Dagur - 12.09.1973, Side 6
6
MESSA fellur niður í Akur-
eyrarkirkju n. k. sunnudag
vegna fjarveru sjónarpresta.
Bent er á messu í Grundar-
kirkju kl. 2 e. h. — Sóknar-
prestar.
MESSAÐ verður í Grundar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 2
e. h. í sambandi við aðalfund
Æ.S.K. í Hólastifti. Séra Sig-
urpáll Óskarsson, Hofsósi
predikar, séra Birgir Snæ-
björnsson, Akureyri og séra
Bolli Þ. Gústafsson, Laufási
þjóna fyrir altari ásamt sókn-
arpresti. Altarisganga verður
í messunni. — Laugardags-
kvöldið kl. 9 verður kvöld-
vaka í Munkaþverárkirkju.
Þar verður fjölbreytt dag-
skrá, söngur, myndasýning og
ávörp m. a. Allir hjartanlega
velkomnir. — Stjórn Æ.S.K.
og sóknarprestur.
HJÁLPRÆÐISHERINN
Fimmtudag kl. 20.30 her
nannasamkoma. Sunnu-
dag kl. 20.30 almenn
samkoma. Mánudag kl. 16.00
heimilissambandið. — Börn!
Sunnudag kl. 14.00 sunnu-
dagaskólinn. Öll börn vel-
komin.
HLUTAVELTU heldur Náttúru
lækningafélag Akureyrar n.k.
sunnudag 16. þ. m. kl. 3 e. h. í
Alþýðuhúsinu. Margt ágætra
vinninga, meðal annars 6
manna kaffistell, blómasúla,
fatahreinsanir, hárklipping og
m. fl. Allur ágóðinn rennur í
byggingarsjóð Náttúrulækn-
ingafélags Akureyrar. —
Nefndin.
GJAFIR og áheit: Til Strandar-
kirkju kr. 100 frá K. G., kr.
1.500 frá A. T. og kr. 500 frá
S. E. — Til Hilmars Jósefs-
sonar kr. 1.000 frá N. N. —
Til Sjálfsbjargar frá Kristínu
kr. 500. — Beztu þakkir. —
Pétur Sigurgeírsson.
VERÐ FJARVERANDI til 24.
september. Á meðan gegnir
séra Birgir Snæbjörnsson
störfum fyrir mig. — Pétur
Sigurgeirsson.
I.O.G.T. St. fsafold-Fjallkonan
nr. 1. Fundur fimmtudaginn
13. þ. m. kl. 8,30 e. h. í félags-
heimili tempjara, Varðborg.
Fundarefni: Vígsla nýliða og
vetrarstarfið. , Eftir fund:
-'áBihga ögi.káffí. — Æ.T.
HJUKRUNÁRKONUR. Fund-
ur verður haldinn í Systra-
seli 17. þ. m. kl. 21.00. Halldór
,v Halldórsson fiytur erindi um
lyfjameðferð við illkynja sjúk
dómum.
NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ
verður frá 12. þ. m. aðeins
opið á sunnudögum kl. 2—4
síðdegis.
#LIONSKLÚBBUR
AKUREYRAR.
Hádegisfundur fimmtu-
daginn 13. september. —
Stjórnin.
AUGLÝSINGAVERÐ D A G S
er nú 210 krónur pr. dólk-
sentimeterinn. Afsláttarregl-
ur hinar sömu og áður.
Tilboð
Tilboð óskast í raðhús-
íbúðina nr. 15 við Norð-
urbyggð hér í bæ, sem
er á einni hæð með frá-
genginni lóð.
íbúðin er til sýnis í sam-
ráði við undirritaða.
Tilboðum ber einnig að
skila þangað í síðasta
lagi fyrir 20. þ. m.
Réttur áskilinn til að
taka hvaða tilboði sem
er, eða hafna öllum.
FASTEIGNASALAN h.f.
Glerárgötu 20
Sími 2-18-78.
Opið milli kl. 5 til 7 e. h.
Óska eftir að kaupa not-
aða eldavél.
Uppl. í Brekkugötu 21,
að sunnan.
mmmmm
Óska eftir stúlku til
barnagæzlu tvo til þrjá
tíma virka daga.
ppl. í síma 1-10-36.
Ungling vantar á kart-
öfluvél.
Sveinn Bj'arnason,
Brúarlandi, sími 02.
Kona óskast heim til að
gæta tveggja bama, 1.
árs og 7 ára, tvo daga í
viku frá kl. 8 til 1 e. h.
Laun kr. 5.000 á mán-
uði.
Uppl. í síma 2-17-92.
Ung stúlka með gagn-
fræðapróf óskar eftir
atvinnu á skrifstofu eða
við verzlunarstörf.
