Dagur - 05.12.1973, Blaðsíða 7

Dagur - 05.12.1973, Blaðsíða 7
7 Barna sokkabuxur Barna sportsokkar Höfum nokkrar stærðir af vatteruðum bama- sloppum, mjög ódýrum VERZLUNIN DYNGJA Höfum úrval af fallegum hannyrða- vöruin, hentugum til jólagjafa. VERZLUNIN DYNGJA Rammagerðin AUGLÝSIR: Fólk er vinsamlega beð- ið að sækja myndir sem búið er að vinna. Málverk og myndir til sölu. Opið á laugardögum eftir hádegi fram að jólum. RAMMAGERÐIN STRANDGÖTU 23. NÝJAR VÖRUR Ullar og terylene-kápur. Úlpur og jakkar. Kjólar, stuttir og síðir. Töskur, hanskar og slæður. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRI ATVINNA! Getum bætt við tveimur mönnum nú þegar. Upplýsingar gefur AGNAR TÓMASSON, sírni 2-19-00, innanhússsími 54. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA HraSskákmól verður haldið að Hótel Varðborg fimmtudaginn 6. des. n. k. og hefst kl. 8. Öllum heimil þátttaka. STJÓRNIN. $x$x$xSx$x$<$>^^<^<£3x$>3xSx$xí«gxSx§x$^<$x3x$>^x§>^>^3>^<^$x§x$x$K§x$3x$<Sx*x3>4>^' AKUREYRI NÆRSVEITIR LITLU JOLIN MEÐ MIKKA MÚS OG FÉLÖGUM Skemmtun fyrir alla fjölskylduna í Nýjabíó laug- ardaginn 8. des kk 4. Til skemmtunar verður: Teiknimyndasýning. Jólasveinar koma í heimsókn. Söngur barna o. £1. Kynnir: MIKKI MÚS. Allur ágóði rennur til líknarmála. Aðgöngumðiar frá kl. 2 í bíóinu. LIONSKLÚBBURINN HÆNGUR. <S>3xSx$><s><3xexS><S><íxSxí«S>SxíxSxí><íxíxíxS*SxSxS>SxSxS>3xSxSxS><^^ 2ja herbergja íbúð við Víðilund. 4ra herbergja íbúð við Möðruvallastræti. 4ra herbergja íbúð við Hrafnagilsstræti. 4ra herbergja íbúð með bílskúr við Þórunnar- stræti. Fiskverkunarhús ásamt hjöllum við smábátahöfn- ina. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNARS SÖLNES hdl., Strandgötu 1, Akureyri. — Sími 2-18-20 — HVEITI - í 5, 10 og 50 Ibs. STRÁSYKUR - í lausu og pk. PÚÐURSYKUR — ljós og dökkur FLÓRSYKUR SÝRÓP — ljóst og dökkt VANILLESYKUR LYETIDUFT HJARTARSALT NATRON EGGJADUFT KANELL — steyttur NEGULL — steyttur ENGIFER - steytt MUSKAT — steytt ALLRAHANDA KARDIMOMMUR BRÚNKÖKUKRYDD KÚMEN KAKÓ - fleiri tgundir KÓKOSMJÖL RÚSÍNUR SVESKJUR DÖÐLUR HUNANG GRÁFÍKJUR KÚRENNUR VANILLEDROPAR SÍTRÓNUDROPAR KARDIMOMMUDROPAR MÖNDLUDROPAR SKRAUTSYKUR — margar tegundir SÆTAR MÖNDLUR SAXAÐAR MÖNDLUR BÖKUNARHNETUR HERZILHNETUR VALHNETUR HNETUKJ ARN AR SÚKKAT SÚ KKU L AÐISPÆNIR VANILLESTENGUR SMJÖRLÍKI KÓKOSSMJÖR FLÓRU-SULTA — margar tegundir HJÚPSÚKKULAÐI SUÐUSÚKKULAÐI - margar teg. MARMELAÐI — margar tegundir MUNIÐ EFTIR ÞEYTIKREMINU í BAKSTURINN. ATHUGIÐ ÞENNAN LISTA OG PANTIÐ SEM FYRST í JÓLABAKSTURINN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.