Dagur - 10.05.1974, Blaðsíða 8

Dagur - 10.05.1974, Blaðsíða 8
Akureyri, föstudagurinn 10. maí 1974, Silfurfingur- bjargir. Fermingar- gjafir, mikiS úrval. $X$>^<§X§X$X$XÍX$X$X^<$X$><3*$X$X$X§><« 4 Fyrir skömmu komu nemendur og kennarar llúsmæðraskólans að Laugum í Reykjadal í J> 4 heimsókn til Akureyrar.Var farið í kynnisheimsóknir til ýmissa fyrirtækja og stofnana í bæn- $ 4 um, t. d. til Kaupfélags Eyfirðinga og Samban dsverksmiðjanna. — Myndin sýnir hinn fríða t % hóp verðandi húmæðra, er hann leit inn í Kjötiðnaðarstöð KEA. — Ljósm. Gunnl. P. Krist. f, JÖNAS í HVALNUM VIOTAL VH) HÖFllND LEIKRITVINS, VÉSTEIN UJDVÍIISSON SMATT & STORT RITHOFUNDURINN Vésteinn Lúðvíksson, sem er innan við þrítugt, og kvaddi sér hljóðs svo um munaði með tveggja binda ritverkinu, Gunnar og Kjartan, hefnr setið hér á Ak- ureyri með sveittan skallann síðusíu mánuði og samið leik- ritið Jónas í hvalnum, sem Leik- félag Akureyrar hefur jafn- framt verið að æfa og frum- sýnir væntanlega nú um mán- aðamótin . Blaðið hitti höfundinn að máli í prentaraverkfallinu og spurði hann um dvöl hans hér og nýja leikritið. Hann sagoi þá meðal annárs: Upphaf þessa máls v'ar það, að Leikfélag Akureyrar aug- lýsti eftir hugmyndum að leik- riti í fyrravor, og var skilafrest- ur fyrir 1. október. Ég rak aug- un í þessa auglýsingu og datt þá í hug lítt unnið leikhúsvérk frá Svíþjóðarárum mínum, eða drög að gamanleik. Þetta tók ég nú úr púsi mínu og dubbaði það upp og sendi þau leikfélag- inu í september. Og leikfélagið b.eit á agnið? Já, og svo kom ég hingað norður í nóvember, gekk þá frá samningum og horfði þá einnig á æfingar á Don Juan hjá leik- félaginu. Þar fékk ég nokkra mynd af leikhóprium, og það varð m. a. til þess að ég fór að líta á verk mitt í nýju ljósi. Breyttir þú þá leikritinu? Venti mínu kvæði í kross og byrjaði að nýju með sama efnis- þráðinn, en endursamdi leikrit- ið með hliðsjón af leikhópnum. Svo hófstu vinnu hér nyrðra? í byrjun febrúar kom ég svo hingað norður og hef setið hér síðán og sökkt mér niður í verk- ið, og jafnframt hefur það verið sviðsett og æft undir leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur. Má segja, að ég hafi unnið í kapp- hlaupi við tímann, og mér hefur enn ekki gefist tími til að kynna mér þennan bæ að neinu ráði. Þetta er gamanleikur? Já, farsi að gerðinni til, bor- inn uppi af nokkrum atriða- skiptingum. Um hvað fjallar verkið? Leikritið er að forminu til fyrirlestur geðlæknis, sem hann flytur háskólastúdentum um sérgrein sína. Til liðs við sig hefur hann fengið leikfélag stúdenta, og flytur leikfélag þetta sjúkdómssögu eins sjúkh Vésteinn Lúðvíksson. MIÐVIKUDAGINN 27. mars sást tjaldurinn fyrst, og sátu þá tvenn hjón á skeri á Krossanes- fjörum. Síðar sáust fleiri á Leir- unum og héldu þeir sig þar um skeið, en eru fyrir nokkru horfnir til varpstöðva sinna á ýmsum stöðum við Eyjafjörð, en margir verpa við flugbraut- ina, og er varpið hafið fyrir nokkru. Gæsir sáust um svipað leyti og eru þær byrjaðar að vei’pa. Nokkurt gæsavarp er í hólm- um Eyjafjarðarár og Hörgár, ennfremur verpa þar ýmsar teg- undir anda. Stelkurinn kom 10. apríl, — síðan