framtíðinni og miðar störf sín,
a. m. k. öðrum þræði, við
ókomna tíð. Völva ein syðra hef
ur spáð Heklugosi á þessu ári,
án hörmunga þó, hafís komi
ekki að landinu þetta árið, vor-
ið verið síðbúið en sumarið gott
hér nyrðra. Mikill sjávarafli
verði í apríl og heildaraflinn á
árinu í góðu meðallagi. Stjórnin
haldi velli á stormasömum vett-
vangi stjórnmálanna og samið
verði við deiluaðila í landhelgis
málinu.
HEILLANDI VERKEFNI
Áform og áhugamál fólksins
eru misjöfn, eins og fólkið
sjálft. En flestir eiga ekki að-
eins drauma um framtíðina,
heldúr ákveðin áform og vinna
að þeim eftir megni. Það er hin
mesta gæfa, að eiga markmið,
sem að er stefnt í lífi og starfi.
Áhugaverð verkefni, sum erfið,
önnur auðveldari, gefa lífinu
aukið gildi, gera framtíðina
heillandi. Hér á landi eru verk-
efnin ótæmandi og valfrelsi svo
rúmt, að flestum auðnast sú
hamingja, sé viljinn með í
verki, að ráða að verulegu leyti
eigin för, vera sinnar gæfu-
smiður.
Árshátíð Skagfirðinga-
félagsins verður haldin
3. febr. á Hótel K.E.A.
Nánar auglýst síðar.
STJÓRNIN.
Kennari óskar eftir lít
illi íbúð til leigu.
Tilboð, merkt Kennari,
sendist afgreiðslu blaðs-
ins.
Herbergi óskast til leigu
helzt í miðbænum.
Algjör reglusemi.
Uppl. í síma 1-20-39.
Fullorðin kona óskar að
taka litla íbúð til leigu.
Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 2-12-74 e.li.
Óskum að taka á leigu
2ja herbergja íbúð nú
þegar.
Uppl. gefur starfsmanna
stjóri. Slippstöðin h. f.
sími 2-13-00.
Til sölu er býlið
Vökuvellir I, við Ak.
Uppl. í síma 1-29-63
eftir kl. 7 á kvöldin.
Ungt par óskar eftir
1—2 herbergja íbúð til
leigu í vor.
Uppl. í síma 6-13-90.
Til sölu bifreiðin
A—3441 Hilmann sendi-
ferðabíll, ekinn 21 þús.
km. Hentugur til smá-
atvinnureksturs.
Uppl. í símum 1-27-52
og 1-25-80.
Til sölu Opel Kapitan,
árg. ’60. Skipti á vngri
bíl kemur til greina.
Uppl. í síma 2-19-34.
Góður Volkswagen til
sölu.
Uppl. í síma 1-23-22.
Vöfubíll, Taunus prag-
ette, árg. 1965 til sölu
í því ásigkomulagi sem
liann er.
Uppl. gefur Stefán Ein-
arsson, Grenivöllum 24,
sími 1-12-90.
Sá sem tók rauða Heklu-
úlpu í mistökum fyrir
aðra no. 8, á Sjúkrahúsi
Akureyrar 6. eða 11. jan.
er vinsamlegast beðinn
að hringja í Breiðaból,
Svalbarðsströnd.
Á nokkra varahluti í
Benz.
Eyri, Glerárhverfi, sími
2-12-89 í hádeginu og
eftir kvöldmat.
Nokkrir kettlingar eru í
Engimýri 12, ef ein-
hverjir hafa áhuga.
Sími 1-15-91 á kvöldin.
Tilraunastöðina á Akur-
eyri, óskar eftir fjósa-
manni strax.
íbúð fylgir starfinu.
Uppl. í síma 1-22-51 eða
1-10-47.
Vetrarmaður óskast
strax.
Bergur Hjaltason,
Hrafnagili.
Ung stúlka óskar eftir
vinnu við barnagæslu,
2—3 tíma á dag.
Uppl. í síma 2-10-98
milli kl. 7—8 e. h.
Hver vill hjálpa þrem
ungum stúlikum um
vinnu og 3—4 herb. íbúð
á Akureyri frá og með
1. marz.
Guðrún Guðmunds-
dóttir, sími 1-11-19.
Ungur maður óskar eft-
ir vinnu.
Hefur stúdentsmenntun
Uppl. í síma 1-23-21.
FATASKÁPAR
Af sérstökum ástæðum
vil ég selja nokkra fata-
skápa ósamsetta, stærð
165x120x60.
Verð kr. 5.000.00.
Níels Hansen,
verkst., Strandgötu 59,
(til kl. 7 á kvöldin).
Til sölu skíði, 2 m á
lengd, með bindingum.
Og einnig tvennir
skíðaskór no. 42 og 43.
Uppl. í síma 1-16-19.
Til sölu Radíófónn.
