Dagur


Dagur - 15.06.1974, Qupperneq 2

Dagur - 15.06.1974, Qupperneq 2
2 Húsmæðraskólinn á Laugalandi. (Ljósm.: E. D.) Frá Húsmæðraskólaiium á Laugalandi EIRÍKUR SIGURÐSSON: VlNVEITINGAR Á KOSTNAÐ ALMENNINGS HÚSMÆÐRASKÓLANUM að Laugalandi var slitið fimmtu- daginn 30. maí. 16 stúlkur hafa stundað nám við skólann í vetur, 3 sóttu 4 mánaða hús- stjórnamám og 1 hefur dvalið hér í 5 mánuði í blönduðu námi. Hæstu einkunn hlaut Erla Jó- hannesdóttir og hún hlaut bóka verðlaun, ritverk Kristínar Sig- fúsdóttur, frá Héraðssambandi eyfirskra kvenna, sem frú Sig- riður Schiöth formaður sam- bandsins afhenti. Þetta er í ann að sinn sem sambandið gefur ritverk Kristínar. í nóvember var efnt til 4 vikna vefnaðarnámskeiðs undir stjórn frk. Sigrúnar Gunnlaugs- dóttur. 10 konur úr Ongulsstaða hreppi sóttu þetta námskeið og unnu mörg eiguleg stykki. Landgræðsla UNDANFARIN 4 ár hafa félag- ar úr Junior Chamber, Akur- eyri, starfað að landgræðslu í Leyningshólum í Saurbæjar- hreppi. Þeir hafa dreift 18,7 tonnum af áburði á 32 ha. af lítt grónum melum innan skóg- ræktargirðingar Skógræktar- félags Eyfirðinga. Mikið af gróðri leynist í melunum, t. d. grösum, blómplöntum, birki og víði og með áburðargjöf dafnar hann skjótt og í skjóli hans á birkið síðan auðveldara með að skjóta rótum. Árið 1936 girti Skógræktar- félagið 50 ha. lands. Girðingin var endurnýjuð og stækkuð árið 1973, þannig að nú eru um 80 ha. lands innan girðingar. i Junior Chamber, j Akureyri. (Fréttatilkynning) Bifreióir REO Studebaker árg. 1953 til sölu, vélarlaus með injög góðum drif- um og kössum. Mjög góður pallur. Uppl. í síma 4-12-07 og 4-11-62 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Til sölu Chevrolet Blazer árg. 1971. Fluttur til landsins 73. Uppl. í síma 2-15-55 eða 2-22-23. í nóvember voru einnig haldnar sýnikennslur í bakstjú og matreiðslu og sóttu þær kon- ur úr kvenfélagasamböndunum. Komu þær í þrem hópum og dvaldi hver hópur seinnipart og fram á kvöld. Sýndur var ger- bakstur, grillréttir og ýmis atriði í matreiðslu. Forstöðu- konan, frk, Guðríður Eiríksdótt ir, sá um þessi námskeið. Þau voru mjög vel sótt, eða um 130 konur á öllum námskeiðunum. Góðir gestir hafa sótt skólann heim nú sem að undanfömu. Konur úr kvenfélagasamband- inu heimsóttu skólann og dvöldu hér 2 daga til að kynn- ast skólastarfinu. 10 ára nem- endur komu í heimsókn 4. maí sl. og færðu skólanum mjög fagra styttu í minningu skóla- systur þeirra, Sigurbjargar Baldursdóttur frá Ytri-Tjöm- um. 20 ára nemendur gáfu pen- ingagjöf, 30 þúsund krónur, sem varið skal í þágu skólans. Mættu tveir fulltrúar þeirra hér þennan dag og afhentu gjöfina. Allar þessar heimsóknir og góðu gjafir þökkum við af al- hug og þá sérstaklega þann vin- arhug og þá ræktarsemi er að baki liggur. Rétt er að geta þess, að keypt hafa verið mjög vönduð hljómflutningstæki til skólans fyrir gjafafé, sem afmæl isárgangar á undanförnum ár- um hafa gefið í þessu skyni. Þá er ótalið það námskeið, sem mesta athygli vakti utan veggja skólans, en það var 6 kvölda námskeið í matreiðslu, þar sem nemendur voru 18 bændur og bændasynir úr Öngulsstaðahreppi. Námskeið þetta var