Dagur - 15.06.1974, Síða 6

Dagur - 15.06.1974, Síða 6
6 Gjöf í Kristínarsjóð. Frá Sig- rúnu Gunnlaugsdóttur kenn- ara Húsmæðraskólans Lauga- landi kr. 1.000. — Með þökk- 1 um móttekið. — Laufey Sig- urðardóttir. Slysavarnakonur, Akureyri. — Sumarferðin verður farin sunnudaginn 23. júní. Lagt verður af stað til Dalvíkur i kl. 1 e. h. Slysavarnakonur frá Dalvík og Ólafsfirði koma til móts við okkur. Ekið verð- ur hringinn í Svarfaðardal. Upplýsingar um ferðina í i símum 11522, 22558 og 21580. — Ferðanefnd. Frétt frá Slysavarna deild kvenna, Akureyri. Deildinni hefur borist minningargjöf I frá Guðrúnu Ragúelsdóttur um látna ástvini. — Alúðar þakkir. — Stjórnin. Stjórn Kvennasambands Akur- eyrar þakkar kærlega öllum j einstaklingum og félagasam- tökum, sem aðstoðuðu við ' afmælisfund Sambands norð- lenskra kvenna að Hrafnagils skóla í Eyjafirði 10.—11. júní síðastliðinn. Fréttir af fund- inum verða síðar birtar í dag- blöðum. — Stjórn K.S.A. Minjasafnið á Akureyri er opið daglega kl. 1.30 til 5 e. h. Tek- ið á móti ferðahópum og skólafólki á öðrum tímum , eftir samkomulagi. Sími safns ins er 11162 og safnvarðar 11272. Nonnahús. í sumar verður safn- ið opið daglega frá og með 15. júní til 1. sept. kl. 2—4.30 i síðdegis. Sími safnvarðar er 22777. Einnig eru upplýsingar veittar í síma 11574 og 11396. Davíðshús er opið daglega kl. 4—6 e. h. Ungt fólk talar á samkomunni í kirkjunni laugardagskvöldið 15. júní. Allir velkomnir. — Kristileg skólasamtök. Matthíasarhús er opið daglega kl. 3.30—5.30 e. h. Deildahappdrætti Slysavarna- félags íslands. Dregið hefur verið í Happ- drætti Slysavarnafélags íslands og hlutu eftirtalin númer vinn- inga: 33293 Austin Mini 1000 Special DeLuxe. 3934 Zodiac Mark III slöngubátur 15 fm/20 h. utanborðsvél og 6 bjargvesti. 35315 Johnson vélsleði. Flug- ferðir fyrir tvo Reykjavík—Fær eyjar—Reykjavík hlutu þessi númer: 9890, 44611, 7472, 981ý, 31746, 41208 og 22960. Flugferðir fyrir tvo Reykjavík—Narsasuak —Reykjavík hlutu þessi númer: 24207, 29913, 33236, 32565, 6697, 604 og 25076. Flugferðir fyrir tvo innanlands, frjálst val, hlutu miðar númer: 38487 og 15939. Utigrill komu á miða númer: 18905, 23332, 21658, 24156 og 49724. Ljóskastari og þokuljós á bíl kom á miða númer 21180. Vinninganna sé vitjað á skrif- stofu Slysavamafélags íslands á Grandagarði. Slysavamafélag íslands þakkar vinsamlegar undirtektir við happdrættið og árnar landsmönnum öllum góðs sumars. □ Brúðhjón. Hinn 25. apríl sl. voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkjunni á Akur eyri ungfrú Aðalheiður Ólafs- dóttir og Hermann Dalberg Kristjánsson bóndi. Heimili þeirra verður að Draflastöð- um, Saurbæjarhreppi. iHúsnæðh Óska að taka á leigu 2ja herbergja íbúð. Sími 1-15-07 eftir kl. 20. Fimm herbergja íbúð við Aðalstræti til sölu. Uppl. í síma 2-23-83. Þrír piltar óska eftir herbergi sem allra fyrst. Reglusemi og hreinlæti heitið. Uppl. í síma 1-19-37 milli kl. 4—8 á daginn. Ung stúlka óskar eftir einstaklings- eða tveggja herbergja íbúð á leigu, helst með húsgögnum. Hálfsárs fyrirfram- greiðsla. Sími 2-18-89 milli 9—6. SEMfiLEDUR AÐVÖRUN Hreppsnefnd Glæsibæjarhrepps vill að gefnu til- efni benda Akureyringnm og öllum utansveitar- mönnum á, að þeim er algerlega óheimilt að sleppa búfénaði í hreppnum. Einnig. er athygli landeigenda vakin á því að þeim er óheimilt að taka búfé af utansveitar- mönnum í ógirt land. HREPPSNEFNDIN. Fæst í kaupfélaginu Hrafnagilshreppur K jörfundur til Alþingiskosninga hefst að Laug- arborg sunnudaginn 30. júní kl. 10 f. h. jainiramt verður kosið í hreppsnefnd og sýslu- nefnd. KJÖRSTJÓRN. Ef þið verðið ekki heima a :i! Kjósendur, senr ekki verða heima á kjördegi, kjósið sem fyrst hjá ihreppstjóra, sýslumanni eða bæjarfógeta. A Akureyri er kosið hjá bæjarfógeta alla virka daga á venju- iegum skrifstofutíma og frá 5 til 7 og frá 8 til 10 á kvöldin, en á laugardögum og helgidögum frá 2 til 5 síðdegis. Skrifstofan Daívík verður opin til utankjörstaðar atikvæða- greiðslu frá 4 til 6 síðdegis. Skrifstofan á Ólafsfirði og Húsavík verða opnar á venjulegum skrifstofutíma. B-LISTINN NY VERZLUN! ÍBÚÐIN HF. ! i I GÓLFTEPPI - GÓLFDÚKAR | I Veggfóður | ELDHUSINNRETTINGAR VEGGDÚKUR ALLT FRA LITAVER. ÍBÚÐIN HF Strandgötu 13 B. — Opið alla virka daga. INGVAR INGVARSSON Til sölu loftblásari fyrir súgþurrkun með hitaelementi og þriggja fasa mótor. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar gefur ÞÓRIR BJÖRNSSON, SÍMI 2-19-00. ULLARVERKSMIÐJAN 6EFJUN Laxveiðileyfi Veiðileyfi í Miðfjarðará til sölu á skrifstofunni. FERÐASKRIESTOFA AKUREYRAR SÍMI 1-14-25. Til viðskiptavina r Fiugfélags Islands hf. Frá og með 20. júní 1974 breytast símanúnrer Flugfélags íslands hf., Akureyri, sem hér segir: Afgreiðsla flugvelli 2-20-00 (fjórar línur). Vömafgreiðsla Kaupvangsstræti 4, 2-20-04. Söluskrifstofa, millilandaflug, Kaupvangsstræti 4 2-20-05. Skrifstofa flugvelli, bókhald, 2-20-06. Skrifstofa umdæmisstjóra 2-20-08. Virðingarfyllst, FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF. Bróðir okkar JÓN STEFÁNSSON frá Eyjardalsá. 2ést 10. júní. Jarðarförin fer fram frá Ljósavatns- kirkju miðvikudaginn 19. júní kl. 2 e. h. Anna Stefánsdóttir, Sigrún Stefánsdóttir. N

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.