Dagur - 17.11.1973, Blaðsíða 7

Dagur - 17.11.1973, Blaðsíða 7
7 Akureyrar boðar til fundar í Sjálfstæðishúsinu, (Litla-sal), fimmutdaginn 22. nóv. kl. 8,30 e. h. Kynnt verða ný félagslög. Rætt um samningramálin os; fleira. Á fundinum mætir Gunnar S. Björnsson frá Meistarafélagi byggingamanna. STJÓRNIN. AKUREYRI, hefur ákveðið að taka inn nýja félaga. Aldurstakmark er 18 ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Lögreglu- varðstofunni, til 30. nóvember 1973. SVEITARRÁÐ. AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 Gefíunar era heimilisprýði GEFjUN AKUREYR! Stofa verður heimilisleg á margan hátt. Smekklegt val og röðun húsgagna ræður miklu. Það gera blóm, myndir og munir einnig. Gluggatjöldin mynda baksviðið og segja síðasta orðið um samspil ljóss og lita. Val á þeim getur ráðið mestu um, hvernig til tékst. Gefjunar gluggatjöla hleypa Ijósi fallega í gegn og fást x ótrúlega fjölbreyttu litavali. Gefjunar gluggatjöld úr dralon úrvals trefjaefni frá Bayer, Auðveld í þvotti - þarf ekki að strauja. dralon .BAYER Úrvals trefjaefni Eiríkur Hansson eftir Jóhann M. Bjarnason, er komin út. BÓKAVERZLUNIN EDDA Margt myndar heimilið kaupir vandað íslenskt tímarit. Áskriftarsími 10350. Sveitar- Jólagetraun 500 VINNINGAR. VIKAN ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM VÉLADEILD KEA PAKKI A DAC I HEILT ÁR KOSTAR HJ jÍJJ, ERV REYKINGAR ÞESS VIRDI?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.