einkar fjörugt og námsmennirnir mjög áhuga- samir. I lok námskeiðsins var AÐALFUNDUR Almennu Toll vörugeymslunnar h.f., Akur- eyri, var haldinn nýlega. For- maður félagsstjórnar, Friðrik Þorvaldsson, flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir síðasta starfs ár. Kom fram í skýrslu hans, að starfsemi fyrirtækisins hefur verið í örum vexti síðasta ár, og ef svo fer fram sem horfir verður að vinda bráðan bug að undirbúmngi frekari bygginga, enda er nú allt húsnæði svo til fullnýtt, en ekki hefur þurft að hafna viðskiptum, og mun verða reynt, eftir bestu getu, að fullnægja eftirspurn eftir hús- næði. Rekstursafkoma Almennu Tollvörugeymslunnar h.f. hefur námsmeyjum skólans boðið upp á veitingar er herrarnir sáu um og kvöldið endaði með dunandi dansi námshópanna. BÆJARSTJÓRN Akureyrar er nú þannig skipuð: Af hálfu Framsóknarmanna, B-listans, eiga "þar sæti: Sigurður Óli Brynjólfsson, Stefán Reykjalín og Valur Arnþórsson. Vara- menn eru: Sigurður Jóhannes- son, Ingimar Eydal og Ingólfur Sverrisson. Af hálfu Sjálfstæðis manna, D-listans, eiga þessir sæti: Gísli Jónsson, Sigurður Hannesson, Sigurður J. Sigurðs son, Jón G. Sólnes og Bjarni Rafnar. Varamenn eru: Erna Jakobsdóttir, Tómas Ingi Olrich, . Friðrik Þorvaldsson, Árni Ámason og Ingi Þór Jó- hannsson. Af G-listanum, lista Alþýðubandalagsins, á sæti Soffía Guðmundsdóttir og vara- maður hennar er Jón Ingimars- son. Af J-listanum, lista Sam- takanna og Alþýðuflokksins, eiga sæti Freyr Ófeigsson og Ingólfur Árnason, en varamenn þeirra eru Þorvaldur Jónsson og Jón Helgason. En bæjar- stjórn Akureyrar skipa 11 full- trúar. Eins og vikið var að í síðasta blaði, var fyrsti fundur nýkjör- innar bæjarstjórnar haldinn 11. júní. Kom þá fram, að vinstri menn höfðu samið um samstarf. Bæjarstjórinn, Bjarni Einars- son, var kjörinn með atkvæðum batnað verulega frá síðastliðnu ári, og með svipaðri aukningu í viðskiptum og varð á síðasta ári, lítur all vel út með afkomu á þessu ári, enda eru menn nú bjartsýnni en áður á að lausn á framkvæmdum við höfnina sé nú skammt undan. Stjórnin var endurkjörin, en hana skipa: Formaður Friðrik Þorvaldsson, og aðrir í stjóm eru Albert Guðmundsson, Kristján Jónsson, Oddur C. Thorarensen, Sigurður Jóhann- esson, Stefán Hallgrímsson og Tómas Steingrímsson. Fram- kvæmdastjóri er Gunnar Kára- son. ( Fréttatilky nning ) í SÍÐASTA blaði Dags var grein frá þjóðhátíðarnefnd, þar sem óskað var eftir því, að fólk forðaðist að láta áfengisneyslu spilla þjóðhátíðunum í sumar. Svipuð tillaga var nýlega sam- þykkt á nýafstöðnu stórstúku- þingi. Sá ótti, sem felst á bak við þessar ábendingar, er ekki ástæðulaus eins og skemmtana- venjur þjóðarinnar eru nú á tímum. í sama blaði hefur oftar en einu sinni verið minnst á vín- veitingar á vegum bæjarstjórn- ar. Um þetta langar mig til að ræða lítilsháttar. Meðan Magnús E. Guðjóns- son var hér bæjarstjóri, var það orðin föst venja að hafa ekki vínveitingar í veislum bæjarins. Var haft eftir honum, að hann teldi það með öllu óviðeigandi að veita vín á kostnað almenn- ings. Enda mun bæjarráð hafa gert samþykkt um þetta. En þessi samþykkt mun hafa gleymst síðar. Og nú er