Dagur - 29.05.1974, Síða 6

Dagur - 29.05.1974, Síða 6
6 Fíladelfía, Lundargötu 12. Sam- koma á hvítasunnudag kl. 20.30. Ræðuefni: Hvítasunnan er svarið. Allir hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. Messað í Akureyrarkirkju á hvítasunnudag. Hátíðamessa kl. 11 f. h. (ath. að nú hefjast messur fyrir hádegi eins og venjulega yfir sumarið). Sálm ar nr. 171,177, 345, 515. — P.S. Annar hvítasunnudagur. Kirkju kóramót í Akureyrarkirkju kl. 2. Þessir kórar syngja: Kirkjukór Akureyrarkirkju, söngstjóri Jakob Tryggvason, , Kirkjukór Inn-Eyjafjarðar, söngstjóri frú Sigríður Schiöth, Kirkjukór Lögmanns hlíðarkirkju, söngstjóri Áskell Jónsson, og Kirkjukór Ólafs- i fjarðarkirkju, söngstjóri Frank Herlufsen. Sama dag (2. hvítasunnudag) verður söngmótið í félagsheimilinu í Ólafsfirði kl. 9 e. h. — Sóknar prestar. Messað verður í Lögmannshlíð- arkirkju hvítasunnudag kl. 2 e. h. Bílferð verður úr Glerár- hverfi kl. 1.30. — B. S. Messa á F.S.A. kl. 5. — B. S. ' Fermingarmessur í Laufás- prestakalli og Hálsprestakalli. I Laufási á hvítasunnudag kL 12. Að Svalbarði sama dag kl. 2.30. í Grenivík annan 1 hvítasunnudag kl. 11 f. h. Að Hálsi sama dag kl. 2 e. h. — (Sjá nöfn fermingarbarna í þessum kirkjum á öðrum stað í blaðinu). — Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall: Messað verður að Möðruvöll- um n. k. sunnudag, hvíta- sunnudag, kl. 1.30 e. h. Ferm- ing. (Sjá fermingarbörn á öðrum stað í blaðinu). — Sóknarprestur. Frá Guðspekifélaginu: Sigvaldi Hjálmarsson heldur fjögur fræðsluerindi úm hvítasunn- una í Hvammi, félagsheimili skáta. Dagskrá verður á þessa leið: Laugardaginn 1. júní kl. 14, Hin mystriska hreyfing nútímans. Kl. 20.30, Hin aug- Ijósi leyndardómur. Sunnu- daginn 2. júní kl. 14, Hvað er okkúltismi. Kl. 20.30, Hinum megin við heiminn. NYKOMIÐ Kjólar, stuttir, síðir. Blússur, margar gerðir. Hanskar, ljósir. Peysur og bolir . Innkaupatöskur. Handtöskur og m. fl. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 Fæst í kaupfélaginu Fermingarguðsþjónusta verður . í Stærra-Árskógskirkju hvíta- sunnudag kl. 10.30 f. h. (Sjá nöfn fermingarbarna á öðrum stað í blaðinu). Áheit og gjafir: — Áheit á Munkaþverárkirkju: Frá S. S. kr. 2.000. Frá H. J. kr. 600. Frá ónefndum kr. 500. Frá N. N. kr. 1.000. — Gjafir til Blálandssöfnunar: Frá Hrund kr. 300. Frá Ingu kr. 1.000. Frá feðgum kr. 100. Frá heimilisfólkinu í Villingadal kr. 10.000. — Kærar þakkir. — Bjartmar Kristjánsson. Kristniboðshúsið Zion. Almenn samkoma á hvítasunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Lionsklúbburinn Hæng- ur. Fundur föstudag 31. maí kl. 18.30 í Golfskál- anum. K e p p ni um Sjóvá-bikar áefst laugar- daginn 1. júní kl. 13. — Kapp- leikjanefnd. Brúðhjón: Hinn 25. maí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Torf- hildur Guðmundsdóttir og Reynir Ágúst Ragnarsson. Heimili þeirra verður á ísa- firði. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Jóna Berg dal Jakobsdóttir og Jörundur Sveinn Torfason. Heimili þeirra verður að Akureyri. — Hinn 27. maí voru gefin sam- an í hjónaband á Akureyri brúðhjónin Ingibjörg Gunn- arsdóttir og Óðinn Valdimars- son. