Dagur - 11.09.1974, Page 1

Dagur - 11.09.1974, Page 1
FILMUhúsið akureyri Sláliirtíðin er SAUÐFJÁRSLÁTRUN hofst á Akureyri í dag, miðvikudag, og verður lógað um 38 þúsund fjár að þessu sinni. Stendur sauðfjár slátrunin til 24. október. Kinda- kjötsbirgðir eru þrotnar, sagði Þórarinn Halldórsson sláturhús stjóri KEA, en eitthvað lítils- háttar mun vera af kindakjöti í verslunum bæjarins. Yfir hundrað manns vinna í siáturhúsinu í haust og hefur ráðning fólks til starfa þar gengið vel. í sláturhúsum KEA á Dalvík verður lógað um 12 þúsund fjár og í Grenivík hátt á sötta þús- und. Sauðfé hefur fjölgað á öllu svæðinu. Akureyringar áttu yfir hálft fjórða þúsund fjár á fjalli í sumar, en höfðu um tvö þúsund fjár á fóðrum í vetur. Akur- eyrarréttir voru á laugardaginn og sýndist féð fremur vænt að þessu sinni, eftir gott sumar. Féð gengur nú á hinu víðlenda, ræktaða landi bæjarbúa. □ Frá lögreglunni NORÐAN í Moldhaugahálsi varð harður bifreiðaárekstur ár degis á mánudaginn, er tveir fólksbílar með A-númerum mættust, og skemmdust þeir mjög. Þrennt var flutt í sjúkra- hús, en ekki var um , alvarleg meiðsli að ræða svo dvöl í sjúkrahúsi þótti óþörf. Um hádegi sama dag varð kona fyrir bifreið, er hún var Bærinn eipast frímerkjasafn MEÐ BRÉFI fró 19. ágúst í sumar spyr J. S. Kvaran bæjar- stjórn hvort Akureyrarbær vilji þiggja einka frímerkjasafn sitt með íslenskum frímerkjum að gjöf, með því skilyrði, að það yrði haft til sýnis. Safnið yrði afhent smám saman eftir því sem skrásetningu þess mið- aði áfram. Bæjarráð hefur samþykkt með mikilli ánægju að veita frí- merkjasafninu viðtöku og flyt- ur gefanda þakkir fyrir rausn- arlega gjöf. □ á gangbraut á Glerárgötu, við enda Þórunnarstrætis. Hún slasaðist og er í sjúkrahúsi. Og enn varð árekstur á Hvanna- völlum sama dag. Urðu þar skemmdir á bifreiðum en ekki meiðsl á fólki. Á laugardaginn fannst stol- inn jeppi í skurði í Kræklinga- hlíð, sama dag vallt bíll nálægt Kálfsskinni á Árskógsströnd og er ökumaðurinn í sjúkrahúsi og á sunnudag valt bíll í vestur- brún Vaðlaheiðar. Slys urðu þar ekki teljandi. Á föstudag var 20 þúsund kr. stolið í íbúð á Akureyri, er íbúar brugðu sér frá. Aðfarar- nótt laugardags hvarf veski með 80—90 þúsund krónum á Hótel KEA. Brotist var inn í Veganesti snemma á laugardag. Komið var að innbrotsmanni og át hann poppkorn innandyra. Sömu nótt var farið í íbúð eina í bænum og 30 þús. kr. stolið. Var þar sami maður að verki, drukkinn. Aðfararnótt sunnudags var rúða brotin í Geislagötu 12. Biður lögreglan þá, sem upp- lýsingar geta gefið, að gera aðvart. (Upplýsingar frá varðstofu lögreglunnar á mánudag). X Á Þverá í Laxárdal eru þessir tveir heimagangar, lamb og g « refur, og Ieika þeir sér oft saman. (Ljósm.: Pétur Pétursson). g íKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH>(KKHKHKHKHKHKHKHS-r' Fé af Glerárdal rekið til réttar. (Ljósm.: E. D.). Göngur, réttir og hrútasýningar LOKIÐ er fyrstu göngum á Akureyri og í Hrafnagils- og Saurbæjarhreppi og var réttað á þeim stöðum á laugardaginn. Þverárrétt í Ongulsstaða- hreppi er 20, september, í Stærri-Árskógi 21. september, Þverárrétt í Öxnadal 22. septem ber og Tungurétt í Svarfaðar- dal