Dagur - 14.11.1973, Blaðsíða 7
7
Jólin nálgast:
GJAFIRNAR FÁST HJÁ OKKUR
IRIS NÁTTKJÓLAR frá no. 2-48.
IRIS NÁTTFÖT frá no. 2-46.
IRIS UNDIRKJÓLAR.
IRIS MITTISPILS.
IRIS GREIÐSLUSLOPPAR.
IRIS MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN
A M A R O
DÖMUDEILD. - SÍMI 1-28-32.
Jólin
nálgast óðfluga
KOMIÐ OG SKOÐIÐ, HVAÐ VIÐ
HÖFUM AÐ BJÓÐA AF GJAFA-
VÖRUM
Úrvalið aldrei meira en nú
Eitthvað við allra liæfi
A M A R O
AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167
Jólakertin og
jólaleikföngin
Aldrei betra úrval, og verðið við allra hæfi.
A M A R O
Glerárhverfi!
Umræður og kynning á æskulýðsstarfi, og þá sér-
staklega slkátastarfi, verður í nýja Glerárhverfis-
skólanum laugardaginn 17. nóv., kl. 2 e. h.
Kynning þessi er eingöngu ætluð fullorðnu fólki,
þ. e. 18. ára og eldri og rniðast við íbúa Glerár-
hverfis.
SKÁTAFÉLÖGIN Á AKUREYRI.
Konur alhugið!
Þar senr rnörg aðkallandi verkefni bíða nú úr-
lausnar í verksmiðjunni er nauðsynlegt fyrir
okkur að fá nokkra tugi kvenna til starfa strax.
Hálfsdags vinna kemur til greina.
Upplýsingar gefa verkstjórar í sírna 2-14-66.
K. JÓNSSON & CO. HF.
NIÐURSUÐUVERKSMIÐJA.
NÝ SENDING!
Karlmannaskór
SÉRLEGA FALLEGIR
GÓÐAR VÖRUR/GOTT VERÐ
BÍLAKAUP
Nú er bezti tíminn að
gera góð kaup í nýlegum
bíl, og að sjálfsögðu ger-
ið þér beztu kaupin í
BÍLAKAUP.
ATH.: Bílastæðið er
sunnan við P.O.B.
Bílar koma á söluskrá
daglega.
BÍLAKAUP
SÍMI 2-16-05.
Nýkomið
Jakobsdals-garn.
Pingorex baby-garn
í mörgum litum.
Þolir þvottavéla þvott.
VERZLUNIN DYNGJA
NÝKOMIÐ!
V.W. 1600 T.L. Fastbach áigerð 1971.
Verð 350.000. - Útborgun 250.000.
Skipti e. t. v. möguleg á ódýrari bíl.
BIRKIR FANNDAL, Laxárvirkjun.
Telpu-dress og mussur
stærðir 4 til 12.
Rautt og dökkblátt.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21.
Framvægis verða áætlunarferðir á mánudögum —
fknmtudögum og laugardögum.
Fiá Húsavík ikl. 9 alla dagana.
Frá Akureyri kl. 5 síðdegis mánudaga og fimmtu-
daga og kl. 1 síðdegis á laugardögum.
AFGREIÐSLA Á HÚSAVÍK:
Bfreiðastöð Húsavíkur, sími 4-13-35,
AFGREIÐSLA Á AKUREYRI:
Ferðaskrifstofa Akureyrar, sími 1-14-73.
S.K.T. S.K.T.
Spilakvöld
í Alþýðuhúsinu föstudaginn 16. þ. m.
kl. 8,30 e. h.
Góð verðlaun.
Hljómsveit leikur til kl. 1.
S.K.T. S.K.T.
Húsmæður alhugið!
Pantið LAUFABRAUÐ tímanlega.
Ekki afgreitt síðustu daga fyrir jól.
BRAUÐGERÐ KR. JÓNSSONAR
Áfengisvarnanefnd
Ak.
hefur í vetur eins og
áður opna skrifstofu á
Hótel Varðborg frá kl.
17 til 19 (5-7 e. h.)
þr.iðjud. og fimmtud,
SÍMI 2- 16-00.
marmelaði
itSf‘139,00
KJÖRBÚÐIR
PAKKI A DAG É
HEILT ÁR KOSTAR
m cáa©
Bkl1
. Þ ESS VIRDI 17 A
Éfc^.
i