Dagur - 12.09.1973, Page 7
7
BILAR
Okkur vantar allar gerðir af bílum á söluskrá.
Höfum kaupendur að amerískum bílum
og jeppum.
ATHUGIÐ HAUSTVERÐIN.
___ ,GJÖRIB SVO VEL.
* BÍÉASALAN BÍLAKAUP
SÍMI 2-16-05.
ATVINNA!
Stúlka óskast í brauðgerð liálfan daginn.
BRAUÐGERÐ KR. JÓNSSONAR
AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167
HEF ÁKVEÐIÐ AÐ OPNA
bókhaldsskrifslofu
á Akureyri um næstu áramót.
Nánari upplýsingar í síma 2-11-21 eftir kl. 6 á
daginn, fyrir þá sem áhuga hafa á viðskiptum.
ÞORSJEINN KJARTANSSON.
Daguk
Blaðburðarbarn óskast til að bera út blaðið í
Lundshverfi.
Upplýsingar á afgreiðslunni, sími 1-11-67.
Starfsstúlkur óskast strax
Heilar og hálfar vaktir.
Upplýsingar gefur Hallgrímur.
Skammtímalán verða veitt í nóvember n. k., þeir
sem liafa hugsað sér að sækja um þau, þurfa að
hafa skilað umsóknum fyrir 31. október n. k.
Þeir umsækjendur, sem áður hafa sótt um fast-
eignalán, vegna úth'lutunar í nóvember n. k. og
hafa ekki skilað tilskildum gögnum, verða að
hafa gert það fyrir lok október, ella verða um-
sóknirnar ekki teknar til greina.
STJÓRN LÍFEYRISSJÓÐSINS
SAMEININ G AR.
(ITSALA!
LEÐURVÖRUR HF.
AUGLÝSA:
Karlmannaskór
kr. 300-990.
Gúmmístígvél barna
kr. 150-300.
Skóhlífar
kr. 150.
Spennubomsur barna
kr. 250.
Strigaskór, ýmsar teg.,
kr. 100-200.
Kvenskór
kr. 350-850.
Töfflur
kr. 600.
Kuldastígvél karla
kr. 1500.
Kuldastígvél drengja
kr. 750-990.
Kuldastígvél kvenna
kr. 990-1650.
Telpuskór
kr. 500.
---Útsalan er í bak-
húsi Brekkugötu 3.
LEÐURVÖRUR H.F.
- HEILDVERZLUN -
NÝTT!
Frá
Fataverksmiðjunni Heklu
Drengjaúlpur
MEÐ LOÐKANTI.
Herrapeysur
Flauelisbuxur
(BUGGY).
HERRADEILD
HEF OPNAÐ
ATVINNA
Okkur vantar stúlku til
starfa strax.
j/2 'dagur kemur til
greina.
DÚKA-
VERKSMIÐJAN HF.
SÍMI 1-15-08.
GÓÐAR VÖRUR
GOTT VERÐ
„S P R A Y“
Rautt og blátt
Gult og grænt
Svart og hvítt
SÍMI 21400
SKÓDEILD
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFU OG
FASTEIGNASÖLU
að Glerárgötu 20, Akureyri.
GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON,
lögfræðingur, Glerárgötu 20, sími 1-10-80.
Tilkynning um lögtök
Þann 3. september s. 1., var að kröfu bæjarsjóðs
og hafnarsjóðs Akureyrar, kveðinn upp almenn-
ur lögtaksúrskurður fyrir leftirtöldum, ógreidd-
um, en gjaldföllnum gjöldum fyrir árið 1973.
Útsvör, aðstöðugjöld, fasteignaskattur, vatns-
skattur, lóðaleiga og hafnargjöld.
Gjöldin má taka lögtaki að liðnum átta dögum
frá birtingu auglýsingar þessarar á ábyrgð bæjar-
sjóðs en kostnað gjaldenda.
Akureyri, 3. september 1973.
BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI,
SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU.
Frá Vistheimilinu Sólborg
Fólk óskast til starfa í eldihúsi og við barnagæzlu.
Einnig vantar fóik á saumastofu og til ræstinga.
Upplýsingar hjá forstöðukonu í síma 2-17-55.
Arnarneshreppur
‘Þeir gjaldendur í Arnarneshreppi sem greiða
gjöld sín fyrir 15. október 1973 fá 10% afslátt af
útsvörum.
Frá sama tíma reiknast U/2% dráttarvextir á
mánuði á ógreidd gjöld til hreppsins.
ODDVITI ARNARNESHREPPS.