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 93, Akureyri. ORÐSENDING FRÁ STJÓRN SAMBANDS DÝRAVERNDUNARFÉLAGA ÍSLANDS AÐ gefnu tilefni viljum við benda þeim aðilum, sem flytja þurfa hesta og annan búpening á bifreiðum á 4. gr. reglugerðar um meðferð búfjár við rekstur og flutning með vögnum, skip- • um og flugvélum. 4. gr. Þegar stórgripir eru fluttir mgð bifreiðum, skal leitast við að nota til þess yfirbyggðar eða ýfirtjaldaðar bifreiðar, sem veiti gripunum skjól og birgi þeim útsýn, en jafnframt skal þess gætt, að loftræsting sé nægileg. Nautgripi og tamin hross, skal binda tryggilega með múl- bandi méðan á flutningi stend- ur. Til þess að draga úr hálku skal ávallt strá flutningapall sandi, heyi eða tréspónum. Meðan á flutningi stendur skal sérstakur gæslumaður hafa eftirlit mcð gripunum. Ef um einstaka gripi er að ræða, má flytja þá í traustum kössum eða básum. Hliðar slíkra flutningabása skulu slétt- ar og þétt klæddar, hæð eigi minni en 1.20 em, nema fyrir ungviði, enda séu hliðar þá jafnan svo háar, að skepnan geti staðið eðlilega án þess að ná upp fyrir þær. Meðan á flutningi stendur skal skýla gripunum, með seglum og ábreiðum. Þegar margir gripir eru flutt- ir í einu, má flytja þá í stíum og skal velja saman í stíu gripi af svipaðri stærð og aldri. Að vetrarlagi skal ávallt flytja gripi í yfirbyggðum eða yfirtjölduðum bifreiðum. Hrossum skal eigi ætla skemmri hvíld en einn sólar- hring að loknum flutningi með bifreið eða skipi. Hryssur og kýr, sem komnar eru að burði, má ekki flytja með skipum eða bifreiðum. □ & -j- | Iptnlegar pakkir sendi ég öllnm þeim, er sýndn | © mér vináttu og hlýliug, með heimsóknum, gjöf- f um og skeytum, á 70 ára afmœli minu 11. mai s.l. £ í Lifið heil. ö ELÍSABET HARALDSDÓTTIR. i Þökkum innilega vinarhug og samúð við andlát Og útför móður okkar, tengdamóður og ömrnu ÞORGERÐAR KONNRÁÐSDÓTTUR frá Hjalteyri. Sérstakar þakkir færum við forstöðukonu og starfsfólki Elliheimilis Akureyrar. Synir, tengdadætur og barnabörn. Móðir okkar og tengdamóðir STÍGRÚN STÍGSDÓTTIR, Eyrarlandsveg 35, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudag- inn 31. maí kl. 13,30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknar- stofnanir. Ingólfur Lillendahl, Sigtún Jónsdóttir, Ása Magnúsdóttir, Ásmundur Ólaísson. FERMINGARBÖRN FERMINGARBÖRN í Lauga- landsprestakalli árið 1974. Munka-Þverá, hvítasunnudag, kl. 11. STÚLKUR: Gunnhildur Freyja Theódórs- dóttir, Tjarnarlandi. Hulda Þórsdóttir, Akri. Svava Theódórsdóttir, Tjarnar- landi. DRENGIR: Helgi Rafnsson, Syðra-Lauga- landi. Hjalti Sigurjón Hauksson, Skarðshlíð 4 A, Akureyri. Sigurgeir Sigurgeirsson, Staðarhóli. Þorgeir Smári Jónsson, Munka- Þverá. Kaupangur, hvítasunnudga, kl. 13.30. Birna Harðardóttir, Ytri- Varðgjá. Þórólfur Egilsson, Syðri- Varðgjá. Grund, á þrenningarhátíð, 9. júní, kl. 12. STÚLKUR: Bjamey Sigurðardóttir, Torfufelli. Eygló Sigmundsdóttir, Vatnsenda. Guðrún Valgerður Ásgeirs- dóttir, Hlíðarhaga. Guðrún Jónsdóttir, Villingadal. Hólmfríður Helgadóttir, Torfum Ingunn Tryggvadóttir, Vöglum. Jóhanna Elín Gunnlaugsdóttir, Stekk j arflötum. Katrín Tryggvadóttir, Vöglum. Kristín Haraldsdóttir, Víðigerði. Sigurlaug