Dagur - 30.05.1973, Blaðsíða 6

Dagur - 30.05.1973, Blaðsíða 6
6 12 HULD 59735307 IV/V. Minn. og hyll. St, M. AKUREYRARKIRKJA: Mess- að verður n. k. fimmtudag kl. 2 e. h. (uppstigningardag- ur). Sálmar: 167 — 342 — 170 — 51 — 402. — B. S. AKUREYRARKIRKJA: Mess- að verður n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Sjómannadagurinn. Sálmar: 450 — 23 — 330 — 384 — 497. Sjómenn aðstoða við messuna. — B. S. GRÍMSEYJARKIRKJA. Ferm- ing uppstigningardag, 31. maí j n. k. Fermd verða börnin: Þorgerður Guðrún Einars- dóttir, Miðgörðum og Sæ- ihundur Ólason, Sveintúni. Sálmar: 372 — 590 — 594 —* 588 — 648 — 207 — 591. — Sóknarprestur. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 3. júní. Sam- í koma kl. 8.30 e. h. er Kristni- boðsfélag kvenna sér um. Lesið úr bréfum frá kristni- boðunum. Tekið á móti gjöf- um til kirkjubyggingarinnar í Konsó. Komið og heyrið fréttir af kristniboðinu, leggið því lið í fórn og bæn. Síðasta samkoma að sinni. Allir hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma á uppstign- ingardag kl. 8.30. Ræðumaður Ásgrímur Stefánsson frá Siglufirði. Allir velkomnir. Samkomur eru hvern sunnu- dag kl. 8.30. Allir velkomnir. — Fíladelfía. I.O.G.T. stúkan Akurliðjan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 31. maí kl. 8.30 e. h. í félagsheim- . 1 ili templara, Varðborg. Venju leg fundarstörf. — Æ.t. BÆJARHJÁLP starfar á Akur- eyri á vegum kaupstaðarins. Frú Soffía Thorarensen veitir henni forstöðu (sími 11187). Bæjarhjálp hefur hjálpar- stúlku á sínum vegum til að annast heimili í veikindafor- föllum og hefur það komið mörgum vel. Nú um sinn hef- ur aðstoðar ekki verið leitað í þessu efni, og því er hér minnt á hjálparstúlkuna. ORÐ í stríði lífsins: „Augu Drottins hvíla á þeim, er ótt- ast hann, á þeim, er vona á 'j i miskunn hans.“ (Sóím. 33. 18.). Við skulum líta til Drott ins í erfiðleikunum, voona á | i miskunn hans. — S. G. J. GJAFIR og áheit til Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri: Kvenfélagið Baldursbrá kr. i 31.500; áheit N. N. kr. 1.000; j minningargjöf um Svövu Her mannsdóttur og Tryggva Jó- hannsson kr. 13.713; minning- argjöf um Anton Sölvason frá starfsfólki Gefjun kr. 15.350; minningargjöf um Guðmund Jónsson frá G. S. kr. 1.000; frá Stefaníu Jónsdóttur kr. i 500; öskudagslið kr. 1.390. — Að gefnu tilefni skal fram j tekið, að kr. 30.000 er Kven- j félag Fnjóskdæla gaf til Fjórð j ungss j úkrahússins á Akur- eyri árið 1972 átti að ganga j > til a ðbæta aðstöðu við augn- lækningar þar. Upphæðin var ágóði af bazarsölu á Akur- 1 eyri. Fjárhæðin hefir þegar verið notuð ásamt fleiri góð- um gjöfum í sama augnamiði. — Beztu þakkir. — Torfi Guð laugsson. HLÍFARKONUR. Komið í kirkjuna á uppstigningardag, og tökum sameiginlega þátt í guðsþj ónustunni. AÐALFUNDUR Sögufélags Ey 'firðinga verður í Amtsbóka- safninu kl. 8.30 á morgun, fimmtudag. Áður auglýst. NONNAHÚS. Frá og með 1. júní verður safnið opið dag- lega kl. 2—4.30 e. h. Sími safn varðar er 12777. SKAGFIRÐINGAR, Akureyri. Aðalfundur félagsins er aug- lýstur á öðrum stað í blaðinu. SIGURHÆÐIR, Matthíasarhús, er opið frá 3. júní alla daga nema mánudaga kl. 2 til 4. Sími safnvarðar er 11497. ÍÓRÐ D/jgSINS 'SÍMIfí DAVÍÐSHÚS, Bjarkarstíg 6, er opið frá 3. júní alla daga nema mánudaga kl. 5 til 7. Sími safnvarðar er 11497. ST. GEORGS-GILDIÐ. í tilefni af 10 ára afmæli Landssambands ísl. St. Georgs-gilda, verður Lands- þingið háð hér á Akureyri og hefst í Hvammi laugardaginn 2. júní kl. 13.30 e.h. Um kvöld ið verður bráðfjörug kvöld- vaka þar