Dagur - 14.08.1974, Blaðsíða 6
6
Messað verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl. 11
I f. h. Sálmar: 453 — 347 — 188
! — 357 — 303. — B. S.
Messað verður í Lögmannshlíð-
arkirkju n. k. sunnudag kl. 2
e. h. Sálmar: 17 — 291 — 144
— 318 — 313. Bílferð verður
1 úr Glerárhverfi kl. 1.30. —
B. S.
„Sé hinum óguðlegu sýnd vægð,
læra þeir eigi réttlæti.“ „Eng-
inn maður nær fótfestu með
óguðleika,“ segir biblían.
1 Dæmi: Nixon fyrrv. forseti.
I — S. G. J.
SHjálpræðisherinn. —
Miðvikudag 14. ág. kl.
i\ 20.30: Almenn samkoma.
Deildarstjóri, Brigadér
Oskar Jónsson, talar og stjórn
I ar. Æskulýður syngur. —
Sunnudag 18. ág. kl. 20.30:
Almenn samkoma. Kaptein
Ása Endresen. Löytnant Hild-
ur Karin Stavenes talar og
stjórnar. Söng og vitnisburð-
ir. Allir velkomnir!
SFrá Sjálfsbjörg. Sumar-
ferð Sjálfsbjargar er
ákveðin 31. ágúst, 2ja
i daga ferð. Farið verður:
—i Húsavík, Ásbyrgi,
Hljóðaklettar, Hólmatungur
og víðar. Gist verður á Lundi
(svefnpokapláss). Allar upp-
lýsingar gefnar á skrifstofu
Sjálfsbjargar milli kl. 2 og 5
síðdegis. — Félagsmálanefnd.
Orlofsnefnd liúsmæðra, Akur-
eyri, ráðgerir berjaferð í Auð-
' bjargarstaði fimmtudaginn
22. ágúst kl. 9 f. h. Upplýsing-
ar veita Hekla Ásgrímsdóttir
í síma 11545 og Hlín Stefáns-
dóttir í síma 12158.
Náttúrugripasafnið er opið dag-
lega kl. 1—3 e. h.
Nonnahús. Opið daglega kl. 2—
4.30 síðdegis. Sími safnvarðar
er 22777. Einnig eru upplýs-
ingar veittar í símum 11574
og 11396.
Minjasafnið er opið alla daga
kl. 1.30 til 5 e. h. Tekið á móti
hópum á öðrum tímum ef
óskað er. Símar 11162 og
11272.
Friðbjarnarhús. — Minjasafn
I.O.G.T., Aðalstræti 66, verð-
2—4 e. h. til ágústloka.
ur opið á sunnudögum frá kl.
Davíðshús er opið daglega kl.
Brúðhjón: Hinn 10. ágúst voru
gefin saman í hjónaband í
Minjasafnskirkjunni ungfrú
Guðrún Ósk Kristinsdóttir og
Þorbjörn Jón Jensson. Heim-
ili þeirra verður fyrst um sinn
að Skarðshlíð 13c, Akureyri.
Brúðkaup: Þann 3. ágúst sl.
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju:
Brúðhjónin ungfrú Helga
Kristjánsdóttir tækniteiknari,
Helgamagrastræti 22, Akur-
eyri, og Stefán Birgir Vetur-
liðason tækninemi frá Úlfsá,
Isafirði.
Brúðhjónin ungfrú Sigríður
Þorsteinsdóttir, Grenivöllum
26, Akureyri, og Guðlaugur
Jónsson stýrimaður, Meistara
völlum 35, Reykjavík.
Brúðhjónin ungfrú Lovísa
Norðfjörð Jónatansdóttir og
Aðalbjörn Halldórsson verka-
maður. Heimili þeirra er að
Meistaravöllum 25, Reykjavík
Þann 5. ágúst: Brúðhjónin
ungfrú Margrét Hrefna Guð-
mundsdóttir og Cecil Viðar
Jensen rafvélavirkjameistari,
Völvufelli 46, Reykjavík.
Húsnæði
Fullorðin kona óskar
eftir herbergi til leigu,
helst senr næst Elliheim-
ili Akureyrar.
Uppl. í símum 1-14-37
eða 2-28-61.
Tvær stúlkur óska eftir
lítilli íbúð eða herbergj-
um með aðgang að eld-
húsi frá og með 1. okt.
Uppl. í síma 6-21-57
eftir hádegi.
Vantar herbergj í vetur
sem næst M.A.