Uppl. í Hamragrði 12,
milli kl. 7—8 á kvöldin.
Vel með farinn Peggy
barnavagn til sölu.
Uppl. í Spítalaveg 15.
Til sölu góður 5 w
Teisco magnari.
Uppl. í síma 1-24-46
kl. 7-8 e. h.
Barnavagga til sölu.
Ujipl. í síma 2-16-44.
Til sölu barnavagn.
Uppl. í síma 1-11-61.
2ja ára sláturhænur til
sölu, tilbúnar á pönn-
una, tekið á móti pont-
unum í síma 2-12-18 og
1-24-05.
Bensín mótor í Rússa-
jeppa til sölu, ekinn
þrú þúsund kílómetra.
Uppl. í síma 2-14-52 e.h.
Grásleppunet til sölu.
120 grásleppunet með
öllum útbúnaði sem
þarf til grásleppuveiða.
TILKYNNING
frá Skattstjóra Norðurlandsumdæmis
eystra, Akureyri
Frestur til að skila skattframtölum til skattstjóra
eða umboðsmanns lians er til og með 31. janúar
n. k. Þeir, sem atvinnurekstur stunda, þurfa þó
ekki að hafa skilað framta-lsskýrshi fyrr en fyrir
lok febrúar. Þeir aðilar, sem nauðsynlega þurfa
á frekari framtalsfresti að ihalda, verða að sækja
skrifleg um frest til skattstjóra eða umböðsnianns
hans og fá samþykki þeirra fyrir frestinum.
í 47. gr. laga nr. 68/1971, um tekju- og eignar-
skatt, er kveðið svo á, að ef framtalsskýrsla berst
eftir að framtalsfrestur er liðinn, skal miða skatt-
matið við raunverulegar tekjur og eign að við-
bættum allt að 20% viðurlögum. Einnig er beitt
15—20% t iðurlögum, ef framtalið er gallað eða
ófullnægjandi. '
Athygli launþega er vakin á því, að ekki er nægi-
legt að vísa á launauppgjör vinnuiveitenda, held-
ur ber framteljanda sjálfum að tilgreina laun sín
á framtalinu, að öðrum kosti úrskurðast framtal-
ið ófullnægjandi og framangreindum viðurlög-
um bætt við óframtalin laun.
Til og með 31. jan. n. k. veitir skattstjóri eða
umboðsmaður lians þeim, sem ]>ess óska og sjálf-
ir eru ófærir að rita framtalssikýrslu sína, aðstoð
við framtalið. Þeim tilmælum er því beint til
þeirra, sem ætla sér að fá framtalsaðstoð að koma
sem allra fyrst til skattstjóra eða umboðsmanns
hans. Framtalsaðstoð verður ekki veitt eftir 31.
jan. n. k. Frá og með 22. jan. til og með 31. jan.
n k. verður Skattstofan að Strandgötu 1 opin,
auk venjulegs skrifstofutíma, frá kl. 4—6 e. h.
vegna framtalsaðstoðar.
Sérstök athygli er hér með vakin á því, að fram-
teljendum með bótaskyldan atvinnurekstur, sbr.
2. gr. laga nr. 51/1968, um bókhald, verður ekki
veitt framtalsaðstoð.
1 anddyri Landsbankahússins, að austan, er póst-
kassi Sikattstofunnar fyrir framtöl þeirra, sem
sjálfir fylla út framtalsskýrslur sínar.
Akureyri 16. janúar 1973.
HALLUR SIGURBJÖRNSSÓN, skattstjóri.
Uppl. í síma 6-17-43 og
6-17-31.
íbúðarhúsalóðir
Til sölu olíukynntur
miðstöðvarketill 2,5
rúmm. með spíral.
Kynditæki og miðstöðv-
ardæla fylgja. Ennfrem-
ur 3 rúmmetra ketill
með kynditæki. Verð
eftir samkomulagi.
Sigtryggur Albetrsson,
símar 4-12-01 og 4-14-90.
Upplýsingar um lausar íbúðarhúsalóðir m. a.
nýjar einbýlishúsalóðir í Gerðahveifi II, rað-
húsalóðir og fjölbýlishúsalóðir í Lundahverfi,
eru veittar á skrifstofu byggingafulhrúa Akur-
eyrar, Geislagötu 9, í viðtalstíma kl. 10,30—12,00
f. h. alla virka daga nema laugardaga.
Umsóknarfrestur er til 23. þessa mánaða-r.
BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRAR.
TAPAÐ
Peningar töpuðust s. 1.
fimmtudag.
Finnandi vinsamlegast
liringi í síma 1-11-17.
Gullarmband tapaðist.
Fundarlaun.
Sími 1-22-94.
GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ
DÁGUR
Blaðburðarbam óskast í Glerárhverfi.
DAGUR, Hafnarstræti 90, sími 11167.