Dagur - 05.12.1973, Page 6

Dagur - 05.12.1973, Page 6
6 MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 64 — 66 — 62 — R.M.R. — M.V.S.T. — 11 — 12 73 — 8V2 — F.R. — B.M. □ RÚN 59731257 — 1 Aíkv.'. Frl. . 112 — 384. — B. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyrarkirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Öll böm hjartanlega velkomin. — Sóknarprestar. MÖÐRU V ALL AKL AU STURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Bakka n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Safnaðarfundur að aflokinni guðsþjónustu. — Sóknarprestur. MESSAÐ í Miðgarðakirkju í Grímsey á sunnudaginn kem- ur kl. 2 e. h. — Sóknarprestur KRISTNIBOÐSHÚSH) ZfON. Akureyringar takið eftir. Sunnudaginn 9. des. kl. 8.30 verður hátíðarsamkoma í til- efni af 40 ára afmæli hússins. Komið og rifjið upp gamlar minningar með Kristniboðs- ■ félags-konum. Kaffi veitt í samkomulok. Tekið á móti gjöfum til hússins. Allir hjart anlega velkomnir. — Börn, munið sunnudagaskólann kl. 11 f. h. SJÓNARHÆÐ. Glerárhverfi/. Sunnudagaskóli verður n. k. sunnudag í nýja skólahúsinu kl. 13.15. Öll börn velkomin. LAUFÁSPRESTAKALL. Greni víkurkirkja. Sunnudagaskóli n. k. sunnudag kl. 10 f. h. Svalbarðskirkja. Sunnudaga- skóli kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. HÁLSPRESTAKALL. Messa að Hálsi n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Söngæfing eftir messu. — Sóknarprestur. SHJÁLPRÆÐISHERINN Munið samkomuna á a sunnudag kl. 16.30, sunnudagaskóli kl. 14.00. Mánudag kl. 16.00, síðasti fundur Heimilasambandsins fyrir jól. I.O.O.F. 2 1551278V2 9. I. BRÚÐKAUP. Þann 1. des. voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkju brúðhjónin ungfrú Kristín Sigurðardóttir hjúkrunarkona og Jón Bald- vin Pálsson rafvirki. Heimili þeirra er Logaland 6, Rvík. I. O.G.T. — Sameiginlegur jóla- fundur verður í stúkunum Brynju nr. 99 og Akurlilju nr. 275 í félagsheimili templ- ara, Varðborg, mánudaginn 10. des. ;n. k. kl. 9 e. h. Jóla- sögur — jólakvæði -— jóla- söngvar. Kaffi á eftir fundi. — Æðstu templarar stúkn- anna. J. O.G.T. Sameiginlegur fundur alla stúknanna á Akureyri og Dalvík verður fimmtudaginn 6. des. kl. 9.00 e. h. í félags- heimili templara, Varðborg. Fundarefni: 90 ára afmæli reglunnar. Upplestur. Glens og gaman. — Æ.t. KVENNADEILD S.V.F.Í., Akur eyri, þakkar öllum þeim, sem stuðluðu að hinum góða árangri, sem varð af bazarn- um þann 1. des. Félagskonur. Jólafundurinn verður á Hótel Varðborg föstudaginn 7. des. kl. 8.30. Margt til skemmtun- ar. — Stjórnin. FRÁ Guðspekifélaginu. Auka- fundur verður haldinn laugar daginn 8. des. kl. 8.30 e. h. á venjulegum fundarstað. Erindi flytur Geir Vilhjálms- son sálfræðingur. Upplýsing- ar um fundarstað í síma - 21773. Gestir velkomnir. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ TIL Kirkjuhjálparinnar vegna hungursneyðar í Afríku kr. 500 frá Þ. G. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. KÖKUBAZAR. Sjúkraliðafélag Akureyrar heldur kökubazar í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 9. des. kl. 4 e. h. Sjúkraliðar mætið með kökur frá kl. 12— 3.30 e. h. KVENFÉLAGIÐ HLÍF heldur jólafund fimmtudaginn 6. des. kl. 8.30 e. h. í Amaróhúsinu. Kaffi. — Stjórnin. SAMHJÁLP, félag sykursjúkra, heldur jólafund á Hótel Varð- borg sunnudaginn 9. des. kl. 3 e. h. LIONSKLÚBB- U R I N N HÆNGUR. Fundur fimmtudaginn 6. des. kl. 19 á Hótel KEA. LIONSKLÚBBURINN