Dagur - 20.11.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 20.11.1974, Blaðsíða 6
6 I.O.O.F. 2 — 15511228V2 o RÚN 597411207 = 7 Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 291, 193, 207, 10, 186. Bílaþjónusta í síma 21045. Síðasti sunnudagur kirkju- ársins. — B. S. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju verður n. k. sunnudag kl. 11 f. h. Skólaskyld böm uppi í kirkjunni, en yngri í kapellunni. Öll börn velkom- in. — Sóknarprestar. Messað í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudag (síðasti dagur kirkjuársins). Sálmar: 346, 207, 127, 326, 26. Bílferð úr Glerárhverfi kl, 1.30 e h. ■ ! — p. s. Munkaþverársókn. Messað 24. nóv. kl. 13.30. Minnst 130 ára afmæli kirkjunnar. — Sóknar prestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnaguðsþjónusta að Möðru völlum n. k. sunnudag kl. 11 f. h. — Sóknarprestur. *Hjálpræðisherinn. — Fimmtudag kl. 17.00. ^Kærleiksbandið. Fimmtudag kl. 20.00. Æskulýður. Sunnudag kl. 14.00. Sunnudagaskóli. Sunnu dag kl. 17.00. Almenn sam- koma. Mánudag kl. 16.00. i Heimilasambandið. Kaptein Ása Endresen, Löytnant Hild ur Stavenes stjórnar og talar. Söngur og vitnisburðir. Allir velkomnir. Lionsklúbburinn Hug- inn. Konukvöld föstu- daginn 22. nóv. kl. 8 e. h. 5 Hótel KEA. „Þegar þér leitið mín af öllu hjarta, vil ég láta yður finna mig“ — segir Drottinn. (Jer. 29. 13, 14.) Hefir þú leitað Drottins? — S. G. Jóh. Dalvík. Opinn stúkufundur verður á Dalvík í Víkurröst kl. 8.30. Þar verða ræður og ávörp. Indriði Indriðason og fleiri. Eftir fundinn kaffiveit- I ingar og bingó. Allir vel- komnir. — Æ.t. I.O.G.T. Akureyri — Dalvík. Bindindisdagurinn, sunnudag urinn 24. nóv. Félagsheimili templara í Varðborg. Upp- lýsingaþjónusta og kynning á Góðtemplarareglunni, íslenzk ! um ungtemplurum og barna- stúkunum kl. 1—3. Opinn stúkufundur kl. 4. Allir vel- komnir. Ræðumaður Indriði Indriðason. Skemmtikraftur Kristín Ólafsdóttir. Kaffiveit- 1 ingar. > Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 24. nóv. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. er K.F.U.K. sér um. Allir hjartanlega velkomnir. Köku- og munabasar verður í Kristniboðshúsinu Z í o n sunnudaginn 24. nóv. kl. 3.30. — K.F.U.K. §Frá Sjálfsbjörg. Síðasta spilakvöldið fyrir jól verður í Alþýðuhúsinu n. k. sunnudag 24. nóv. kl. 8.30 síðd. Fjölmennið stundvíslega. — Nefndin. Minningarspjöld Minningar- sjóðs Steinunnar Sigursteins- dóttur, Akurbakka, Grenivík, fást í Markaðirium og í sím- um 21216 og 21194. Minningarsjóði Kvenfélagsins Hlífar hafa borist eftirtaldar gjafir: Frá ónefndri konu kr. 500, frá Stefáni Snælaugs- syni, Lækjargötu 4, kr. 1.000, eyfirsk kona kr. 1.000. — Alúðar þakkir. — Laufey Sigurðardóttir. — Gjafir og áheit á sjóðinn ganga til barnadeildar Fjórðungssjúkra hússins á Akureyri. Sextugur. Ellert M. Jónasson, Eyrarvegi 7 A á Akureyri, verður sextugur 21. nóv. Hann dvelst nú í heilsuhæli í Hveragerði. Samkoma votta Jehóva að Þing vállastræti 14, 2. hæð, sunnu- daginn 24. nóvember kl. 16.00. Fyrirlestur: Hve náið þekkir þú Guð? Allir velkomnir. Opið hús fyrir aldraða er á hverjum fimmtudegi kl. 15— 19 í Hótel Varðborg. — Félags málastofnun Akureyrar. Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur afmælisfund í Þing- vallastræti 14 miðvikudaginn 20. þ. m. kl. 8.30 síðd. Félags- konur. mætum allar. — Nefndin. Köku- og munabasar heldur Náttúrulækningafélag Akur- eyrar laugardaginn 30. þ. m. Nánar auglýst síðar. — Nefndin. Lionsklúbburinn Hæng- ur. Fundur fimmtudag 21. nóv. kl. 7.15 á Hótel KEA Konur í Kvenfélaginu Baldurs- brá. Fundur fimmtudaginn 21. nóv. kl. 8.30 e. h. í Barnaskól- anum Glerárhverfi. — Stjórn in. i Gjafir. — Til Bangladesh frá ónefndum hjónum kr. 10.000, frá N. N. kr. 1.000. — Til kristniboðs frá S. og Á. kr. 100. — Til Strandarkirkju frá Guðjóni Björnssyni kr. 1.000. — Kærar þakkir. — Pétur Sigurgeirsson. Náttúrugripasafnið verður lok- að vegna innréttinga og flutn- ! ings fram yfir áramót. Nonnaliús er aðeins opið eftir samkomulagi við safnvörð, sími 22777. Minjasafnið á Akureyri er lokað vegna byggingarframkvæmda. Þó verður tekið á móti ferða- fólki og skólafólki eftir sam- komulagi við safnvörð. Sími safnsins er 11162 og safn- . varðar 11272. Amtsbókasafnið. Opið mánud.— föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar- daga kl. 10 f. h. — 4 e. h. Sunnudaga kl. 1—4 e. h. Bamaverndarfélag Akureyrar heldur fund á Hótel Varð- borg laugardag 23. nóv. n. k. kl. 17. Félagsráðgjafi bæjar- ins, Björn Þorleifsson, kemur á fundinn og ræðir félagsmál. Félagar taki með sér gesti. — Stjórnin. Áheit á Akureyrarkirkju kr. 1.000 frá N. N. og kr. 2.000 frá N. N. — Áheit á Strandar- kirkju kr. 2.000 frá N. N. — Bangladeshsöfnunin: Kr. 2.000 frá I. S., kr. 500 frá S. og A., kr. 3.000 frá N. N. og kr. 1.000 frá N. N. — Bestu þakkir. — Birgir Snæbjörns- son. Brúðhjón: Hinn 16. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju eftirtalin brúðhjón: Ungfrú Eyrún Ey- þórsdóttir hjúkrunarnemi og Jónas Finnbogason lögreglu- maður. Heimili þeirra verður að Álfabyggð 10, Akureyri. Ungfrú Hrafnhildur Fríða Gunnarsdóttir og Helgi Frið- jónsson verkamaður. Heimili þeirra verður að Brekkugötu 10, Akureyri. Ungfrú Ágústa Ólafsdóttir verkakona á tré- smíðaverkstæði og Guðmund ur Pétursson sjómaður. Heim ili þeirra verður að Langholti 10, Akureyri. Húsmæðraskólafélag Akureyr- ar heldur fund laugardaginn 23. nóvember kl. 3.30 e. h. í Húsmæðraskólahúsinu. — Kynnt verður starfsemi félags ins frá upphafi og skólastarf- ið nú. Frú Margrét Kristins- dóttir skólastýra mun koma á fundinn, upplýsa margt um kennslufyrirkomulag og sýna húsið. Félagskonur, komið og takið gesti með, drekkið eftir- miðdagskaffið, eigið skemmti lega og fróðlega stund í gamla góða og fallega skólahúsinu. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjallkon an nr. 1. Fundur í félags- heimili templara, Varðborg, fimmtudag 21. nóv. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla ný- liða. Venjuleg fundarstörf. Eftir fund. Afmæliskaffi. — Æ.t. Hjálparsveit skáta. Mæting kl. 8 á miðvikudagskvöld við lög- reglustöðina. Verið vel klædd. Lugtir. Náttúrulækningafélag Akureyr ar heldur félagsfund sunnu- daginn 24. nóvember kl. 3 síð degis í Amaro. Fundarefni vetrarstarfið og framtíðar- verkefnin. Nauðsynlegt að félagar mæti vel. Kaffi og te- drykkja. — Stjómin. Kylfingar. — Mætið við vinnu að Jaðri miðvikudag og fimmtudag kl. 19.30. — Hús- nefnd. ^SJU Frá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra á Akureyri. — ifvi f Félagið heldur sinn ár- lega jólabasar í Laxa- götu 5 sunnudaginn 24. nóvember kl. 4 e. h. Óskað er eftir að félagar (bæði aðal- og styrktarfélagar), svo og aðrir velunnarar félagsins gefi kök- ur, prjónavörur eða aðrar góð ar basarvörur. Koma má bas- armunum til Sigríðar í Löngu hlíð le, Sigurbjargar, Skarðs- hlíð 21, Guðrúnar, Oddeyrar- götu 36, Margrétar, Langholti 15, Iðunnar, Ránargötu 5, Snæfríðar, Ránargötu 18,og í Laxagötu 5 kl. 2—6 e. h. á laugardag 23. þ. m. og frá kl. 11—1 á sunnudag 24. þ. m. Æskilegt væri að komið væri með brauð á sunnudaginn. Verum samtaka og höldum stóran og góðan jólabasar. — Nefndin. Áfengisvarnarnefnd Akureyrar hefur opnað skrifstofu að Hótel Varðborg mánudaga og fimmtudaga kl. 5—6.30 e. h. •©rti dagöinö* •á akureprij • öími 2 18 40* J^ringiti ogj • íjluótib!....• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ BLÓMABÚÐIN LAUFÁS AUGLÝSIR: Sjón er sögu ríkari BLÓMABÚÐIN LAUFÁS WEED SNJÖKEÐJUR FLESTAR STÆRÐIR á fólksbifreiðar, jeppa og vörubifreiðar. Keðjuhlutir, þverbönd, krókar, lásar og keðjutengur. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ VÉLADEILD SÍMAR 2-14-00 OG 2-29-97. 4ra herb. íbúð til sölu AÐALGEIR og VIÐAR HF. FURUVÖLLUM 5. - SÍMI 2-13-32. $ Eigi alls fyrir löngu var mér fœrð vönduð og ö góð gjöf, i nafni þriggja sókna Vallaj)restakalls, f 7 i tilefni af sextugsafmœli mínu fyrr á þessu ári. % § Um leið og ég þakka þá gjöf vil ég þakka þeim ® f sóknarbörnum minum, vinum og vandamönn- f $ um og félögum, sem áður heiðruðu mig með gjöf- 7 + um, skeytum og heimsóknum af sama tilefni. ± Ykkur öllum ástarþakkir. STEFÁN SNÆVARR. Eiginmaður minn KARL GUÐMUNDSSON lést föstudaginn 15. nóv. í Fjórðungssjúkráhús- inu á Akureyri. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 22. nóv. kl. 13,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Elliheimili Akureyrar eða líknarstofnanir. Eiginkona hins látna, Sigriin P. Jónsdóttir og fóstursonur. Þökkurn auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmti JÓNÍNU SIGFRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR Sandgerði, Glerárhverfi. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfs- fólki á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Börn og tengdaböm. Maðurinn minn JÓHANNES WÆHLE Grænumýri 13, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. nóv. sk, verður jarðsunginn frá Akureyrrkirkju miðvikudaginn 20. nóv. kl. 13,30 e. h. Fyrir mína hönd og dætra okkar, Birna Ingimarsdóttir Wæhle.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.