Sími 1-25-41.
Kona óskast til að gæta
tveggja barna tvo daga
í viku frá 1. október.
Sími 2-17-58.
Barngóð kona óskast til
að gæta tveggja barna í
4 tíma eftir hádegi, 5
daga vikunnar.
Uppl. í Holtagötu 9.
ATVINNA.
Kona vön saumum ósk-
ast sem fyrst að Elli-
heimilinu í Skjaldarvík.
Uppl. í síma 2-16-40.
Forstöðumaður.
BARNAGÆZLA.
Mig vantar konu til
barnagæzlu og heimilis-
starfa fyrir hádegi
mánúdaga til föstudaga.
Gott kaup.
Uppl. í síma 1-18-76 og
1-29-12.
Halldór Blöndal.
Óska eftir herbergi til
leigu strax.
Uppl. í síma 2-12-98
eftir kl. 7 á kvöldin.
Herbergi óskast til leigu
sem næst M.A. frá 1.
október.
Resflusemi 02; aóðri um-
O OO
gngni heitið.
Tilboð leggist inn á
afgreiðslu blaðsins
merkt „E. B.“
Einhleyp stúlka óskar
eftir herbergi strax.
Reglusemi heitið.
Hringið í síma 6-22-75,
Ólafsfirði, eftir kl. 8 á
kvöldin.
Hús til leigu í nágrenni
Akureyrar.
Uppl. í síma 1-16-38 og
1-16-85.
Ung barnlaus hjón óska
eftir lítilli íbúð frá 1.
október.
Heitið góðri og rólegri
umgengni.
o o
Hjálpsamur hringi í
síma 1-26-78.
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast til leigu í vetur.
Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er.
Uppl. gefur Jóhannes
Bjarnason, c/o Bílasalan
h. f., sími 2-16-66.
Herbergi óskast til leigu
í vetur.
Sími 1-11-39.
Tvær reglusamar stúlk-
ur vantar herbergi sem
næst miðbænum.
Uppl. í síma 6-13-86.
Fjármark mitt er: Biti
fr. hægra. Blaðstýft a.
biti a. vinstra.
Brennimark DÍDÍ.
Sigríður ívarsdóttir,
Vatnsleysu, Fnjóskadal.
Kolótt tík í óskilum.
Eigandi hringi í síma
1-10-94.
Fjármörk mín eru:
1. Stýfður helmingur fr.
hægra, biti a. vinstra.
2. Stýfður helmingur fr.
hægra, stýft biti fr.
vinstra.
Þórdís Þórhallsdóttir,
Höfða, Grýtubakkahr.,
S.-Þing.
Getur einhver hjálpað
iðnnema um fæði, helzt
í Glerárhverfi.
Sími 1-29-55.
Bílar íil sölu
DATSUN 1200 de luxe árgerð 1972.
TOYOTA COROLLA Coupe SL árgerð 1972.
VAUXHALL VIVA árgerð 1971 .
SJÁLFÞJÓNUSTAN S.F.
VIÐ KALDBAKSGÖTU. - SÍMI 1-12-93.
Opið alla daga fiá 8,30—23,00.
GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GQÐAN ARÐ
PAKKNINGAEFNI:
HUNDSKINN og KORKUR.
RAFMAGNSVÍR - LEIÐSLUSKÓR
STARTKAPLAR - KAPALEFNI.
ÞÓRSHAMAR H.F. - varahlutaverzlun
- AKUREYRI - SÍMI: (96) 1-27-00.
Til sölu hitablásarar
Hentugir fyrir vinnustaði.
Ennfremur þeytivinda
Hentug fyrir þvottaliús.
Uppl. gefur ÞÓRIR BJÖRNSSON,
SÍMI 21900.
ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN
Faðir okkar
GUÐLAUGUR SIGMUNDSSON,
Brekkugötu 3,
andaðist að heimili sínu 4. september.
Jarðarförin verður gerð frá Akureyrarkinkju
föstudaginn 14. september kl. 13,30. ;
Börnin.
- \
*
Elsku hjartans drengurinn okkar
SVAVAR SIGURÐUR GUNNÞÓRSSON,
Skarðshlíð 13 F, Akureyri, j j.
sem lézt af slysförum 6. þessa mánaðar, verður
jarðsunginn frá Akureyrarkirkiu laugardaginn
15. sept. kl. 1,30 e. h.
Sigríður Þóroddsdóttir, Gunnþór Kristjánsson,
systkini og aðrir ástvinir.
Þöíkkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför litlu stúlkunnar okkar,
BERGLINDAR HÓLM LEIFSDÓTTUR,
Kringlumýri 20, Akureyri.
Vandamenn.