Dagur - 10.05.1974, Blaðsíða 2

Dagur - 10.05.1974, Blaðsíða 2
2 Sala Hjónarúm til sölu, selst ódýrt. Sími 1-18-91. Til sölu Fhaar heytætla. Óskar Kristjánsson, Grænuhlíð, Saurbæjarhreppi. Hross til sölu! Þriggja vetra foli og veturgömul ihry'ssa. Uppl. í síma 2-18-91 eftir kl. 7 e. h. Til sölu Honda 50 SS árg. ’73, ekin 4,000 km. Uppl. í síma 2-18-39. Til sölu borðstofuhús- gögn úr ljósri eik, með innilögðu mahoní. Mjög vönduð. Til sýnis í Möðruvalla- stræti 6. Til sölu 3ja tonna trilla með 8 ha Saab og dýptarmæli. Uppl. í síma 7-31-18, Grímsey, eftir kl. 7 á kvöldin. SKEMMTANIR Eldri dansa klúbburinn heldur dansleik í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 18. maí. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við inngang- inn. Stjórnin. Atvinna Barnfóstra óskast til að gæta 3ja ára drengs fyrir konu sem vinnur á vöktum. Uppl. í síma 2-20-05 milli kl. 9—5 á daginn. Stelpa óskast til að gæta tveggja barna Wz og 5 ára í Víðilundi. Uppl. eftir hádegi í síma 2-19-39. Vantar kaupamann á bæ í Þingeyjarsýslu. Gott kaup. Ujtpl. á vinnumiðlun- arskrifstofu Akureyrar sími 1-11-69. Bifreiðir Til sölu Renault 16 árgerð 1972. Uppl. í síma 2-10-58. Til sölu bifreiðin A-931 Moskvitsh árg. 1970, ekin 22 þúsund km. Uppl. í síma 2-26-84. Lausar stöður Starf slökkviliðsstjóra og varaslökkviliðsstjóra á Akureyri eru laus til umsóknar og veitast frá og með 1. júlí næstkomandi. Upplýsingar um störf- in veitir undirritaður. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. maí næstkomandi. í~íV±* IJ Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. maí 1974. BJARNI EINARSSON. Atvinna Atvinna Oss vantar afgreiðslumenn til starfa í þessum deildum: BYGGINGAVÖRUDEILD. VÉLADELD. VÖRUHÚSI. Upplýsingar gefa viðkomandi deildarstjórar. Ennfremur vantar oss aðstoðarmann í BRAUÐ- GERÐ vora. Upplýsingar gefur brauðgerðar- stjóri. KAUPFÉLA6 EYFIRÐINGA Félag verzlunar og skrif- stofufólks, Akureyri og nágrenni heldur aðalfund sinn sunnudaginn 12. maí kl. 2 e. h. í Sjálfstæðishúsinu (Litla sal). Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Gestir úr Reykjavík sitja fundinn. STJÓRNIN. Jörðin Hlíð í Ljósavatnshreppi fæst til kaups og ábúðar í vor, helst í maí. Vandaðar byggingar, Jieimarafstöð og Laxárrafmagn. Um 100 kindur og eittlivað af vél- um geta fylgt. Semja ber við eiganda, Alfreð Ás- mundsson, Hlíð, sími um Fossliól. Réttur áskilinn til að taka Iivaða tilboði sem er eða hafna öllum. Örval af vörum KÁPUR - KJÓLAR - BUXNADRAGTIR LEÐUR og TERYLENE JAKKAR TÖSKUR - HANSKAR - SLÆÐUR. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRI. NÝKOMIÐ Til hreingerninga ÞRIF LÖGUR VEX LÖGUR VIM DUFT AJAX DUFT GLUGGALÖGUR TEPPAIIREINSIEFNI KJÖRBÚÐIR K. E. A. Hótel Varðbor Vantar starfsstúlku frá 1. júní. — Vaktavinna. Uppl. gefur hótelstjóri. HÓTEL VARÐBORG Opinber stofnun óskar eftir sumarmanni. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir um starfið sendist í pósthólf 132 fyrir 15. maí. Framhaldsaðalfundur Golfklúbbs Akureyrar verður haldinn laugardag- inn 11. maí kl. 16.30 að Jaðri. D a g s k r á : 1. Félagsgjöld. 2. Önnur mál. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.