Dagur - 01.12.1973, Blaðsíða 6

Dagur - 01.12.1973, Blaðsíða 6
6 SUNNUDAGASKÓLABÖRN Akureyrarkirkju, sem ætla að selja jólakort Sumarbúð- anna við Vestmannsvatn mæti kl. 11 f. h. á laugardag 1 (1. des.), í kapelluna. — Sókn arprestar. HALLDÓR ARNASON skó- smiður hefur opna skóvinnu- stofu sína í Strandgötu 13 tvo tíma á dag, kl. 5—7 e. h. Er 1 rétt að þetta komi fram vegna blaðaskrifa um, að á Akur- eyri væri aðeins einn skó- smiður starfandi. 5 DAGA AÆTLUN. Endur- fundurinn verður í Gagn- fræðaskóla Akureyrar sunnu daginn 2. desember kl. 20.30. Allir þátttakendur námskeiðs ins hvattir til að mæta. — íslenzka Bindindisfélagið. AHEIT á Munkaþverárkirkju: Frá I. K. kr. 1.700, T. G. kr. 600, B. B. kr. 300, G. K. kr. 200 og L. G. kr. 200. — Beztu þakkir. — Sóknarnefndin. BRÚÐHJÓN: Hinn 24. nóvem- ber voru gefin saman í hjóna- band í Minjasafnskirkjunni ungfrú Hansína Sigurgeirs- dóttir skrifstofustúlka og Sveinbjörn Smári Herberts- son iðnnemi. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 20, Akureyri. , f Sala m BARNAVAGN til sölu, einnig barnavagga og burðarúm. Uppl. í síma 2-21-89. Sem ný snjódekk til sölu, stærð 6.20—6,50 x 13, (undan Fíat). Tækifærisverð. Uppl. í síma 2-19-44. Notuð Westinghause þvottavél, selst fyrir lítið verð. Uppl. í símum 1-16-26 og 1-16-28. Til sölu PASSAP Duo- matic prjónavél. Sími 2-19-83. Tvöfaldur svefnsófi og tveir stólar til sölu, ódýrt. Sími 1-11-87. r Tapad Blátt ESKA drengja- reiðhjól með hvítum skermum, alveg nýtt, hvarf frá Leikfimishús- inu fyrir mánuði síðan. Þeir sem geta gefið upp- lýsingar um hjólið, hringi í síma 1-17-06 á kvöldin. Peningabudda hefur tapast á leið um Hrafna- gilsstræti. Finnandi vinsamlega hringi í síma 2-27-15. Hinn 17. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungirú Val- dís María Friðgeirsdóttir og Jón Sigþór Gunnarsson múr- aranemi. Heimili þeirra verð- ur að Norðurgötu 41, Akur- eyri. — Ljósm.: Norðurmynd. 22. júlí sl. voru gefin saman í hjóriaþand í Grenjaðarstaða kirfejjti af :,séra Sigurði Guð- mundssyni ungírú Guðrún Jóhannesdóttir og Guðmund- ur Kr. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Skarðshlíð 29 A, Akureyri. — Ljósm.: Norður- mynd. Station bíll minn A-611 er til söíu. Jón Bjarnason úrsmiður símar 1-11-75 og 1-25-55. Til sölu SAAB 96 árg. ’72. Rauður. Ekinn tæpa 37 þúsund km. Er á nýlegum negldum snjódekkjum. Einnig fylgja sex sumardekk, tvö þéirra ný. Uppl. í síma 1-21-37. Ódýr bíll til sölu! Moskvitoh station árg. 1961. Uppl. í síma 2-18-94. Til sölu Ramhler Classic árg. 1962, selst ódýrt. Uppl. í síma 1-29-63 milli 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Willys wagoner árg. 1970. Sjálfskiptur, vökvastýri, aflhemlar og fleira. Góð greiðslukjör. Stefán Stefánsson, Litlu-Tjörnum, sími um Fosshól. íM FRÉTTATILKYNNING SUNN STARFSEMI félagsins hefur á þessu ári beinzt mest að skrán- ingu náttúruminja á Norður- landi, og er það unnið á vegum Náttúruverndarráðs, sem sam- kvæmt lögum er falið þetta hlut verk. Þá var gerð sérstök náttúru- verndarkönnun á Húnavatns- sýslum og Skagafirði, með tilliti til framkvæmdaáætlunar fyrir Norðurland vestra, sem nú er unnið að, og ferðaðist formaður félagsins um svæðið í því skyni. X könnun þessari er leitast við að meta hina ýmsu staði og svæði frá sjónarmiði náttúru- verndar, og gera sem nákvæm- asta úttekt á núverandi ástandi og horfum. Ætti könnunin að geta orðið undirstaða áætlunar- gerðar um náttúruvernd og heildarskipulag