Dagur - 15.06.1974, Blaðsíða 3
3
Verkamenn óskast
MIKIL VINNA.
H. F. MÖL OG SANDUR
SÍMI 2-12-55.
Við barna- og unglingaskólana á Akureyri eru
þrettán kennarastöður lausar til umsóknar, þar
af ein söngikennarastaða.
Ennfremur þrjár kennarastöður við Gagnfræða-
skóla Akureyrar, aðalkennslugreinar, enska,
stærðfræði og landafræði.
Umsóknarfrestur til 1. júlí n. k.
FRÆÐSLURÁÐ AKUREYRAR.
Land Rover
Tilboð óskast í A-4161 Land Rover bifreið
(dísel) árg. 1972, egin Sambands Nautgriparækt-
arfélaga í Eyjafirði.
Bifreiðin verður til sýnis við Búvélaverkstæðið á
Akureyri n. k. þriðjudag 18. júní.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu S.N.E., Óseyri 2,
fyrir kl. 5 miðvikudaginn 19. júní. i
STJÓRN S. N. E.
1 Námskeið í golfi
verður haldið á golfvellinum við JAÐAR.
Öllum 10 ára og eldri heimil þátt'taka.
Námskeiðið fer fram bæði fyrir og eftir liádegi
ef næg þátttaka fæst.
Þátttaikendur mæti til skráningar í golfskála
Golfsklúbbs Akureyrar að Jaðri þriðjudaginn
18. júní kl. 8.30 e. h.
Kennsla verður 10 klst. Gjald kr. 300,00.
Umjsónarmaður námskeiðsins er íslandsmeistar-
inn í golfi Björgvin Þorsteinsson.
GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR.
ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR.
Til sölu þeytivinda
Nýuppgerð. — Heppileg fyrir þvottahús eða
efnalaug.
Selst mjög ódýrt.
Upplýsingar gefur ÞÓRIR BJÖRNSSON,
SlMI 2-19-00.
ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN
Ný sending
BUXNADRESS.
JERSEY-BUXUR í litavali, venjulegar stærðir.
VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL
AKUREYRI.
r
Avextir
Epli
Appelsínur
Bananar
★ ★ ★ ★ ★
17. JÚNÍ
BLÖÐRUR
VERZLUNIN BREKKA
wAtuinna
Barngóð stúlka óskast á
heimili í Bandaríkjun-
um.
Uppl. í síma 1-14-75 og
á kvöldin í 2-25-58.
Barnapía óskast sem
fyrst.
Uppl. í sírna 2-26-16.
Barnagæsla!
Kona óskast til að gæta
ársgamals barns fyrir ut-
anbæjarstúlku fimrn
sólarhringa vikunnar
frá 18. júní til 1. okt.
Nánari uppl. í sírna
11121 kl. 7-8 á kvöldin.
NORÐLENDINGAR. Eflið eigin framleiðslu með
"v þvi að versla við kaupfélögin yðar.
HRINGRÁS
Engin íslensk fyrirtæki veita jafn hagstæð viðskipti
né jafn fjölbreitta þjónustu og KAUPFÉLÖGIN.
Með sinni margvislegu verkaskiptingu skapa sam-
vinnufélögin þjónustuskilyrði, sem gripa hvert inn i
annað umhverfis landið.
Þannig vinnur samvinnuverksmiðjan GEFJUN úr
ull, sem þér leggið inn í kaupfélagið yðar og skilar
henni aftur vbn bróðar d sama stað sem garni eða
dúk.
í raun og veru hefur þetta gerst milliliðalaust. þvi
að GEFJUN er yðar fyrirtæki, yðar eign sem
félagsmanns í islensku samvinnufélagi. Hér á
landi. þar sem samvinnufélögin eru þess umkomin
að veita samfellda þjónustu í verslun og iðnaði, er
þetta eðlileg og SNURÐULAUS HRINGRÁS.
Þau bjóða yður
hverskonar ullarefni,
ýmist hrein eða
blönduð styrktareínum
eftir timans kröfum auk
vinsælustu gerfiefna. svo sem
GLUGGATJÖLD
SÆNGUR RÚMTEPPI
GARN LOPA
TERYLENE BUXUR
BIÐJIÐ UM GEFJUNARVÖRURNAR
í KAUPFÉLAGINU
KAUPFÉIAGIÐ
ULLARVERKSMID)AN GEFJUN