Sigurður Ö. ísleifsson
Vöglum sími um Skóga.
Til leigu 4ra herbergja
íbúð í blokk við Skarðs-
hlíð.
Tilboð sendist í póst-
hólf 178 fyrir 17. þ.m.
BER J ATÍNUR
Sportvörudeild
DÚKAR
í fjölbreyttu úrvali.
Handklæði.
Bómullargarn,
ný sending.
Amaro
DÖMUDEILD
SÍMI 2-28-32.
Atvinna í
Vantar vetrarmann frá
miðjum september eða
síðar, til greina kemur
kvenmaður sem vill
hirða í fjósi.
Jónmundur Zophonías-
son, Hrafnsstöðum,
Dalvík.
Kona óskar eftir at-
vinnu fyrir hádegi.
Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 2-26-47.
Framtíðarstarf!
Viljum ráða duglegan
og laghentan mann,
hátt kaup.
Uppl. hjá Ofnasmiðju
Norðurlands,
Kaldbaksgötu 5.
Stúlka óskast til heimil-
isstarfa í Vestur-Þýska-
landi frá 1. sept. til 31.
júlí 1975.
Uppl. í síma 7-15-82,
Siglufirði.
Barngóð kona óskast til
að gæta eins árs stúlku
fjóra daga í viku frá 9—
6 frá og með 1. sept.
Uppl. í síma 2-19-32 til
kl. 6 á kvöldin.
4—6 e. h.
Matthíasarhúsið er opið daglega
kl. 3.30—5.30 e. h.
Vörur fyrir sykursjúka
Amtsbókasafnið. Opið mánu-
daga—föstudaga frá kl. 1—7
1 eftir hádegi.
co
om
CJ SIM GLEÐUR
Fæst í kaupfélaginu
„SYKUR-DUFT44 í PK. OG BOXUM
„K0MP0TTAR“ í PK.
NÝLENDUVÖRUDEILD
Karföflugeymsla bæjarins
Geymslan verður lokuð frá 18. ágúst til 24. sept-
ember n. k.
Vinsamlegast fjarlægið kartöflurnar strax.
GARÐYRKJUSTJÓRI.
Elliheimilið í Skjaldarvík
vantar matráðskonu 1. september n. k.
Upplýsingar í síma 2-16-40.
FORSTÖÐUMAÐUR.
Elliheimilið í Skjaldarvík
vantar starfsstúlkur í eldlnis og á ganga 1. sept-
ember eða síðar.
Upplýsingar í síma 2-16-40.
FORSTÖÐUMAÐUR.
AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167
TRÉSMÍÐAFÉLAG AKUREYRAR
vill ráða mann til starfa við
uppmælingar
Umsóknarfrestur er til 26. ágúst næstkomandi.
Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins,
Hafnarstræfi 107.
STJÓRNIN.
Til sölu:
íbúð í raðhúsi við Vanabyggð.
2ja herbergja íbúð við Gránúfélagsgötu.
2ja herbergja íbúð við Víðilund.
Húseign við Aðalstræti.
4ra herbergja ábúð í fjölbýlishúsi í Glerárhverfi.
Einbýlishús við Byggðaveg.
íbúðarliæð í Kringlumýri.
Þriggja herbergja íbúðir í fjölbýlisbúsi.
Þrjár 4ra herbergja íbúðir í smíðum í ljöLbýlis-
húsi við Tjarnarlund.
Aíhendast á tímabilinu okt.—nóv. í haust.
ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, hdl.,
Glerárgötu 20, Akureyri, sími 2-17-21.
KRISTBJÖRG RÚNA ÓLAFSDÓTTIR
sölustjóri. — Heimasími 2-22-95.
Maðurinn nrinn
HILMAR STEINGRÍMSSON,
Borgum,
sem andaðist 8. ágúst verður jarðsunginn frá Ak-
ureyrarkirkju mánudaginn 19. ágúst kl. 1.30.
Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeir senr
vildu minnast Irans er bent á Hjartave^ijd eða
Fjórðungssjúkráhúsið á Akureyri.
Fyrir hönd barna og foreldra hins látna.
Áslaug Þorleifsdóttir.
Bróðir nrinn
VETURLIÐI SIGURÐSSON
trésmíðameistari, Oddeyrargötu 30,
sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinai á Akureyri að
kvöldi þess 10. ágúst, verður jarðsunginn þriðju-
daginn 20. ágúst kl. 13,30.
Jóhanna Sigurðardóttir.