lóan, grátittlingurinn, steinklappan, maríuerlan, kjó- ingsins, Jónasar í hvalnum, sem ekki er alveg eins ög fólk er flest. Og það er þetta, sem á sviðinu gerist. Margir leikendur? Leikendur eru átta, en sumir fara með fleiri en eitt hlutverk. Við ræðúm ekki fleira að sinni. Höfundurinn hefur áður samið leikþætti, en þetta er fyrsta leikhúsverk hans, sem kalla má í fullri lengd, og verð- ur mjög forvitnilegt að sjá ár- angur höfundarins og leikar- anna í leikhúsinu, þegar þar að kemur. Birting viðtalsins hefur drc-gist og nú er farið að sýna Jónas í Hvalnum. E. D. ÚT ER KOMINN síðari hluti af bókinni, Ragnheiður Bryn- jólísdóttir, sem Skuggsjá gefur út. En ritverk þetta, tvö stór' bindi, er skráð af segulböndum, sem Guðrún Sigurðardóttir mið- ill á Akureyri talaði inn á í dá- svefni. En Sverrir Pálsson skóla inn, hrossagaukurinn og jaðr- akaninn. Tveir fálkar héldu sig lengi í vor í nágrenni bæjarins, en munu nú horfnir. Krían sást eftir mánaðamótin, og á mið- vikudaginn var hópur af kríum á Leirunum. Mikil mergð æðarfugla var hér á Pollinum fyrir kömmu og svo á Leirunum. Töldust í einum hóp um eitt þúsund fugl- ar. Hraðbrautin frá Akureyri að flugvelli, Drottningarvegurinn, er em kjörin fyrir bæjarbúa til að fylgjast með fuglalífinu, enda leggja margir leið sína um þenn- an veg til að athuga fuglana. Siðustu daga hafa nokkrar VALDARAN OG EINRÆÐI!! Stjórnarandstæðngar eru ákaf- lega óhressir yfir því, að Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra skyldi rjúfa þing og efna til kosninga. Þeir líkja þingrofinu við valdarán og einræði, og ganga jafnvel svo langt að nefna byssustingi og barsmíðasveitir, sem sé það eina er á vanti! Al- þjóð varð vitni að því, svo er sjónvarpj og útvarpi að þakka, hve forsætisráðherra hélt fast og drengilega á málum á síðustu dögum þingsins og jók það auð- vitað á sárindi andstæðinganna um allan hehning. EKKI NÝTT i ÞINGGSGUNNI Andstæðingar stjórnarinnar halda því fram, að þingrof nú, og með þeim hætti, sem það bar að, sé eitthvað alveg nýtt í þing- sögunni. Forsætisráðherra hef- ur bent á eftirfarandi: Þing hefur verið rofið sjö sinnum á þessari öld, án þess að skylda hafi verið fyrir hendi. Það var árið 1908, 1931, 1937, 1949,1956, 1963 og 1974. í fjögur skipti hefur þingrof öðlast gildi strax við þingrofsúrskurð. ÁBYRGÐARLEYSI STJÓRNARANDSTÖÐUNNAR Þegar Ólafur Jóhannesson lagði fram á Alþingi frumvarp ríkis- stjórnarinnar um efnahagsmál- in, neituðu stjórnarandstæð- ingar þinglegri meðferð málsins. Frá stjórnarandstöðunni kom engin tillaga. Hún vildi engan þátt eiga í lausn efnaliagsvand- ans. Allir viðurkenndu þó brýna nauðsyn aðgerða. Stjórnarand- staðan vildi ekki einu sinni leyfa frumvarpinu að fara til nefndar, og mun slíkt ábyrgðar- leysi fátítt. ÞJÓDIN SEGIR ÁLIT SITT Framsóknarflokkurinn stóð ein- huga að baki forsætisráðlierra, stjóri bjó bókina til prentunar. Stefán Eiríksson ritar eftirmála. Fyrra bindið'kom út á síðasta ári, og urðu um það miklar deilur, svo sem landsmönnum öllum er kunnugt. Er því naum- ast ástæða til að kynna ritverk- ið. Síðara bindið er rúmar 300 blaðsíður, og er enn skemmti- legra aflestrar en hið fyrra. tildrur bæst í fuglahópinn á Leirunum. En mesta