Dagur - 17.01.1973, Page 6

Dagur - 17.01.1973, Page 6
6 BRÚÐHJÓN. 2. janúar voru gefin saman í hjónaband hjá bæjaríógeta Melita Streb, doktor í náttúrufræði, frá Frankfurt og Stefán Þorláks- son, menntaskólakennari. I.O.O.F. 2 = 1541198V2 = □ RÚN 59731177 — 1 Atkv/. Frl. . MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. næstk. sunnudag. Sálm ar no. 291, 351, 207, 227 og 523. — Kiwanisklúbburinn aðstoðar fólk til kirkjunnar með bílaþjónustu, sími 21045 f. h. á sunnudag. — P. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyrarkirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Eldri börnin í kirkjunni, yngri börn in í kapellunni. Öll böm vel- komin. — Sóknarprestar. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 210 — 246 — 209 — 303 — 678. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. — B. S. LAUFÁSPRESTAKALL. Mess- að að Svalbarði n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. MUNIÐ samkomu Hjálpræðishersins sunnudagskvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. SJÓNARIIÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Ræðumaður Sæmundur G. Jóhannesson. Ræðuefni: W. 1 L. C. mesta kristniboð nútím- ans o. fl. er lýtur að kristni- boði. Unglingafundur n. k. laugardag kl. 17. Verið hjart- anlega velkomin. GLERÁRIIVERFI. Sunnudaga- skóli verður n. k. sunnudag kl. 13.15 í gamla skólahúsinu. Öll börn velkomin. SAMKOMA votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II. hæð. Opinber fyrirlestur: Hefur Guð velþóknun á sameiningu allra trúarbragða?, sunnudag inn 28. janúar kl. 16.C0. Allir velkomnir. KRISTNIBOÐSIIÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 21. jan. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Sam- koma kl. 8.30 e. h. Ræðumað- ur Björgvin Jörgensson. Ver- ið hjartanlega velkomin. BRÚÐIIJÓN. Þann 19. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Árna Pálssyni í Kópa- vogskirkju ungfrú María S. Guðmundsdóttir afgreiðslu- mær, Byggðavegi 142, Akur- eyri og Njáll H. Kjartansson múrari, Ingólfshvoli, Ölfusi. Heimili þeirra er í Hlégerði L r 29, Reykjavík. , I.O.G.T. st. Brynja no. 99, fund- ur n.k. mánudag 21. janúar kl. 21.00. Venjuleg fundar- störf, kaffi eftir fund. Æ. T. I.O.G.T. Fundur í st. ísafold- Fjallkonan no. 1 íimmtudag- inn 18. janúar-1 félagsheimili templara, Varðborg, kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla ný- liða. Kosning og innsetning embættismanna. Eftir fund er kaffi og framhaldssagan. Æ. T. MANAGUA-söfnunin: Frá Sig- rúnu kr. 300; frá A. G. kr. 1.000; frá Halldóri Jónssyni og fjölsk. kr. 2.000. — Með þakklæti f. h. Rauða krossins, Guðmundur Blöndal. HINN árlegi fjáröflunardagur kvennadeildar Slysavarna- félagsins verður sunnudaginn 28. janúar. Félagskonur, vin- samlega munið að gefa brauð. Nánar auglýst síðar. — Stjórn in. ORÐ LÍFSINS. Jesús. . . . kall- aði og sagði: „Ef nokkrun þyrstir, þá komi hann til mín og drekki!“ Hann veit um þorsta sálna okkar. Bið hann að koma í hjarta þitt og svala innri þorsta þínum. Treystu honum. — Sæm. G. Jóhanns- son. LEIÐRÉTTING. í síðustu „Fok- dreifum“ birtist grein mín: Vegabætur — Vegatollur. Þess var ekki getið, sem þó - var nauðsynlegt, að greinin var rituð um miðjan des., áður en vegatollurinn var afnuminn. Prentvillu: „ræð- um“ fyrir „ráðum“ vona ég að lesendur virði til betri veg- ar. — Jónas Jónsson. BRÚÐHJÓN: Hinn 5. janúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Þórgrunnur Skúladóttir, stud. phil. og Hörour Aðalsteinn Halldórsson, tæknifræðinemi. Heimili þeirra verður að Nes- vegi 5, Reykjavík. TIL kirkjuhjálparinnar vegna jarðskjálftanna í Managua: G. J. 1.000 kr., gömul kona 500 kr., L. L. Ó. 1.000 kr., N. N. 800 kr. — Áheit á Akur- eyrarkirkju kr. 1.00 frá N. N. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. U.M.F. Ársól-Árroðinn. Félagar og aðrir hreppsbúar munið tafl- og badmintonæfingarnar annan hvern fimmtudag í Freyvangi, næst fimmtudag- inn 18. jan. kl. 9. — Stjórnin. TAKIÐ EFTIR! Enn eru ósóttir vinningar í happdrætti Kristniboðsfélags kvenna Ak. nr. 174, 115, 54 og 459. Hand- hafar þessara miða eru vin- samlegast beðnir að sækja vinningana til Sigríðar Zak- aríasdóttur, Gránufélagsgötu 6, Akureyri. AÐALDEILD. Fund- ur kl. 8 á fimmtudags kvöld. Munið eftir að greiða árgjaldið. öll. — Stjórnin. /ÓRÐÐflGSÍNS| SÍMI'gí©®®! Mætið 1 I £ i I I I l i t s I s I I s 1 s 1 V.