þessa lands- hluta. Slíkar áætlunargerðir eru nú mikið tíðkaðar í grann- löndum okkar, en hafa enn ekki verið gerðar hér á landi. Nátt- úruverndarráð hefur styrkt þessa könnun, og ætlunin er að tkaa austurhluta Norðurlands fyrir á sama hátt á næstu sumrum. Sérstök athugun hefur verið gerð á flæðimýrum í fjórðungn um, og lýkur henni næsta sum- ar. Er fyrirhugað að félagið gefi Ódýru bækurnar ERU í BÓKAVERZLUNIN FAGRAHLÍÐ SÍMI 1-23-31. iMvinnamm Get tekið bam í gæslu. Uppl. í síma 2-21-89. Barngóð kona óskast til að gæta 8 rnánaða barns. Uppl. í shnum 2-17-55 og 2-17-57. Fæst í kaupfélaginu út bækling um þetta merkilega gróðurfélag, og verndun þess. Vegamálin eru ofarlega á baugi, eins og vanalega. Það voru félaginu mikil vonbrigði, er Náttúruverndarráð leyfði gerð varanlegs vegar suður í gegnum Vatnsdalshóla, og var því kröftuglega mótmælt. Nú hefur verið skipuð opinber nefnd, til að fylgjast með vegar- framkvæmdum í fjórðungnum, og koma sjónarmiðum náttúru- verndaraðila á framfæri í því sambandi. í henni eru tveir full Loðsútuð skinn til útflutnings. Undanfarið hefur verið unnið að samningum á vegum Iðnað- ardeildar um sölu á loðsútuðum gærum frá Skinnaverksmiðj- unni Iðunni. Er nú búið að ganga frá sölu á skinnum til útflutnings fyrir um 225 millj. kr., af gæruframleiðslu ársins 1973. 500 bílar keyptir. Samkv. upplýsingum Jóns Þórs Jóhannssonar framkv.stj. Véladeildar hefur reynzt vera mjög mikill áhugi fyrir árgerð- um 1974 af þeim bílategundum, sem deildin hefur umboð fyrir, og er hún nú þegar búin að festa kaup á 300 bílum frá General Motors af ýmsum teg- undum þessarar árgerðar. Þá hafa vinsældir International Scout farið mjög vaxandi með trúar frá Vegagerðinni og einn frá Náttúruverndarráði. Loks hefur verið unnið að undirbúningi friðlýsingar á ýmsum stöðum, m. a. við Vest- mannsvatn, í Vatnsdalshólum og víðar. Náttúruverndarráð hefur friðlýst Svínadalsland við Jökulsá, og er það vísir að þjóð- garði á því svæði, hinum fyrsta á Norðurlandi. Þá er fyrirhugað að leggja fram frumvarp um takmarkaða friðlýsingU Mý- vatnssveitar á þinginu í'Vetur, (Fréttatilkynning frá SUNN) þeim nýja búnaði, sem hann kemur nú með, og hefur deild- in þegar pantað 200 slíka bíla af árgerð 1974, Verulegur hluti af þessum 500 bílum er nú þeg- ar seldur. í lok október var Véladeild búin að afgreiða frá áramótum samtals 370 bifreiðir frá General Motors og 46 International Scout bíla, eða samtals 416 bíla. Mokkapelsar fyrir 25 millj. Þá njóta mokkapelsarnir frá Fataverksmiðjunni Heklu mik- illa vinsælda víða erlendis, og það sem af er þessu ári hafa þeir verið fluttir út fyrir rúmar 25 millj. kr. Mokkapelsarnir eru sem kunnugt er unnir úr ís- lenzkum gærum, og fer fram- leiðsla þeirra í einu og öllu fram á Akureyri. FURÐUR HINSFORNA HEIMS. j ÞAÐ SEM ÉG SÁ í KATA- IÍOMBUNUM í RÓM, heitir næsta sýning. Verið velkomin í Alþýðu- húsið sunnúdaginn 2. des- ember, kl. 17,00. Jón Hj. Jónsson. Kerti — Sérvettur HÖFUM MJÖG GOTT ÚRVAL AF JÓLAKERTUM OG KERTI VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI VERÐIÐ MJÖG HAGSTÆTT KJÖRBÚDIR K.E.A. Eiginmaður minn JÓN MAGNÚSSON, íyrrum bóndi að Syðsta-Samtúni, nú að Grænugötu 6, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. nóv. Verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánu- daginn 3. desember kl. 13,30. Fyrir hönd aðstandenda. Hrefna Svanlaugsdóttir. Sambandsfréttir

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.