Stefánsdóttir, Þórustöðum. Sigrún Eydís Jónsdóttir, Espihóli. Svanhildur Anna Sveinsdóttir, Lundargötu 9, Akureyri. DRENGIR: Hólmgeir Gunnar Hallgrímsson, Kristnesi. Hólmgier Karlsson, Dvergs- stöðum. Jón Stefánsson, Teigi. Jón Valur Sverrisson, Gull- brekku. Theódór Friðriksson, Kristnesi. Þór Jóhannsson, Krónustöðum. FERMINGARBÖRN í Möðru- vallaprestakalli. Möðruvöllum, hvítasunnudag, kl. 1.30 e. h. DRENGIR: Alexander Benediktsson, Ytri-Bakka. Hermann Óli Finnsson, Litlu-Brekku. Magnús Jón Antonsson, Richardshúsi, Hjalteyri. Pálmi Bjarnason, Hofi II. Stefán Magnússon, Fagraskógi. Stefán Stefánsson, Hlöðum. STÚLKUR: Guðlaug Ingibjörg Arnsteins- dóttir, Stóra-Dunhaga. Guðlaug Jóhannesdóttir, Ægisgarði, Hjalteyri. Lovísa Signý Kristjánsdóttir, Ytri-Reistará. Þórey Agnarsdóttir, Brekkuhúsi II, Hjalteyri. Fermingarböm í Dalvíkur- kirkju á hvítasunnudag kl. 10.30 f. h. DRENGIR: Ari Kristins Gunnarsson. Arngrímur Jónsson. Bjarni Harðarson. Gissur Kristjánsson. Gunnar Jónsson. Hafliði Jón Hauksson. Helgi Birnir Helgason. Jón Sigurðsson. Jóhannes Baldvin Bjarmarsson. Óli Vignir Jónsson. Sigurður Óli Kristjánsson. Símon Jóhann Hilmarsson. Stefán Örn Stefánsson. Sveinbjörn Sverrisson. STÚLKUR: Aðalbjörg Kristín Snorradóttir. Birna Svanbjörg Ingólfsdóttir. Bryndís Björnsdóttir. Guðlaug Baldvinsdóttir. Helga Kristín Árnadóttir. i‘ Fermingarbörn í JJrðakirkju á livítasunnudag kl., 13.30. DRENGIR: Árni Sigurður Þórarinsson, Bakka. Jónas Marinósson, Búrfelli. Kristján Bergur Árnason, frá Hæringsstöðum. STÚLKUR: 1 Arnfríður Anna Agnarsdóttir, Hofi. Anna Sigríður Hjaltadóttir, Ytra-Garðshorni. Þóra Vordís Halldórsdóttir, Melum. Fermingarbörn í Stærra-Ár- skógskirkju hvítasunnudag kl. 10.30 f. h. DRENGIR: I Aðalsteinn Svanur Sigfússon, Rauðuvík. Árni Eyfjörð Halldórsson, Sólgörðum, Hauganesi. Gestur Helgason, Víkurbakka. Sigþór Aðalsteinn Kjartansson, Setbergi, Hauganesi. Steindór Haukur Sigurðsson, Ásgarði, Hauganesi. STÚLKUR: . | Helga Níelsdóttir, Sævangi, Hauganesi. Hulda Jóhanna Hafsteinsdóttir, Ásbyrgi, Haugapesi. Kristín Erna Jónsdóttir, Litlu-Hámundarstöðum. Margrét Sveinsdóttir, Ytra- 1 Kálfsskinni. I Signý Sigurðardóttir, Stærra- Árskógi. Fermingarbörn í Laufás- kirkju á hvítasunnudag kl. 12. Bessi Skírnisson, Skarði. Helgi Laxdal, Nesi. Magnús Hallur Svavarsson, Syðri-Grund. Fermingarböm í Svalbarðs- kirkju á hvítasunnudag kl. 2.30. Ásrún Guðmundsdóttir, Halllandi. j Dagbjört Hrönn Jónsdóttir, I Bergi. Hanna Dóra Ingadóttir, Neðri- Dálksstöðum. Steingrímur Helgi Steingríms- son, Heiðarholti. Fermingarbörn í Grenivíkur- kirkju annan í livítasumiu kl. 11 f. h. I Í i Elín Brynjólfsdóttir, Hellu. Guðbjörg Jóna Sævarsdóttir, Akurhóli II. \ )' Guðmundur Rafn Guðmunds- son, Akurbakka. Kristinn Ásmundsson, Höfða. Jórlaug Valgérður Daðadóttir, Ægissíðu. | Rúnar Jóakim Jóakimsson, | Túngötu 18. Sigurbjörg Helga Pétursdóttir, Grenimel. Fermingarböm í Hálskirkju í Fnjóskadal á annan í livíta- sunnu kl. 2 e. h. Árni Sveinn Sigurðsson, Fornhólum. Guðni Þórólfs'son, Lundi. Ketill Ingvar Tryggvason, Hallgilsstöðum. Sigurður Baldvin Hólm, Grímsgerði. Þórhallur Ingvason, Vatnsenda.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.