Dagur


Dagur - 28.02.1973, Qupperneq 8

Dagur - 28.02.1973, Qupperneq 8
8 DAGUR . DAGÚR . DAG'UR Vér vlljuni vekja athygli á auglýsingasíma okkar, sem er 1-11-67 DAGUR . DAGL’R . DAGLR AGUK Akureyri, miðvikudaginn 28. febrúar 1973 TRÚ. LOFUNAR- I GULLSIVIIÐIR HRING- 4. ífj SIGTRYGGUR ARMIR \J & PÉTUR afgr. samdægurs ^ AKUREYRI SMÁTT & STÖRT Einn skipsfarmur af loðnu hefur borizt til Krossaness og var það Súlan, sem með hann kom. (E. D.) Ekkerl láf er í GÆR var loðnuveiði enn mjög mikil, en löndunartregða á Suð- vesturlandi, Mest veiddist af loðnunni við Dyrhólaey nú eftir helgina og í gær bárust fréttir af því, að loðna væri gengin Dalvík 26. febrúar. Bátar, sem róa með net, hafa aflað sæmi- lega, upp í 5 tonn, sem við telj- um með betra móti á þessum árstíma. En gæftir eru mjög litlar og gerir línubátum erfitt fyrir. Hjónaball var hér ágætt, en vart í frásögur færandi, nema að þessum góða vana er haldið. Sjónleikurinn Þrír skálkar gengur vel og á sjötta sýningin að vera í kvöld. Fyrirhuguð er sýning á föstudag og tvær sýn- ingar á laugardaginn. Aðsókn hefur verið ágæt og leiknum mjög vel tekið. Múlavegur hefur verið lokað- ur um sinn vegna snjóa, en nú er snjóblásarinn byrjaður að ryðja snjó af veginum og var kominn út hjá Sauðakoti nú um hádegið. Fáir fara á skauta þótt svella- lög séu nokkur, en stöku sinn- um bregður fyrir mönnum á hestbaki því að nú er tími tamn- inga og útreiða byrjaður. Hross- um fer fjölgandi hér í Dalvíkur- hreppi. En í framhaldi af hestaeign okkar hér á Dalvík, getum við talið fram bústofninn í Svarf- aðardal og í Dalvíkurhreppi, en hann er þessi: í Svarfaðardal eru 1164 nautgripir, sauðfé 5387, hross 114, geitur 2 og hænsn- fuglar 907. í Dalvíkurhreppi er Miðstjórna if und u ri nn hefst 27. apríl AÐALFUNDUR Framsóknar- flokksins hefst í Reykjavík föstudaginn 27. apríl næstkom- andi. ’ Miðstjórnina skipa á annað hundrað manns hvaðanæva að af landinu. Að þessu sinni verður mið- stjórnarfundurinn haldinn á Hótel Esju. Gert er ráð fyrir, að fundurinn standi í þrjá daga. bústofninn þessi: Nautgripir 237, hross 49 og sauðfé 1634. í báðum hreppunum voru í haust sett á vetur miklu fleiri lömb en fyrirfarandi ár, enda miklu meiri hey en áður. J. H. vestur fyrjr Vestmannaeyjar. Talið er, að útflutningsverð- mæti loðnumjöls, lýsis og frystr ar loðnu, sem veidd var fram til síðustu helgar, nemi um 1300 milljónum íslenzkra króna. Alls var búið að veiða sl. laugardagskvöld tæpar 180 þús- und lestir, þar af foru til fryst- ingar um 8000 tonn. Hráefnis- verðmæti þessa afla er 390 milljónir króna. Aflahæsta skipið er Eldborg GK 13 með 6879 tonn. □ ÞJÓÐHÁTÍÐIN MIKLA Hér í þessum þætti hefur áður verið minnzt á þjóðhátíðina miklu á Þingvöllum 1974, í til- efni ellefu alda byggðar á fs- landi, og hún talin meira en óþörf. Síðan hafa mörg félög gert samhljóða ályktanir