athygli vekur fjöldi jaðrakananna, sem töldust einn daginn 80 í svo til einum hópi skammt innan við Akureyri og fjölgar þessum fuglum ört hér á Norðurlandi allra síðustu árin. Hettumávurinn er byrjaður að verpa fyrir nokkru og einnig svartbakurinn. Er meira en nóg af þessum mávategundum. Hávellan, duggönd og rauð- höfðaönd punta upp á sundfugl ana, ásamt grafönd, stokkönd og urtönd, en allir eru fuglar þessir hinir forvitnilegustu, ef menn gefa sér tíma til að kynna sér lifnaðarhætti þeirra. □ er liann flutti stjómarfrumvarp- ið um efnahagsmálin. Þar er hvergi liikað við að skýra efna- hagsmálin, eins og þau nú horfa við og hverjum ráðum þurfi að beita gegn verðbólgunni. Þau ráð hljóma ekki öll fagurlega í eyrum. En landsfólkið kann einnig að meta skýra og ákveðna stefnumótun og það kann einnig að draga sínar ályktanir af málflutningi hinna ýmsu furðufugla, sem enga ábyrgð vildu á sig taka, en heimtuðu völdin. Þjóðin segir álit sitt á þessum málum og öðrum á kjördegi. MIKILL FORINGI Almenningur í landinu fylgdist mjög vel með hinum hörðu átökum á Alþingi, sem að síð- ustu leiddu til þingrofs og kosn- inga 30. júní n. k. Mun það samdóma álit fólks, að í þeim átökum hafi einn maður, og að- eins einn, borið af, og er það forsætisráðherrann, Ólafur Jó- hannesson. En hann var í senn ákveðinn, málefnalegur og mannlegur. Komu vel fram þeir kostir hans sem manns og stjórnmálaforingja að vaxa í erfiðleikunum, svo sem kunnug- um kemur ekki á óvart. FRJÁLSLYNDIR EIGA BÁGT Stjórnmálasamtök þau, sem nefndu sig Samtök frjálslyndra og vinstri manna og voru að sögn til þess stofnuð að sameina alla lýðræðisunnandi íhalds- andstæðinga í eina máttuga stjórnmálafylkingu, eiga heldur erfiða daga um þessar mundir. Bjarni Guðnason hljóp frá þeim sem kunnugt er og fór að daðra við íhaldið. Síðan lilupu fyrir borð á stjórnarskútunni, þeir Björn, Karvel og Ilannibal og gengu síðan il liðs við íhaldið og Gylfa og felldu stjórnina. — Magnús Torfi Ólafsson ráð- hcrra neitaði hinsvegar að taka þátt í þessu síðasta höfrunga- hlaupi Hanniblas og sagði sig úr þingflokki Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Þannig standa málin hjá þessum þrískipta stjórnmálaflokki í dag. IIIN ÓUMDEILDA FORYSTA BÆJARMÁLA Á AKUREYRI er í höndum Framsóknarmanna, sem mest fylgi hafa í bænum. Ahnenningur í bænum, svo og fulltrúar annarra flokka, ætlast til þessarar forystu og jafnframt mestrar ábyrgðar. Forysta og ábyrgð verður að fara saman, og hafa Framsóknarmenn und- an livorugu vikist, en að sjálf- sögðu hafa þeir leitað stuðnings annarra flokka við framgang meiriháttar mála og fengið hann. RUGLUÐU REITUM SAMAN Frjálslyndir og kratar rugluðu saman reitum sínum til fram- boðs hér á Akureyri. Gekk það stirðlega, enda fast deilt um menn, fremur en málefni, þ. e. um efstu mennina. Það var hræðslan við atkvæðalirunið, sem dró þessa flokka eða flokks- brot saman. Margir fyrrverandi kjósendur þessara flokka munu hugsa sig um tvisvar, áður en þeir kjósa. Flestir hafa ógeð á þessum hrossakaupum fárra manna innan flokkanna, frjúls- (Framhald á blaðsíðu 4) Tjaldurimi kom fugla fyrstur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.