Dagur - 06.11.1974, Blaðsíða 2

Dagur - 06.11.1974, Blaðsíða 2
2 Tapað Föstudaginn 25. október sl., tapaðist á Syðri- Brekkunni á leið í Mið- bæinn Damas kvenúr. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 1-13-15. Fundarlaun. Brún alpaúlpa tapaðist, merkt. Finnandi vinsamlegast hringi í símá 2-30-72. gegn lundarlaunum. Húsnæðj 1-2 HERllERGI ÓSKAST fyrir einhleypan, reglu- sarnan mann. Uppl. í síma 2-14-56 (kl.8—10 á kvöldin). Sala Barnakerra og burðar- rúm til sölu. Uppl. í síma 2-12-11. Til sölu eins árs ónotuð Hallender ryksuga, vatnskassi í Taunus 12 M 1963, Dynamó 6 W úr Taunus 12 M. Uppl. í síma 1-13-85 milli kl. 7,30 og 8,30 á kvöldin. Sævar Harðarson. Til sölu tvö skrautleg fiskabúr með dælu 80 og 11 lítra. Uppl. í síma 2-22-67. BARNAVAGN TIL SÖLU Uppl. í síma 2-12-74. NOTAD REIÐHJÓL til sölu. Uppl. eftir kl. 8 í síma 2-14-48. KVIGA af fyrsta kálfi TIL SÖLU. Burðartími um miðjan ífebrúar. Sigfús Þorsteinsson, Rauðuvík. Herbergi óskast til leigu með aðgang að eldhúsi frá áramótum. Uppl. í síma 6-12-41, Ungur reglusamur sjó- maður óskar eftir her- bergi strax. Uppl. í síma 2-26-47. Ung skólastiilka óskar eftir herbergi til leigu. Góðri umgengni heitiði Uppl. í síma 2-35-41 kl. 2—8 miðvikudaginn 6/10 1974. TIL SOLU 4ra herb. nýleg íbúð í raðhúsi. íbúðin er endaíbúð og getur orðið. laus fljótlega. Uppl. í síma 1-14-08 frá kl. 9-6. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða tvö samliggjandi her- bergi. Uppl. í síma 2-19-57. Óska eftir tilboði í Eiðs- vallagötu 1, efstu hæð. Uppl. í síma 2-17-60 eft- ir kl. 7 á kvöldin. íbúðin er til sýnis frá kl. 7—9 á kvöldin. Ibúð til sölu. Til söl ii stór íbúð við Þingvallastræti, getur verið laus með stuttum fyrirvara. Uppl. gefnar milli kl. 7-9 e. li. Jón Ágústsson, sími 2-34-30. Fisíeipif li! sölu Einbýlishús við Byggðaveg. 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Skarðshlíð. Laus strax. FASTEIGNASALAN HF;, Ilafnarstræti 101, AMARO-húsinu, SÍMI 2-18-78. - OPIÐ KL. 5-7. ALLIR VEGÍR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM OLIUSALA K Þ HÚSAVÍK AUGLYSIÐ I DEGI Skrifstofuslúlka Óskum að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. PRENTVERK 0DDS BJÖRNSS0NAR Prófið röddina Karlakórinn Geysir óskar eftir söngmöntium í allar raddir. Þeir sem áhuga hafa, snúi sér til Freys Ófeigssonar, sími 2-13-89 (sími á vinnustað 2-17-44) eða Guðmundar Gunnarssonar, sími 2-20-45 (sími á vinnustað 2-29-00). STJÓRNIN VinsæEI kakódrykkur TOPKVICK í boxum NESKVICK í boxum Duftið luærist út í mjólk. KJÚRBÚÐIR K. E, DANSSKÓLI Astvaldssonar Innritun í barnaflokka (yngst tekin 4ra ára), unglinga og fullorðinsfl. (einstaklinga, - lijón), fer fram í Alþýðuhús- inu og í síma 23595 þriðjudag- inn 5. nóvember og miðviku- daginn 6. nóvember kl. 1-7 báða dagana ATII.: Innritun aðeins þessa tvo daga. A k u r e y r i n g a r — Nærsveitarmenn Rýmingarsala Miðvikudag 6/10 - Fimmtudag 7/10 - Föstudag 3/10 - MIKIL VERÐLÆKKUN Y öruliús — Vefiiaðarvörndeild BI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.