Dagur - 18.07.1973, Blaðsíða 7
7
Atvinna
Vantar verkamenn, vana byggingarvinnu, nú
þegar.
HÚSBYGGIR S.F.
Marinó Jónsson, Þórunnarstr. 115, sími 2-13-47.
Stúika óskast
á heimili þýzka sendihen'ans í Reykjavík frá 1.
október. Æskileg dönsku- eða þýzkukunnátta.
Nánari upplýsingar í síma (91) 1-97-48 fram að
5. ágúst. ..
WILLYS
varahlutirnir
koma í vikunni.
Nýkomið!
HAKKAVÉLAR no. 8 og 10, ódýrar
- varastykki einnig.
i 1 — : \
Ennfremur:
GRÆNMETISKVARNIR
MÖNDLUKVARNIR
BERJAPRESSUR
SMJÖRBOX
JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD
SKATTSKRÁ
NORÐURLANDSKJÖRDÆMIS EYSTRA ÁRIÐ 1973
liggur frammi á skattstofu umdæmisins að Strandgötu 1 og
á skrifstofu Akureyrarbæjar að Geislagötu 9, Akureyri, frá
13. til 26. júlí alla vrika daga nema laugardaga frá kL 10.00
til 16.00.
I skránni eru eftirtalin gjöld:
Tekjuskattur, eignarskattur, slysatr. v. heimilisstarfa, slysa-
tryggingargjald atvinnurekenda, Jífeyristryggingargjald at-
vinnurekenda, atvinnuleysistryggingagjald, launaskattur,
iðnlánasjóðsgjald og iðnaðargjald. Auk þess eru í skránni
álögð útsvör, aðstöðugjöld og viðlagagjöld á Akureyri, Öl-
afsfirði, Dalvík, Svarfaðardal, Hrísey, Árskógshreppi, Arn-
arneshreppi, Öngulsstaðahreppi og Grýtubakkahreppi.
Einnig liggur frammi skrá ura söluskatt álagðan 1972.
Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggur frammi skattskrá
hvers sveitarfélags og skrá um úts\'ör og aðstöðugjöM fram-
angreindra sveitarfélaga.
Kærufrestur er til 26. júlí.
Kærur skulu vera skriflgar og komnar til skattstofunnar eða
umboðsmanns fyrir kl. 24 fimmtudaginn 26. júlí H73.
Akureyri, 12. júlí 1973. r-
HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri.
GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ
A-2492, VOLKS-
WAGEN 1300, árgerð
1967, er til sölu. Skipti
korna til greina á dýrari
bíl.
Uppl. í síma 12500 á
daginn milli kl. 8—5 e.h.
Til söM SAAB 99, árg.
1972.
Uppl. gefur ívar Sig--.
mundsson, sími 2-17-20.
RENAULT 6L til sölu.
Til sölu Renault 6L, ár-
gerð.1971, ekinn 22 þús.
km.
Uppl. gefur Renault-
umboðið, Akureyri,
sími 1-25-51.
Stú’ika vön vélritun óskast til að leysa af í sumar-
leyfum.
BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI.
Frá Byggingafélagi
Akureyrar
FramhaMsaðalfundur verður haldinn lijá' félag-
inu mánudaginn 23. júlí n.k. kl. 20,30 í fundar-
sal Kaupfélags verkamanna að Strandgötu 9.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Rætt um slit á félaginu.
STJÓRNIN.
—
'.f 'v&'ý Z"' \ 1'
Eruð þér
leidar a
R-eýnið Hudson Livalo
tegund tó f,
yLkjufastar sokkabuxur
Hudson Livalong sokkabuxur fást nó f aðal
um latukms. Hudson Livalong faila vel að
án hrukku eða fellinga. Tegúnd tólf nytur
vinsælda erlcndis.
hteiidsölubir
DAVÍÐ S. d
Simi 24-333
& CO., HF.
Óska eftir að kaupa
CHEVROLET fólks-
bifreið, árg. 1957, má
vera ógangfær.
Ármann Skjaldarson,
Skáldastöðum, sími um
Saurbæ.
Vantar 8 cyl.
V-MÓTOR, 283 cc.
Uppl. í Álfabyggð 13,
sími 1-10-36.
Kaupi LOPAPEYSUR
og VETTLINGA, ýfða.
Bókabúðin HULD,
sími 1-14-44.