Dagur - 28.02.1973, Síða 2
2
BÁMR CLOUDMASTER-VELAR FI SELDAR - Bændaklúbbsfimdur
FLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur
nú selt báðar Cloudmasterflug-
vélar sínar, sem félagið notaði
til áætlunarflugs milli landa um
árabil, til 1. júlí 1967. Þann dag
hófu Islendingar þotuflug með
flugi Boeing 727 þotunnar
„Gullfaxa“ til Kaupmannahafn-
ar og London.
Flugfélag íslands á nú tvær
Boeing 727 þotur til millilanda-
flugferða og fjórar Fokker
Friendship skrúfuþotur, sem
notaðar eru til innanlandsflugs
fyrst og fremst. Ennfremur til
flugs milh íslands og Færeyja
og milli íslands og austurstrand
- ar Grænlands. Til vesturstrand-
ar Grænlands notar Flugfélag
ísland hins ;vegar þotur.
Síðastliðið sumar voru þotur
' Flugfélags íslands fullnýttar.
■ Svo hefur einnig verið um tíma
í vetur, er önnur þotan annast
; áætlunarflug félagsins milli
landa, en hin hefur tímum sam-
an verið-Lleiguflugferðum er-
lendis. á síðastliðnu ári fjölgaði
farþegum í áætlunarflugi Flug-
félagsins um 13.3%. í athugun
er nú að leigja þriðju þotuna til
vissra ferða á sumri komandi.
IÍVER UM ORNEFNASOFNUN KOMIÐ UT
ÚT ERU komnar leiðbeiningar
um örnefnasöfnun, eftir Þórhall
Vilmundarson, og eru þær í
tveggja arka kveri. Þær eru út
gefnar af Ornefnastofnun Þjóð-
minjasafnsins.
Mjög nákvæmar leiðbeining-
ar eru um það, hversu haga
skuli örnefnaskráningu, svo að
sem bezt megi fara. Er þetta
yfirleitt allt skýrt með stuttum
dæmum. Er stefnt að mjög ná-
kvæmri söfnun heimilda, og má
til dæmis geta kaflans Uppruni
og merking, þar sem lögð eru á
ráðin um margvíslega vitneskju,
er skrá skal. Meðal þess, er þar
er nefnt, er lega staðarins og
einkenni landslags, lögun fjalla,
kletta og dalverpa, litblær, nátt-
úruhljóð, jarðmyndanir, gróður-
- far, dýralíf, veðurfar, þættir úr
byggðasöfnun og uppruni nafna,
• ef kunnur er, atburðir, sem
; skýrt geta nafngift, tengsl við
’ atvinnúlíf og þjóðhætti, munn-
mælasagnir, átrúnaður, bann-
helgi og þar fram eftir götunum.
Mjög mikils er metið, ef upp-
dráttur, sein örnefnin eru skráð
á, getur fylgt eða þá stækkaðar
loftmyndir. Slíkar myndir geta
menn fengið hjá Landmæling-
um íslands. Von er þó til, að völ
verði á betri lausn eftir fá ár,
því að í ráði er útgáfa svokall-
aðra hnitmyndakorta af byggð-
um landsins, mælikvarði 1:10
þúsund. Eru það loftmyndir,
þar sem sjónarskekkja hefur
verið leiðrétt og hæðarlínur
teiknaðar á þær. □
mmirn!
Arshátíð FUNA og LETTIS
verður haldin í Freyvangi laugardaginn 10.
marz kl. 21.00.
Veizluborð.
F j ölbreytt skemmtiatriði.
Dans stiginn.
Félagar tilkvnnið þátttöku til Þórs Sigurðssonar
í síma 1-25-00 milli kl. 8 og 5 á daginn eða Jó-
hanns Ingólfssonar, Uppsölum fyrir 5. marz.
SKEMMTINEFNDIRNAR.
KVENBUXUR
TELPUBUXUR nær og f jær
BLÚSSUR kven- og telpu
SOKKABUXUR margar tegundir.
HAGSTÆTT VERÐ.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
COOP
Niðursoðið grænmeti.
Niðursoðnir ávextir.
Hrísgr jón. - Te. - Kex.
o. M. FL.
COOP nrerkið er vinsæl!
(Framhald af blaðsíðu 1)
koma til greina til fjáröflunar,
og ennfremur, hvaða takmark-
anir þeir teldu að setja þyrfti
fyrir lánveitingum, ef nægilegt
fjármagn yrði ekki fyrir hendi.
Miklar umræður urðu um
þessi mál á fundinum og komu
fram ýmsar fyrirspurnir, sem
frummælandi svaraði. Greini-
lega kom það fram, að menn
vildu láta veita fjármagni til
landsbyggðarinnar í vaxandi
mæli, og flestir ræðumenn létu
í ljós það álit sitt, að sem allra
minnst ætti að takmarka val-
frelsi manna um bústærð og
gerð bygginga.
