Dagur - 01.06.1974, Blaðsíða 6
6
v
Lei'ðrétting. Vegna fréttar í
Degi um snjóleit á Axarfjarð-
arheiði óska ég að taka fram
eftirfarandi: Heimildarmaður
minn að þeirri frétt, sem
glögglega átti um málið að
vita, virðist ekki hafa farið
gætilega með. Hið sanna er,
að einn stór skafl var á heið-
inni, 150—200 metra langur
og allt að tveggja metra djúp-
ur og nokkrir smærri skaflar.
— Ó. H.
Nemendatónleikar. Fjórðu nem
endatónleikar Tónlistarskól-
ans eru í dag kl. 3 (laugar-
dag) í Borgarbíói. Koma þar
1 fram söngnemendur og
1 syngja einsöng og tvísöng.
Ókeypis aðgangur. Skólanum
verður slitið í skólanum kl. 5
' sama dag.
Hjálpræðisherinn. A1
menn samkoma hvíta-
sunnudag kl. 20.30.
Kaptein Ase Endresen,
laudinant Hildur Karin Stave
nes og hermenn tala og
syngja. Allir velkomnir.
“ Farsælt
(Framhald af blaðsíðu 4)
við best borið á þann hátt að
krefja þjóðarbúið um fleiri
krónur en sem nemur tekju-
afköstum þjóðarbúsins. Og
augljóst er, að launakostnað-
ur atvinnufyrirtækja kemur
til með að hækka gífurlega
á árinu 1974 miðað við fyrra
ár. Það verður því að teljast
höfuðatriði fyrir atvinnulíf-
ið, að öflugt viðnám verði
veitt gegn verðbólgunni. Og
takist það, ætti ekki að vera
ástæða til að örvænta um
Pennavinir. Renate Mohr, 17
ára og Irmgard Mohr, 15 ára,
637 OBERURSEL, Kastanien-
weg 14, Deutschland. Bréfa-
skriftir á ensku, frönsku eða
þýsku.
Húsnæði
Ungan reglusaman
mann vantar herbergi.
Uppl. í síma 1-10-36.
Tvær ungar stúlkur
óska eftir herbergi til
leigu.
Uppl. í síma 1-11-19.
Iðnnemi óskar eftir
herbergi og hálfu fæði,
helst á Oddeyrinni eða
nágrenni.
Uppl. hjá Eggert
Eggertssyni í Vélsmiðj-
unni Atla, sími 2-26-80.
íbúð óskast til leigu,
3—5 herbergja, fljótlega,
ekki síðar en 1. sept.
Uppl. í símum 2-20-70
fyrir hádegi og 2-18-78
milli kl. 5 og 7.
i Bifreióirmm
Til sölu Saab árg. 1972.
Ekinn 28 þús. km.
Uppl. í síma 2-15-16
eftir kl. 19.
Fasteignir til sölu:
Lítið einbýlishús við
Fjólugötu.
Raðhúsíbúð við Grund-
argerði að mestu full-
frágengin.
FASIEI6NASALAN h.f.
AMARO-húsinu, Ak.,
Sími 2-18-78.
Opið milli kl. 5 til 7 e.h.
GÓÐ AUGLÝSING
GEFUR GÓÐAN ARÐ
hag fyrirtækja sem Kaup-
félags Eyfirðinga á yfirstand-
andi ári. Það verður samt
ekki of oft endurtekið, að
vleferð félagsins byggist að
sjálfsögðu fyrst og fremst á
samstöðu félagsfólksins um
að efla og styrkja hag þess
með því að beina til þess
sem mestum viðskiptum og
með því að ávaxta sparifé í
innlánsdeild þess. Haldi fé-
lagsfólkið áfram samstöðu
sinni um starfsemi félagsins,
á það áfram að geta gegnt
mjög þýðingarmiklu hlut-
verki í þróun og eflingu ey-
firskrar byggðar. □
SEM GLEBIIR
Fæst í kaupfélaginu
NÚ ER AÐ HEFJAST
30. VERTIÐIN
sem við bjóðum ykkur þjónustu okkar.
Aldrei meira úrval af lax- og silungsveiðitækjum
Gefum góð ráð þeim sem eru að byrja.
BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF.
ATYINNA!
Flokkstjóri óskast í byggingarvinnu.
Upplýsingar gefur SMÁRI SIGURÐSSON
múrarameistari, sími 2-15-13.
KOSNINGASKRIFSTOFA
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
Hafnarstræti 9, Akureyri
er opin fxá kl. 9 f. h. til kl. 7 e. h. alla daga, fyrst
um sinn.
SÍMAR SKRIFSTOFUNNAR ERU:
21180 - 22480 - 22481 OG 22482
• ^ 1. l »• . \ ,
; ; f i 7
Kosningabaiáttan fyrir alþingiskosningarnar ey
hafin og eru allir, sem ætla að styðja Framsóknar-
flokkinn í þingkosningunum beðnir að hafa sam-
band við skrifstofuna og veita upplýsingar.
Verð f jarverandi úr bænum mánuðina
júní og júlí n. k.
Gegnir Reynir Tómas Geirsson, læknir, heimilis-
Jæknisstörfum mínum þann tíma.
Finnntudaginn 30. maí og föstudaginn 31. tnaí
gegnir Ólafur H. Oddsson, störfum mínum til
bráðabirgða á stofu sinni í Læknamiðstöð Ak-
ureyrar, sími 2-23-11.
EIRÍKUR SVEINSSON.
ATYINNA!
Oss vantar mann til afleysinga í sumar í birgða-
stöð vora.
Uppl. hjá deildarstjóra Nýlenduvörudeildar.
KAUPFÉLA6 EYFIRÐIN6A
Framtíðarafvinna
Óskum að ráða unga menn til afgreiðslustarfa í
BYGGINGAVÖRUDEILD og
VÉLADEILD.
Upplýsingar gefa deildarstjórar viðkomandi
deilda.
KAUPFÉLA6 EYFIRÐIN6A
Til sölu
Laxárvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í eftir
taldar eignir við Laxá:
1. íbúðarskáli, 1 íbúð stærð 7,90x 8,50 m
2. íbúðarskáli f. 40 menn — 9,70x06,10 xn
3. Skrifstofuskáli — 7,30x18,10 m
4. íbúðarskáli með 2 íbúðum og að auki
herbergjum fyrir 18 menn — 9,70x40,90 m
5. Steypustöð, afkastageta 15 xn3/klst.
Gera má tilboð í hvert atriði fyrir sig.
Tilboðsfrestur er til 20. júní n. k. og er réttur
áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða
hafna öllum.
Nánari upplýsingar gefur rafveitustjórinn á Ak-
ureyri, sírni 2-10-00.
LAXÁRVIRKJUN.
Munið Léttiskappreiðarnar 3. júní