svo allra bæjarfulltrúanna til næstu fjögurra ára. Valur Arnþórsson var kjör- inn forseti bæjarstjórnar, en fyrsti og annar varaforseti þau Freyr Ófeigsson og Soffía Guð- mundsdóttir. Nokkrar af helstu nefndum bæjarins eru nú þannig skip- aðar: Bæjarráð. Aðalmenn: Sigurður Óli Brynjólfsson, Ingólfur Árnason, Soffía Guðmundsdóttir, Gísli Jónsson, Jón G. Sólnes. Varamenn: Valur Arnþórsson, Freyr Ófeigsson, Jón Ingimarsson, Sigurður Hannesson, Sigurður J. Sigurðsson. Ilafnarstjórn. Aðalmenn: Stefán Reykjalín, Jón E. Aspar, Tryggvi Helgason, Eyrarvegi 13, Jón G. Sólnes, Vilhelm Þorsteinsson. Varamenn: Bjami Jóhannesson, Jón Samúelsson, Jón B. Rögnvaldsson, Jónas Þorsteinsson, Þorsteinn Þorsteinsson. Framkvæmdaáætlunamefnd. Aðalmenn: Sigurður Óli Brynjólfsson, Freyr Ófeigsson, Soffía Guðmundsdóttir, Sigurður J. Sigurðsson, Árni Árnason. Varamenn: Sigurður Jóhannesson, Ingólfur Ámason, Jón Ingimarsson, Kristján Jónsson, Þingvallastræti 20, Tryggvi Pálsson. Bygginganefnd. Aðalmenn: Stefán Réykjalín, Gísli Magnússon, Haukur Haraldsson, Sigurður Hannesson, Rafn Magnússon. komið að undanfarin ár hafa vínveitingar verið í flestum bæjarveislum, eftir því, sem mér er tjáð. Nú vil ég skora á bæjarróð að taka upp á ný hina gömlu samþykkt og; leggja nið- ur vínveitingar í ‘samkomurn bæjarins. Ég vil endu-rtqka það, sem áður var sagt: Eriþað við- eigandi að kaupa áfengi í veisl- ur bæjarins gegn vilja mikils hluta bæjarbúa? Þetta er einn liður í því, að breyta almenningsálitinu gegn ofnautn áfengis, að það opin- bera hætti að veita vín í veisl- um sínum. Eftir höfðinu dansa limirnir. Heimilisböl vegna áfengis- nautnar er þegar talsvert hér í bænum. Það mun framfærslu- nefnd og lögreglu bæjarins vera kunnugt. Flest vandamál hér stafa af ofnautn áfengis. Ég trúi vart öðru, ef bæjar- ráð tekur þetta mál til athug- unar, en það komist að skyn- samlegri niðurstöðu. Varamenn: 1 Pétur Pálmason, Mikael Jóhannesson, Pétur Torfason, j Tryggvi Sæmundsson, Stefán B. Árnason. Rafveitustjórn. j Aðalmenn: Sigurður Jóhannesson, Sigursveinn Jóhannesson, ‘ Helgi Guðmundsson, Gunnlaugur Fr. Jóhannss., Sigtryggur Þorbjörnsson. Varamenn: Ingvi R. Jóhannsson, j Ásgrímur Tryggvason, Haraldur Bjarnason, ' Tryggvi Pálsson, Baldvin Ásgeirsson. Vatnsveitustjórn. Aðalmenn: | Valur Arnþórsson, Ingvar Baldursson, Freyr Ófeigsson, Stefán Stefánsson, Aðalgeir Finnsson. Varamenn: Stefán Reykjalín, Hákon Eiríksson, 1 Ingólfur Jónsson, Stefán Bergmundsson, Róbert Árnason. í Atvinnumálanefnd. Aðalmenn: Stefán Reykjalín, Tryggvi Helgason, Eyrarvegi 13, I Jón Ingimarsson, ‘ Tryggvi Pálsson, Valdemar Baldvinsson. 1 i Varamenn: Hákon Hákonarson, ! Ingólfur Árnason, Haraldur Bogason, 1 Hörður Tuliníus, Jóhann Kristinsson. Elliheimilastjóm Akureyrar. Aðalmenn: j Bjöm Guðmundsson, Auður Þórhallsdóttir, Hreinn Pálsson, Sigurður Hannesson, Freyja Jónsdóttir. Varamenn: Ragnhildur Jónsdóttir, Helga Ingimarsdóttir, Þorvaldur Jónsson, Sigurður J. Sigurðsson, Guðfinna Thorlacíus. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar (Fréttatilkynning) Kosið í nefndir og ráð Akureyrar

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.