Fundarstjóri var Haraldur
Hannesson bóndi í Víðigerði. □
LÚÐRASVEIT AKUREYRAR
biður alla þá er hafa einhverjar
eigur sveitarinnar undir höndum,
hljóðfæri eða 'fatnað, og ekki eru
virkir meðlimir, að hafa nú þegar
samband við Ævar Karl Ólafsson, í
síma 2-10-57.
Nýkomið!
Efni í fermingarkjóla.
Mikið úrval af allskonar
efnum í dag- og kvöld-
kjóla.
VERZLUNIN RÚN
TIL SOLU:
Mamiya c-3 myndavél
6x6 með tveimur lins-
um: Mamiya-sekor 1:4,5
1=135 mm og Mamiya-
sekor 1:4,5 f—180 mm.
Einnig Lnnasí x3 Jjós-
mælir og Teufel \’G
4x5 1 jósmyndastokkari
og fleira til ljósmynda-
gerðar.
Uppl. að Einholti 2c,
sími 2-14-38 eftir kl. 7
á kvöldin.
Saab bátavél 8 ha. Saab
díselvél til sölu, nvupp-
gerð.
Uppl. í síma 1-11-89.
Til sölu afgreiðsluborð,
tæpl. 2 metrar á lengd.
Stálvaskur. Ú tstilling-
arkassar o. fl.
Uppl. í Einholti 2c,
sími 2-14-38.
Barngóð kona óskast til
að gæta barns frá kl. 1—
5.30 e. h.
Uppl. í síma 1-18-17.
Get tekið 3—5 ára börn
í fóstur 5 daga vikunnar.
Uppl. í Oddeyrarg. 32,
uppi.
Fundur hjá sjúkralið-
um í Þingvallastræti 14,
kl. 9, fimmtudaginn 5.
marz.
TAPAÐ
Tapazt liefur karl-
mannsarmbandsúr á
leiðinni úr miðbænum
á ytri-brekkuna.
Finnandi hringi í síma
1-23-70.
Stál-karlmannsúr tapað-
ist föstudaginn 16. feb.
í Sjálfstæðishúsinu eða
nágrenni.
Finnandi vinsamlegast
skili því í Gránufélagsg.
29, fundarlaun.
Til sölu Pedegree barna-
vagn, verð kr. 5 þús.
burðarrúm og 4 eldhús-
kollar.
Bókaverzlunin
FAGRAHLÍÐ
SÍMI 1-23-31.
Willys jeppi til sölu.
Uppl. í síma 1-16-46.
Til sölu Rússajeppi,
árg. ’66 með Gipsy vél
og kassa. Einnig Kemp-
her ideal heyhleðslu-
vagn, 24 rúmmetr. 2ja
ára gamall.
Haraldur Jespersen,
Mðhvammi, Aðaldal,
sími um Staðarhól.
Til sölu VW 1200 árg.
1963 í ágætu lagi.
Verð kr. 55 þúsund.
Ujrpl. í síma 2-18-29 kl.
7—8 á kvöldin.
Bifreiðir til sölu:
Bronco ’66.
Fíat 1500 station ’67.
Uppl. gefur Jósef Zop-
honiasson, Bifreiðaverk-
stæðinu Vagninum,
sími 1-14-67.
Til sölu Ford Cortína
árgerð 1971.
Ujrpl. í síma 1-26-15
milli kl. 7—9 e. h.
Til sölu Saab 96, árg.
1971. Skipti á ódýrari
bíl ikoma til greina.
Stefán Stefánsson,
Litlu-Tjörnum, sími
um Fosshól.
Kisa (hálfvaxin) hvít að
neðan, svart- og gul-
flekkótt á baki og rófu,
í óskilum í Brekkugötu
39.
PFAFF saumavélar
PFAFF sníðanám-
skeið
PFAFF umboðið.
:;!
Bergþóra Eggerísdóttir
Hafnarstræti 102
(4 hæð), sími 1-10-12.
Nýkomið
Drengjaúlpur, mikið
úrval.
Drengjapeysur.
Reimuðu barnastígvélin
★★★★★
Kuldaskór og stígvél.
Kuldaúlpur og ytribyrði
Amaro
HERRA- OG SPORT-
VÖRUDEILD
SÍMI 2-17-30.
Fínrifflað flauel
breidd 155 cm.
Kjólaefnin,
sama lága verðið.
Gluggatjalda-
damask,
margir litir.
Am
aro
BILA- OG
VÉLASALAN
Wagoner sjáskiptur,
vökvastýri árg. ’67
Land Rover dísel, lengri
gerð, árg. ’71
Willys jeep árg.’55—’66
Bronco 8 cyl. árg. ’67
Fíat 127 árg. ”72
Fíat 125 special árg. ’71
Taunus 17m árg. ’66
Ford Taunus station
árg. ’69
Saab árg ’68
Saab árg. ’71
Cortina árg. ’68
Skoda 110L árg. ’71
Volkswagen árg. ’68 W
Chevrolet vörubifreið
árg. ’61, 4ra tonna -