Dagur - 20.11.1974, Blaðsíða 3

Dagur - 20.11.1974, Blaðsíða 3
3 Bindindisdagurinn 1974 Sunnudaginn 24. nóv. verður kynning á störfum Góðtemplarareglunnar, barnastúknanna og ís- lenzkum ungtemplurum kl. 1—3 í félagsheimili templara, Varðborg. Opinn stúkufundur verður kl. 4, settur með sið- um. Ræðumaður Indriði Indriðason. Skemmti- kraftur Kristín Ólafsdóttir o. fl. Kaffiveitingar. ★-K-A- DALVÍK: Opinn stúkufundur verður á Dalvík í Víkurröst kl. 8,30. Þar iverða ræður og ávörp Indriði Ind- riðason o. fl. Eftir fund kaffiveitingar og bingó. Állir velkomnir. GÓÐTEMPLARAREGLAN. Elliheimili Akureyrar vantar starfsstúlkur 1. desember og 15. desember. J/2 dags starf kemur til greina. (Morgunvakt). Upplýsingar í sínna 2-16-40. FORSTÖÐUMAÐUR. Bændur Eyjafirði VÉLADElLD S.Í.S. boðar til fræðslu og kynnis- funda um tæknibúnað í fjósum. Verður þar kynnt. í máli og myndurn m.a. rör- mjaltakerli, mjaltabásar, flórsköfur o. fl. Fundirnir verða í Víkurröst miðvikudaginn 27. nóv. n. k. kl. 14,00 og sama dag kl. 21,00 í Lauga- borg. Eru bændur hvattir til að mæta og kynnast ný- ungum í tæknibúnaði í fjósum. ÍBÚÐ Til sölu er ein fokheld íbúð í raðhúsi vlð Heiðarlund. Uppl. í síma 2-21-60 - 2-25-59 - 1-13-00. ÞINUR SF. Nauðungaruppboð Áður auglýst uppboð á fasteign Malar- og steypu- stöðvarinnar hf., í landi Flúða, Akureyri ásamt öllum vélum og tækjum tilheyrandi steypustöð þeirri er uppboðsþoli starfrækir á fasteigninni, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. nóv- ember 1974 kl. 14,00, að kröfu Byggðasjóðs og Iðnaðarbanka íslands hf., v/Iðnlánasjóða, sam- kvæmt lieimild í veðskuldabréfum útgefnum 25. nóv. 1970, 30. des. 1970 og 18. sept. 1972 til lúkn- ingar eftirstöðvum veðskulda samtals að fjárhæð kr. 1.426.014,00 auk jafnvirði DM 42.659,07 ásamt vöxtum og kostnaði. Uppboðsskilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl varðandi uppboðið liggja franrmi á skrif- stofu uppboðsréttar. UPPBOÐSHALDARINN Á AKUREYRI 15/11 1974. Nýkomið! Barnanáttföt. Barnanærföt. Barnavettlingar og o O lúfifur. Barnahúfur og treflar. Barnasokkar og sokka- skór. Barnapeysur og buxur og margt fleira. Munið ódýra sængurfatnaðinn. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Nýkomið Jólatrésteppi. Áteiknaðir jóladúkar og strengir í gróft efni. Gobelín myndin stúlkan og barnið, komin aftur. VERZLUNIN DYNGJA BÓKAVIKA okkar er byrjuð. Hundruð bóka á lágu verði. BÓKAVERZLUNIN EDDA AKUREYRI Framleitt úr hreinum appelsínusafa Inniheldur aóeins 10 hitaeiningar SANA HF. AKUREYRI Félagsfyndur U.M.F. DAGSBRÚXAR verður haldinn í félags- heimili Glæsibæjarhrepps sunnudaginn 24. nóv. kl. 3 e.h., þar sem vetrarstar.fið verður til umræðu Vill stjórnin livetja alla félaga til að mæta. STJÓRNIN. MELKORKA Sögulegt leikrit í 5 þáttum eftir KRISTÍNU SIGFÚSDÓTTUR. Leikstjóri JÚLÍUS ODDSSON. Sýningar í Laugarbolg miðvikudaginn 20 þ. m., föstudaginn 22 þ. m. og laugardáginn 23 þ. m. Sýningar hefjast kl. 21. Miðasala við innganginn. LEIKFÉLAGIÐ IÐUNN. KOMIÐ INN ÚR KULDANUM AFFELGJUM BÍLANA INNANDYRA • BRIDGFSTONE-snjódekk undir flesta bíla. • Sóluð sn jódekk. • BRIDGESTONE-vörubíladekk fyrirliggjandi. • Gerunr við vörubíladekk. • Negium gömlu dekkin. • Eigunaiisóvsíaklega falleg breið dekk með hvít- urn hliðuní fyrir alla jeppa. OPIÐ TIL KL. 23,30 ÖLL KVÖLD. BÍLÞJÓNUSTAN, dekkaviðgerð TRYGGVABRAUT 14. - SÍMI 2-17-15. • WEED VÖRUBÍLAKEÐJUR • 900, 1000, 1100 stærðir. • Einfaldar og tvöfaldar. • Einnig langhönd, hlekkir og lásar. • Jeppakeðjur. ESSO TRYGGVABRAUT 14 SÍMI 2-17-15. HÚSMÆÐUR! HÖFUM AÐ JAFNAÐI „TONI” HARLIÐUNAREFNI - ÞRÍR STYRKLEIKAR KJÖRBÚÐIR K. E. A. IRIS-NÁTTKJÓLAR, dörnu IRIS-NÁTTFÖT IRIS-U NDIR KJ ÓLAR IRIS-BARNANÁTTKJÓLAR IRIS-PRJ ÓN ASILKINÁTTKJ ÓLAR SANNFÆRIST UM IRIS-GÆÐIN. DÖMUDEILD - SÍMI 2-28-32.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.