um að fella þá hátíð niður með öllu, en minnast hyggðaafmælisins á annan hátt, auk þess að halda hátíðir heima í héruðum, eftir því sem íbúunum þykir við hæfi. Það mun naumast tilvilj- im hve fáir formælendur stór- hátíðar á Þingvöllum Iáta til sín heyra. Hitt er miklu líklegra, að Þingvallahátíðin eigi sér raun- verulega fáa formælendur. MIKIL SÝNING Á fundi einum f jöhnennum kom nýlega fram tillaga um, að hér við Eyjafjörð yrði á næsta ári, þ. e. þjóðhátíðarárið, haldin mikil landbúnaðar- og iðnsýn- ing. Var tillagan lítt eða ekki rædd, en gæti þó eflaust verið til athugunar fyrir þá, sem ann- ast eiga undirbúning liéraðs- hátíðar á þessu svæði, verði sú hátíð haldin. Gæti liluti sýning- arinnar eflaust staðið lengi sumars, tengdur ferðaþjónust- unni. Þessi hugmynd er íhug- unarverð. EERÐAMENN Margar eru þær milljónirnar, sem fram hafa verið lagðar til að auglýsa ísland sem ferða- mannaland. Þetta hefur borið þann árangur, að gjaldeyristekj- IÐANÁMSKEIÐ I HLiÐARFJALLI í SÍÐUSTU viku efndi Skíða- hótelið í Hlíðarfjalli til skíða- námskeiða. Kennsla fór fram við Skíðahótelið. Kennarar voru Karolína Guðmundsdóttir, Hörð ur Sverrisson og Þorsteinn M. Baldvinsson. Ætlunin var að hafa 4 námskeið, en vegna dræmrar þátttöku urðu þau bara tvö. Fyrir börn 7—9 ára á morgnana og fyrir fullorðna á kvöldin. Kennt var bæði byrjendum og einnig þeim sem lengra voru komnir. Ohætt er að segja að þessi tilraun hafi tekizt mjög ÍMarvörur íyrir 3.9 milljarÖa ÁRIÐ 1972 voru fluttar út iðn- aðarvörur fyrir 3.9 milljarða króna, en það er 118% verð- mætisaukning frá árinu 1971. Utflutningur án áls jókst um 31%, úr 889 milljónum í 1.2 milljarða króna. Stærstu vöruflokkarnir voru skinnavörur, 286 milljónir króna, prjónavörur og fatnaður, 239 milljónir, niðursuðuvörur, 230 milljónir, og kísilgúr 194 milljónir króna. Markaðssvæði. Veruleg breyting verður á skiptingu útflutningsins á mark aðssvæði, ef tekið er tillit til inn göngu Dana og Breta í EBE. Af heildarútflutningnum 1972 fóru 48% til EFTA-landa en hlutfall- ið verður 27% miðað við núver- andi sklþtingu. EBE v7ar á sama hátt 31%.,'. en verður 52%. Til Bagur kemur næst út á miðvikudag- inn, 7. marz. Mikið efni bíður. N.-Ameríku fór 5%, A.-Evrópu 11% og annarra landa 5%. Ef athugaður er útflutningur án áls fóru 29% til EFTA-landa, en verður 18% eftir breyting- una, til EBE-landa fóru 17%, en verður 28% eftir breytinguna, til N.-Ameríku fóru 18%, 35% til A.-Evrópu og 1% til annarra landa. Q vel. Barnanámskeiðinu lauk á laugardag með skíðamóti þar sem Lena Hallgrímsdóttir sigr- aði. Vikuna 5.—9. marz verður efnt til samskonar námskeiða í Hlíðarfjalli. 