sem afmælisins verður minnzt. Fjölmennum. — Stjórnín. GJAFIR í Kristínarsjóð. Kven- félagið „Voröld", Öngulsstaða hreppi kr. 10.000 (misritaðist í síðasta blðai); Albína og Gunnar Sigfússon, Eyrar- landsvegi kr. 12.500; Kristín Gunnrasdóttir, Grenivöllum 14 kr. 1.000; Sigfús Aðalsteins son, Ægisgötu 16 kr. 500; ■ Hansína og Aðalsteinn Ólafs- son, Ægisgötu 16 kr. 1.000; Gunnhildur og Daníel Svein- bjarnarson, Saurbæ kr. 1.000; Sigríður og Helgi Schiöth, Hólshúsum kr. 1.000; Lilja Randversdóttir, Dvergsstöð- um kr. 2.000. — Með þökkum móttekið fyrir gjafir er birtar voru í síðasta tölubl. Dags og þær, sem hér eru taldar. — Lilja Jónsdóttir, Kristnesi, Daníel Sveinbjarnarson, Saur bæ, Angantýr Hjálmarsson, Hrafnagilsskóla, Laufey Sig- urðardóttir, Hlíðargötu 3, Ak. MYNDVER SKIPAGÖTU 12 . SÍMI 2Í205 AFGREIÐSLA GLERÁRGÖTU 18 Myndatökur aðeins eftir pöntunum í síma. í tilefni af 5 ára starfi fylgir stór aukamynd barnatökum i apríl og maí. Ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa, hálf- an daginn. Uppl. ekki gefnar í síina HAGKAUP. 11 ára stúlku vantar vist. Uppl. í síma 1-25-21 kl. 14-15.30. 12—13 ára stúlka óskast til að gæta 3ja ára barns í sumar. Hálfur dagur kemur til greina. Uppl. í síma 1-24-24. Barnagæzla! 12— 14 ára stúlka óskast til að gæta 2ja barna í sumar frá kl. 1—7 e. h. Uppl. í síma 2-19-35 eftir kl. 7. Barngóð kona óskast til að gæta 3ja mánaða barns í sumar. Uppl. í síma 2-17-54. 12 ára telpa óskar eftir barnapíustarfi í sumar. Uppl. hjá Guðlaugu Jónsdóttur, Aðalstræti 46 eftir kl. 7 á kvöldin. Járnsmiður eða rafsuðu- maður óskast til starfa. Vélsmiðja Steindórs h.f. sími 1-11-52. 11 ára stelpa óskar eftir að gæta barns. Uppl. í síma 1-28-82. ATVINNA! Vantar starfsmann á verkstæðið. Bílasprautun Tobíasar Jóhannessonar. 13— 14 ára stúlka óskast til að gæta bams frá kl. 5—10 á kvöldin. Uppl. í síma 1-20-85. Vanur vélamaður óskar eftir vinnu sem fyrst. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Dags merkt „ATVINNA". „Atvinnurekendur". Tveim 18 ára stelpum vantar vinnu, helzt vel borgaða strákavinnu. Uppl. í síma 1-29-09 í hádeginu og á kvöldin. Tvíburakerra óskast til kaups. Sími 2-18-80 e. h. Lítið kvenreiðlijól ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 1-22-66. H rossarækta rsa mbandið HAUKUR héldur aðalfund að Víkurröst á Dalvík miðviku- daginn 6. júní kl. 9 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Þorkell Bjarnason ráðunautur mun sækja fundinn. ;> • ■ > STJÓRNIN. Í t, r - Hrossaræktarráðunautur mun sköða kynbótaliross 2ja vetra fola og eldri, og tamdar hryssur, sem ekki hafa verið sýndar áður. Skoðað verður norðan Akureyrar miðvikudaginn 6. júní og sunnan Akureyrar og á Akureyri 7. júní. Skoðun verður í Eyjafirði að deginum en í Breiðholti, Akureyri kl. 8 að kvöldi. Þeir sem vilja fá skoðuð hross tilkynni það til Vilhelms Jensen í síma 1-10-24 eða Haraldar Þór- arinssonar, sími um Munkaþverá. SvarffiEQ IsEG G NÝ-TÝND OG LJÚFFENG KJÖR Blíl )IR K.E.A. V-8 Blandaður safi úr 8 grænmetistegundum. Töfradrykkur fyrir unga sem gamla. KJORBÚDIR K.E.A. © ý- é lnnilegt þakklœli fœxum við börnum okkar, t © vandamönnum og vinum fyrir að minnast okka'r | d 50 dra huskaparafmæli okkar þa7in 25. mai s.l. | $ með heimsóknum, göfum og skeytum og gjöra £ a okkur glatt i sinni. jk ^ Lifið heil. 11 f I HÓLMFRÍÐUR PÁLSDÖTTIR, | | KETILL J. GUDJÓNSSON. | Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns aníns EINARS ST. SVEINBJÖRNSSONAR, Norðurgötu 40. Katrín Jósepsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.