Dagur - 10.05.1974, Blaðsíða 7

Dagur - 10.05.1974, Blaðsíða 7
7 Leikföng - leikföng Stórir vörubílar Traktorar Sandsett Fötur og skóflur Brúðuvagnar Brúðukerrur Badmintonsett Boltar Módel, lím og litir Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Ný sending af tréklossum Skó-spreyið eftirspurða komið í 13 litum SKÓDEILD AÐALFUNDUR Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík fimmtudaginn 30. maí 1974, kl. 13.30. D agskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein sam- þykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 15. grein samþykktanna (e£ tillög- ur koma fram). 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík, 24.-28. maí. Reykjavík, 26. marz 1974. STJÓRNIN. Kjörstaður við bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri, sem fram eiga að fara 26. þ. m., verður í Oddeyrar- skólanum. Bænum hefur verið skipt í kjördeildir, sem hér segir: I. KJÖRDEILD: Aðalstræti, Akurgerði, Álfabyggð, Ásabyggð, Ás- hlíð, Ásvegur, Austurbyggð, Barðstún, Beyki- lundur, Byggðavegur, Birkilundur. II. KJÖRDEILD: Bjarkarstígur, Bjarmastígur, Brekkugata, Dals- gerði, Éiðsvallagata, Einholt, Einilundur, Eyrar- landsvegur, Eyrarvegur, Engimýri, Espilundur, Fjólugata, Fróðasund, Geislagata. III. KJÖRDEILD: Gilsbakkavegur, Gleráreyrar, Glerárgata, Goða- byggð, Gránufélagsgata, Grenivellir, Grundar- gata, Grundargerði, Grænagata, Grænamýri, Háagerði, Hafnarstræti, Hamarstígur. IV. KJÖRDEILD: Hamragerði, Helgamagrastræti, Hjalteyrargata, Hlíðargata, Hólabraut, Hólsgerði, Holtagata, Hrafnagilsstræti, Hríseyjargata, Hvannavellir, Höfðahlíð, Kaldbaksgata, Kambagerði, Kambs- mýri, Kaupvangsstræti, Klapparstígur, Kleifar- gerði, Klettaborg, Klettagerði, Kotárgerði, Krabbastígur, Kringlumýri. V. KJÖRDEILD: Kvistagerði, Langahlíð, Langamýri, Langholt, Laugargata, Laxagata, Lerkilundur, Lyngholt, Lundargata, Lækjargata, Lögbergsgata, Miðhúsa- vegur, Mýrarvegur, Munkaþverárstræti, Möðru- vallastræti, Norðurbyggð. VI. KJÖRDEILD: Norðurgata, Oddagata, Oddeyrargata, Ráðhús- stígur, Ráðhústorg, Ránargata, Rauðamýri, Reynilundur, Reynivellir, Skarðshlíð 1 til Skarðs- hlíð 21. VII. KJÖRDEILD: Skarðshlíð 23 til 40, Skipagata, Skólastígur, Snið- gata, Sólvellir, Spítalavegur, Stafholt, Steinholt, Stekkjargerði, Stórholt, Strandgata, Suðurbyggð, Vanabyggð. VIII. KJÖRDEILD: Víðilundur, Víðimýri, Víðivellir, Þingvallastræti, Þórunnarstræti, Þverholt, Ægisgata, Býlin. Kjörfundur hefst kl. 9.00 árdegis og lýkur kl. 11.00 síðdegis. Talning atkvæða fer fram í Oddeyrarskólanum að kjörfundi loknurn. Akureyri, 10. maí 1974. YFIRKJÖRSTJÓRN AKUREYRAR. Skemmtikvöld verður á Hótel K.E.A. sunnudaginn 12. maí kl. 20,30. Dagskrá: 1. Myndasýning. 2. Einleikur á flautu. 3. 24 MA félagar syngja. 4. Veitingar. 5. Dans. Fjölmennið. ÞÝZK-ÍSLENZKA-FÉLAGI® . Húsbyggjendur - Verktakar Tökum að okkur hvers konar uppmokstur og skurðgröfuvinnu með nýrri JCB-gröfu og rása- skóflu. VÉLALEIGA HREINS & KJARTANS Einholti 3 — Sími 2-26-78. Til sölu: a) 4ra herbergja einbýlishús í Glerárhverfi. b) Húseignin Lækjargata 18, Akureyri. Tilboð óskast. * c) 4 herbergja raðhúsíbúð í Gerðahverfi. Hef kaupendur að öllum stærðum íbúða. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, hdl., Glerárgötu 20, Akureyri, sími 2-17-21. Sauðfjárbændur athugið Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga hefir ákveðið, að útborgunarverð á vetrarrúna ull 1974 skuli vera kr. 105.00 á kg. Akureyri, 7. maí 1974. KAUPFÉLAG EYFiRÐINGA ÞINGGJOLD Athygli skattgreiðenda er hér með vakin á því, að á fyrri hluta ársins, eða í gjalddögum 1. febr., 1. mars, 1. apríl, 1. maí og 1. júní ber þeim að greiða upp í skatta yfirstandandi árs upphæð sem svarar til 60% af skatti álögðum 1973. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. , BÆJARFÓGETINN Á DALVÍK. SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU ATVINNA! Viljum ráða karla og konur til starfa í málninga- deild Efnaverksmiðjunnar Sjafnar. Upplýsingar gefur verksmiðjustjórinn á venju- legum skrifstofutíma. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.