HUGINN. Fundur fimmtu- dag kl. 12.15 á Hótel KEA. LEIÐRÉTTING. Svo slysalega hefur til tekizt, að nafn bókar Hilmars Jónssonar „Fólk án fata“ hefur fallið niður úr rit- dómi um bókina í síðasta blaði. Þá er þar meinleg prentvilla um bókalista Menntaskólans á Akureyri, sem auðvitað er frá árinu 1972 en ekki 1927. ÁHEIT á Munkaþverárkirkju frá ónefndum kr. 1.000. — Kærar þakkir. — Sóknar- j : prestur. Sala Nokkrir notaðir mjólk- urbrúsar til sölu. Uppl. í síma 2-20-83 eftir kl. 5 á daginn. Dráttarvél til sölu, Farmal 434 árg. ’66. Sigurgeir Agústsson, Flögu Hörgárdal: Til sölu barnavagn og burðanúm. Sími 2-17-60. HONDA SS-50 árg. 1973 til sölu. Einnig Philips plötuspilari. Sími 2-18-31. Antik stofuborð og klæðaskápur til sölu. Uppl. í síma 1-18-20 fyrir miðvikudagskvöld kl. 5. Skrifborð til sölu. Uppl. í síma 1-21-91 eftir kl. 19,00. Leugardagslokun K.E.A.-verzlðna á Akureyri í desemben Laugardagur 8. desember LOKAÐ KL. 6 e. h., nema: Kjöbúð og útibúin Strandgötu 25, Rán- '1 argötu 10, Eiðsvalla 6, Brekkugötu 47, Hlíðargötu 11, Grænumýri 9 og Hafn- , i • arstræti 20, sem loka kl. 12 á hádegi. Laugardagur 15. desember LOKAÐ KL. 10 e. h., nema: vei'zlanir upptaldar laugardaginn 8. desember, sem loka kl. 6 e. h. Laugardagur 22. desember LOKAÐ KL. 11 e. h. VÉLADEILD KEA lokar alla laugardaga kl. 12 á hádegi. Aðfangadag jóla og gamlársdag verður opið kl. 9—12 á hádegi. Kaupfélag Eyfirðinga JÓLAGJAFA Dömunáttföt D ömu ná ttk j ól ar Dömublússur Dömupeysur Dömujakkar VERZLUNIN DRtFA Sími 1-15-21. Til sölu: Húseignin Eyrarlandsvegur 22 er til sölu. Húsið verður til sýnis laugardaginn 8. desember n. k. frá kl. 13—16 eða eftir samkomulagi. Tilboða óskast skilað til Málflutningsskrifstofu GUNNARS SÓLNES hdl., Strandgötu 1, Akureyri. NÝKOMIÐ! Barnasokkabuxur (þykkar) Skriðbuxur (stretch) Peysur Blússur Blússur, hvítar, stærðir 2 til 14 Sportsokkar VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 1-15-21. Suðurnesjamenn Norðurlandi. Blaðið Suðurnesjatíð- indi flytur ykkur nýjar fréttir af Suðurnesjum vikulega. Áskriftarsími 92-21717. ■ MIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMllllllllll | 11817 I í Nú er tímabært að i panta jólasnyrtinguna. | 1 AYER-stofan, | í Norðurbyggð 31. i Jóhanna Valdemarsdótt-1 Í ir, snyrtisérfræðingur. i niiiiiiu iii n ii in 111111111111111111111 ■1111111111111111111111111 Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföð- ur, afa og langafa, KRISTINS STEFÁNSSONAR, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu 1. des., fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 7. desember kl. 1,30 s. d. Blóm afbeðin, en þeir, sem vildu heiðra minn- ingu hins látna, láti Fjórðungssjúkrahúsið njóta þess. Elínborg Jónsdóttir, Jón Kristinnsson, Arnþrúður Ingimarsdóttir, Stefanía Kristinsdóttir, Jónmundur Zoplioníass., Jóhann Kristinsson, Guðrún Aspar, Hannes B. Kristinsson, Jóhanna Hennannsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Útför ÞÓRÓLFS SIGURÐSSONAR, Hríseyjargötu 9, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 8. des- ember kl. 1,30. , . ;: Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS JÓNSSONAR frá Tjörnum í Eyjafirði. Guðbjörg Benediktsdóttir, Jón Einar Guðjónsson, Ríkharð Jónsson, Kristín Guðmundsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Kolbeinn Helgason, Þorvaldur Jónsson, Rósa M. Sigurðardóttir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.