er 22. september. Gljúfrárrétt verður 16. sept- ember, Lokastaðarétt 17. sept- ember og Illugastaðarétt 18. september. Hrútasýningar hefjast í sýsl- unni 18. september og lýkur þeim með héraðssýningu sunnu daginn 13. október á Möðru- völlum í Hörgárdal. Aðaldómari á sýningunum verður Einar Ey- lert Gíslason fyrrum bústjóri á Hesti í Borgarfirði og Ólafur Vagnsson héraðsróðunautur að- staðardómari. í vor var ákveðið, að láta gera sérstakan verðlaunagrip, sem veittur yrði fyrir besta hrút héraðssýningarinnar og verður hann afhentur nú í fyrsta sinn, sem farandgripur. Samhliða hrútasýningunum verða allmargar afkvæmasýn- ingar og verða þar sýndir 10 hrútar og 20 ær með afkvæm- um. □ kureyri er ennþá mikill skólahær BARNASKÓLAR bæjarins hófu starf á mánudaginn, nema Lundarskólinn nýi, sem ekki er tilbúinn ennþá. í Barnaskóla Akureyrar, sem sumir kalla Brekkuskóla, eru 750 nemendur í 20 bekkjardeild- um. Kennarar eru 28. í Oddeyrarskóla eru 498 nem- endur í 20 bekkjardeildum. — Kennarar eru 24. í Glerárskóla eru 500 börn í 900 ÞÚSUND FJÁR HAUSTSLÁTRUN sauðfjár er hafin í Borgarnesi og er að hefj- ast víða um land í þessari viku. Áætlað er, að í haust verði lóg- að um 900 þús. fjár á 60 slátur- húsum. Nýtt kjötverð hefur ekki verið auglýst. □ 20 bekkjardeildum. Kennarar eru 19. í Lundarskóla verða 320 nem- endur í 14 bekkjardeildum. — Kennarar verða 10. Með í fram- angreindum tölum eru nú 6 ára börnin og í tölu kennara bæði lausráðnir og fastir. Gagnfræðaskólinn byrjar 23. september og verða 640 nem- endur í þeim skóla, í 25 bekkjar- deildum. Kennarar verða 40. í barnaskólunum öllum verða 1850 nemendur í 75 bekkjar- deildum, þar af 250 nemendur í forskóladeildum, 7. og 8. bekk grunnskóla (unglingadeildum) verða 475 nemendur í 18 bekkj- ardeildum í þrem skólum. Sam- tals verða börn og unglingar í barnaskólum og Gagnfræða- skóla 2700 talsins, 100 fastráðnir .Miklar kartöflttr í Grýtubakkahreppi Grenivík, 9. september. Hvar- vetna er fólk að taka upp kart- öflur í görðum sínum. Kartöflu- rækt er mikil í Grýtubakka- hreppi og uppskeran er mjög góð. Garðlönd eru allstór, eins og mörg fyrri ár. Aldrei man ég eftir jafn- mörgu fé heim komnu um þetta leyti, en féð rann heim í hret- inu í ágúst. Þá snjóaði niður í miðjar hlíðar og Leirdalsheiði varð ófær vegna snjóa. Nú eru göngur framundan og verður Gljúfurárrétt 16. september, en þangað kemur fé úr Fjörðum, Keflavíkurdal, Látraströnd og svo af nærliggjandi löndum. Lokustaðarétt verður 17. sept- ember og Illugastaðarétt 18. september. Vegna ógæfta hafa róðrar legið niðri þar til nú. í síðasta róðrinum komu línubátar með rúm fjögur tonn. P. A. kennarar og um 20 stundakenn- arar. í Menntaskólanum á Akur- eyri verða 520 nemendur, og sanna tölur þessar enn, að Ak- ureyri er mikill skólabæ, og eru þó enn ótaldir ýmsir skólar bæjarins, svo sem fjölmennur Iðnskóli, Tónlistarskóli og deild- ir tækniskóla, Vélskóla- og Stýrimannaskóla og húsmæðra- skóli. □ r Armann Dalmannsson áttræður Á MORGUN, hinn 12 septem- ber, verður Ármann Dalmanns- son áttræður. Dagur sendir hinum áttræða heiðursmanni kærar kveðjur og afmælisóskir. □

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.