Dagur - 30.05.1973, Blaðsíða 7

Dagur - 30.05.1973, Blaðsíða 7
7 Nýkomnar vörur! Nankinsett fyrir drengi. Flauelissett fyrir drengi. Stakkar margar tegundir. Stakar buxur HERRADEILD jyny Vil 197 UP kaupa Cortínu árg. 0. pl. í síma 2-16-06. Til sölu Land Rover dísel árgerð 1963. Uppl. gefur Völundur Hólmgeirsson Hellu- landi, sími um Staðarhól Ti! sölu: EINBÝLISHÚS við Víðimýri. Rúmgóð þriggja herbergja íbúð við Munka- þverárstræti. Fjögurra herbergja íbúð við Gránufélagsgötu. RAÐHÚS í smíðum í Gerðahverfi II. 5 her- bergja íbúð. Skrifstofan Geislagötu 5, opin daglega kl. 5—7 e. h., sími 1-17-82. HEIMASÍMAR: RAGNAR STEINBERGSSON hrl., sími 1-14-59 KRISTINN STEINSSON sölustj., sími 1-25-36 Til sölu: Efri hæð hússins nr. 9 við Bjarmastíg. A hæð- inni eru 4 herbergi, skáli, eldhús og bað. í kjall- ara fylgja þessari íbúð 2 stórar geymslur og þvottahús. Stór og góð lóð íylgir íbúðinni. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Ragnars Stein- bergssonar, hrl., Geislagötu 5, sem gefur jafn- framt allar nánari upplýsingar. Tilboðin þurfa að berast fyrir fimmtudaginn 7. júní 1973. Skrifstofan opin kl. 5—7 e.h. daglega, sími 11782. HEIMASÍMAR: RAGNAR STEINBERGSSON, hrl.,sími 1-14-59 KRISTINN STEINSSON, sölustj., sími 1-25-36 Fasfeipr fil sölu Félagsheimili nálægt miðbænum. 3ja herbergja íbúð við'Skarðshlíð. 3ja herbergja íbúð við Munkaþverárstræti. 3ja herbergja íbúð við Brekkugötu. 4ra herbergja íbúð við Gránufélagsgötu. 5 herbergja efri hæð með bílskúr við Grænugötu. F.inbýlishús við Þingvallastræti og Krabbastíg. Ýmislegt fleira á söluskrá. Höfum kaupendur að ýmsum tegundum fast- eigna. FASTEIGNASALAN H.F., Glerárgötu 20, sími 2-18-78. Opið kl. 5-7. Aðalf und ur SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn a.ð Hótel KEA fimmtudaginn 7. júní kh. 20,30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Sjóferðir í sumar. Onnur mál. Félagar mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Rauður Saab A—3455 til sölu. Upph gefnar í Krókeyr- arstöðinni. Handsefjari Til sölu Volkswagen árg. 1967. Uppl. í síma 1-17-37 eítir kl. 6 næstu daga. óskast sein fyrst. VALPRENT H. F. - SÍMI 12344. Skoda Oktavía ’61, gang- fær, góður í varahluti. Uppl. í síma 2-13-36 eftir kl. 7.00. Willys jeppi árg. ’46 til sölu. Uppl. gefur Gunnar Lórenzson, sími 1-20-68. Ung hjón með eitt barn vantar 2—3 herbergja íhúð til leigu. Erum liúsnæðislaus í maí. Vinsamlegast hringið í síma 1-15-51 milli kl. 7> og 8 á kvöldin. ÍBÚÐ! Óskurn að taka á leigu 2 —3 herbergja íbúð frá miðjum ágúst. Sími 6-13-06. Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-12-70. Ibúð óskast strax til leigu. Þrennt í heimili. Algjör reglusemi. Uppl. í shna 1-18-62. Bílar til sölu Peugeot 504 árg. 1971, ekinn 16.000 km. með svínsleðursklæðingu. Nýr þýzkur Consúll L árg. 1973, ekinn 500 km. Fíat 125 S, árg. 1969, nýinnfluttur, ekinn 60.000 km. ATH.: GREIÐSLUSKILMÁLAR. Uppl. gefur KRISTJÁN P. GUÐMUNDSSON, sími 1-10-80 og 1-29-12. TERRELINE-KÁPUR STÆRÐIR 42-50 . BUXNADRAGTIR ÚR ULLARJERSEY. ÚRVAL AF TÖSKUM VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Skagfirðingafélagið á Akureyri ’heldur aðalfund að \7arðborg laugardaginn 2. júní kl. 2 e. h. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. TIL SÖLU 4ra herbergja íbúð í Gránufélagsgötu. 4ra herbergja íbúð í raðhúsi í Lundahverfi. 4ra herbergja íbúð í Möðruvallastræti. Stórt einbýlishús í Glerárgötu. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNARS SÓLNES, Strandgötu 1, Akureyri. — Sími 2-18-20. HEIMA 1-12-55. Borgarbíó Myndin, seni 'hfefir á fáeinum mánuðum öðlast meiri aðsókn en dæmi eru til frá upphafi kvik- myndaiðnaðarins. — Kvikmyndahandrit eftir Francis Ford Coppola og Mario P.uzo, höfund sacnnefndrar metsölubókar. Tónlist eftir Nino Rota. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: MARLON BRANDO. Blaðburðarbörn óskast á Syðri-brekkuna, í mið- bæinn og Glerárhverfi. DAGUR, Hafnarstræti 90, sími 11167.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.