í s i s 1 s Innilegar þakltir til allra þeirra, er glöcldu mig á sextíu og fimm ára afmœli mínu, 12. janúar sl. Guð blessi ykhur. EIRÍKUR GUÐMUNDSSON. Innilegar þakkir okkar, færum við öllum þeim, er veilt hafa okkur margvíslega aðstoð eftir það áfall, er við urðum fyrir af völdum bruna í sept- embermánuði. Óskum ykkur öllum góðs og gleðiríks árs. HEIÐRÚN STEINGRÍMSDÖTTIR, ÞORSTEINN JÓNATANSSON. S!W-©'>-5&-!-©'}-^©'}-5H-©'}-5H-<M-í!t*©}-iH-©'}-5£'!-©'i-ifc'}-©'i-iSi'}-© Við óslium öllum okltar velunnurum gleðilegs nýjárs og þökltum margskonar vináttu á liðnu ári, ekki síst viljum við þakka bœði einstakling- um og félögum, margar góðar gjafir. Guð blessi ykltur öll. ELLIHEIMILIÐ I SKJALDARVÍK. Innilegar þalikir flyt ég börnum mínum, tengda- börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum, svo og frœndum og vinum nær og fjær, sem sýndu mér margskönar vináttu á sjötíu og fimm ára af- mœli minu 13. janúar sl. Guð blessi ykkur öll í nútíð og framtíð. JÓN NÍELSSON. S}'!-©'!-!*'}-©'}-*'}'©'!-#'!-©'}^'!'©'}-*'}-©'}-*'!-©'!-#'}-©->'**!-©'}-}£'}-© Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim sem sýndu mér vináttu á áttatíu ára afmælisdegi mínum, þann 10. janúar með heimsóknum, skeytum og gjöfum. Síðast en ekki síst, Sigurlaugu og Ragn- ari liótelstjóra K. E. A. fyrir ógleymanlegt kvöld. SIGURLAUG PÉTURSDÓTTIR. í | 1 l ? f I ■35 -V | f 1 I t % i I t I ? <3 >i-i^!-©-i-^©-i--»^-©-i-^©-i-i^!-©-i-*^-©-i-*^'<s«-SH-©-i-»!-©->-^}-<í«-iH-<^i-iÍ^ ©'^v.c*> ©'^v,V'>©'>7;V*>©'>';';S'>©'>vi:''>©->':';c*>©'^v1S'>©-'í-©-:'-r,;'>©'^-^:*}'©'>':K- & f t -- - ................. -..................................... t é -t- & t s t I t V,í t ö t i I i I t t é I t I I Mœðrastyrksncfnd Akureyrar sendir bœjarbúum, kj fyrirtækjum og sérstaklega skátafélögunum, inni- legar þakkir fyrir margliáttaðan stuðning og f framlög við jólasöfnunina. Einnig ósliar nefndin \ öllum bæjarbúum árs og friðar á nýbyrjuðu ári. f I Sendum hugheilar þalikir til allra þeirra sem hjálpuðu okkur lil að gleðja aðra um þessi jól. Guð launi ylikur og gefi ykliur gleðiríkt ár. HjALPRÆÐISHERINN, akureyri. I f t I í t Hjartanlegar þakkir vil ég færa Kvenfélagi Ak-.% ureyrarkirkju, Hjálpræðishernum, ST. Georgs- % skáturn og öllum þeim, sem hafa glatt mig á S undanförnum árum með heimsóknum, gjöfum S og alls konar hjálp. ANNA HELGADÖTTIR, Munkaþverárstræti 33, Akureyri. S^©^^©i-i^©^i^<©i-*^-<5W-*^©-i-5^}-<©}--SW-<©M|i^©^-SlW-©_ t Alúðar þakkir til allra, sem á liðnu ári sótlu & okkur lieim og sýndu oltkur með þvi vinarhug og veittu okkur ánægju. Sérstakar þakltir færum við Hjálpræðishernum á Akureyri fyrir heimsókn um siðustu jól og jóla- trésfagnað haldinn i Kristneshæli. Kærar þakkir flytjum við Leikfélagi Akureyrar . fyrir boð i Leikhús og félaginu Berklavörn á Alt- S ureyri, Lionsklúbbunum á Akureyri og Re- f bekkusystrum fyrir gjafir og góðvild. f Hlýjar þakkir okliar hljóta og einstaklingar, er t sent hafa gjafir og sýnt vinarþel, en vilja eigi láta t getið nafna sinna. Við hvert vinarhandtak bregður birtu á veg. Lifið öll heil. SJÚKLINGAR KRISTNESHÆLIS. s t v.c t | SJÚKLINGAR KRISTNESHÆLIS. t ■f- 4- Innilegar þakkir til allra þeirra, er heiðruðu minningu SVEINBJARGAR EIRÍKSDÓTTUR Eyrarveg 9, Akureyri, og auðsýndu okkur hlýhug við andlát hennar og útför. Sveinn Þorsteinsson, Þóra Sveinsdóttir, Skúli Flosason, Eiríkur Sveinsson, Rannveig Ingvarsdóttir, Björn Sveinsson, Sólrún Jónsdóttir og barnabörnin. Þökkurn innilega auðsýnda sarnúð og hjálp við andlát og jarðarför EINARS KRISTINS SIGURHJARTARSONAR, Skeiði. Vandamenn. tJtför bróður okkar GUÐMUNDAR JÓNSSONAR, Stóra-Eyrarlandi, Akureyri. fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginh 17. ' janúar kl. 13,30. Þeir, sem vildu minnast hans, eru beðnir að láta Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri njóta þess. Þórunn Jónsdóttir, Marsilía Jónsdóttir. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jaðrarför EMELÍU FRIÐRIKSDÓTTUR frá Halldórsstöðum í Reykjadal. Vandamenn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.