Dagur


Dagur - 12.09.1973, Qupperneq 2

Dagur - 12.09.1973, Qupperneq 2
2 ATVINNA Flugfélag fslands h.f. Akureyri, óskar að ráða stúlku til hlaðfreyjustarfa frá og með 1. október n. k. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins í Kaupvangsstræti 4. Flugfélag Islands h.f. NÝ SENDING Flosmyndir. Ryateppi. Ryastrigi. Ryagarn. Strammamyndir. VERZLUNIN DYNGJA Badminfon Fundur um vetrarstaríið verður að Hótel \7arð- borgífimmtudagskvöldið 13. september ikl. 20,00. Verðlaunaafhending. STJÓRNIN. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR CÓÐAN ARÐ Ödýrt! J FRÁ BÍLA- OG HÚS- MUNAMIÐLUNINNI. Höfurn ávallt úrval af notuðum, vel með förn- um húsgögnum og liús- munum, t. d. fataskápa, borðstofuskápa, svefn- sófa, dívana, borð og stóla og m. fl. ★★★ Fleiri tegundir bíla til sölu. Vantar bíla á söluskrá. Bíla- og Húsmunamiðlunin Strandgötu 23, sími 1-19-12. Barnaslígvél rauð og blá VERÐ AÐEINS KR. 290,00. SKÓBÚD Frá Tónlistarskólanum á Akureyri Enn er hægt að bæta við nemendum í forskóla- deild skólans, sérstaklega börnum, sem fædd eru á árunum ’64, ’65, og ’66. Innritun fer fram fimmtudaginn 13. sept., frá kl. 9—12, og kl. 17—19 í Tónlistarskólanum, Hafnarstræti 81. SKÓLASTJÓRI. Tökum upp nýjar vörur daglega Vöruúrvalið hefur aldrei verið meira. Komið og sjáið með eigin augum. VÖRUVAL Á TVEIMUR HÆÐUM. A M A R O Framsóknarfélögin á Akureyri Fundur fimmtudaginn 13. september kl. 8,30 e. h. að Hafnarstræti 90. Trésmiðir - verkamenn Okkur vantar nú þegar nokkra smiði og vdrka- menn. SMÁRI H. F. | Byggingaverktakar. — Furuvöllum 3. Sími 2-12-34. AKSTUR Tilboð óskast í lielgarakstur nemenda Þelamerk- urskóla næsta vetur. 3—4 bíla þarf samtímis í aksturinn. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, sími 2-17-72. Bygpgalánasjóður Akureyrarbæjar Samkvæmt reglugerð Byggingalánasjóðs Akur- eyrarbæjar er hér með auglýst eftir umsóknum um lán úr sjóðnum með umsóknarfresti til 1. október næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni. Ákvarðanir u-m lánveitingar verða væntanlega teknar í nóvembermánuði. Akureyri, 10. septembr 1973. BÆJARSTJÓRI. AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 Rýmingarsala PEYSUR á dömur og börn. DÖMUBLÚSSUR. METRAVARA alls konar o. fl. o. fl. ' ■ ! ATH.: Rýmingarsalan er í Skipagötu 6. VERZLUNIN DRÍFA VERZLUNIN RÚN ATVINNA! Verkamenn vantar í byggingarvinnu. Mikil vinna. BYGGINGAVÖRUVERZLUN TÓMASAR BJÖRNSSONAR H.F. GLERÁRGÖTU 34. - AKUREYRI. SÍMAR (96) 1-19-60 OG 1-29-60.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.