7—9 ára börn fyrir hádegi. Gjald kr. 350 án ferða, innifalið kennsla og lyftugjald. Kl. 14—16 fullorðnir, gjald kr. 1.200 með ferðum, kennslu, síð- degiskaffi og lyftugjöldum. Kl. 16.30—18.30 unglingar 10—15 ára, gjald kr. 800 með ferðum, kennslu og lyftugjaldi, og svo kvöldnámskeið fyrir fullorðna á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum. Gjald kr. 300 fyrir kvöldið, innifalið ferðir, kennsla, lyftugjald og kvöld- kaffi. Innritun og nánari upplýsing- ar eru veittar í Skíðahótelinu í síma 12930. (Aðsent) Þáttíakendur á barnanámskeiði. ur af erlendum ferðamönnum eru orðnar verulegar. Á allra síðustu tímurn hafa heyrzt radd ir um það, að svo kunni að fara, að það þyrfti að sporna við straumi erlendra ferðamanna. Tært loft, hreint vatn, ósnortnar víðáttur, hverir og fossar, kuld- inn, miðnætursólin og hin djúpa kýrrð, draga að sér ferðafólk úr öllum áttum, jafnvel laxinn og liesturinn auka enn á forvitni og vinsældir. ÖRTRÖÐ Orðvar bóndi úr fjarlægri sveit, sem hingað kom á skrifstofur Dags fyrir skömmu, gerði þessi mál að umtalsefni. Hann sagði frá fögru og eftirsóttu umhverfi hjá sveitabæ einum, þar sem bóndinn fagnaði hverjum gesti og gladdist yfir þeirri viður- kenningu, er ferðamenn reistu þar tjöld sín. En smám saman varð gestagangurinn að átroðn- ingi, tjaldstæðin flög og um- gengnin oft hin liörnmlegasta. Aldrei var beðið leyfis að tjalda og því illa tekið þegar að um- gengni var fundið. Nú getur þetta vart lengur gengið svona og er nú til umræðu að banna þarna tjaldstæði og víðar í sömu sveit, þar sem svipað er ástatt, en finna þess í stað svæði, þar sem tjöld yrðu leyfð og ferða- fólki búin hin nauðsynlegasta lireinlætisaðstaða. TÓBAK OG ÁFENGI ÚT ÚR VÍSITÖLUNNI Hinn 12. febrúar lagði ríkis- stjórnin fram frumvarp, sem fel ur það m. a. í sér, að vísitölu- hækkun, sem leiðir af verð- hækkun tóbaks og áfengis, skuli ekki koma inn í kaupgreiðslu- vísitöluna frá marz til septem- berloka á þessu ári. Jafnframt skuli kauplagsnefnd eftirleiðis færa vísitöluna niður um eitt stig hverju sinni vegna aukinn- ar opinberrar tannlæknaþjón- ustu, en ráðgert er að verja úr ríkissjóði 100 milljónum króna á ársgrundvelli til þeirrar þjón- ustu. En verðhækkun á nefnd- um munaðarvörum í desember sl. voru 30% á vini en 23% á tóbaki og veldur þetta 1.8 stig- (Framhald á blaðsíðu 5) Jökull skrifar leikrit fyrir LA LEIKFÉLAG AKUREYRAR hefur nú lokið sýningúm á barnaleikritinu Kardimommu- bæ, sem sýnt var nítján sinnum við ágæta aðsókn og góða dóma. Næsta viðfangsefni Leikfélags ins er Fjalla-Eyvindur, en þar næst er nýtt leikrit, sem verið er að skrifa. Leikfélagi Akureyrar virðist vaxa mjög fiskur um hrygg, samanber aultinn styrk frá hinu opinbera. Það hefur nú ráðið sér kunna leikritahöfundinn Jökul Jakobsson, til þess að skrifa leikrit og fylgjast. með uppsetningu þess. Höfundurinn er hér á Akureyri og „situr með sveittan skallann“ ef að líkum lætur við ritstörfin og hefur þegar skilað Leikfélaginu fyrsta hluta verksins. Q

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.