Dagur - 27.11.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 27.11.1974, Blaðsíða 6
6 4 I.O.O.F. Rb 2 124271181/2 I.O.O.F. 2 — 155112983/2 — Kv. m HULD 597411306 IV/V H.&V. Ath. breyttan fundartíma. □ RÚN 597411277 — 1 Atkv. Frl. Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 á sunnudag. Jólafasta byrjar. J Æskulýðsmessa. Óskað eftir þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sálmar (Unga kirkjan) nr. 48, 63, 67, 69, 6. Altarisganga. Allir velkomnir. Ungt fólk aðstoðar í mess- unni. Við hljóðfærið Jóhann Baldvinsson og Jón Helgi Þórarinsson. Bílaþjónusta í síma 21045 f. h. á sunnudag. — Sóknarprestar. Akureyrarkirkja opin. Á jóla- föstunni verður Akureyrar- kirkja opin virka daga, mánu- daga, þriðjudaga og föstudaga kl. 6 til 7.30 e. h. fyrir þá sem vilja koma og eiga hljóða stund í kirkjunni. Vörslu kirkjunnar þennan tíma ann- ast félagar úr Æ.F.A.K. Fyrsta hljóða stundin er mánudaginn 2. des. — Sóknar prestar. Sjónarhæð. Almenn samkoma n. k. sunnudag kl. 17. Drengja fundur á mánudögum kí. 18.15. Verið velkomnir. — Glerárhverfi. Sunnudagaskóli í hvern sunnudag kl. 13.15 í' skólahúsinu. Öll börn vel- komin. Hjálpræðisherinn. — gHlgpk Fimmtudag kl. 17.00 Kærleiksbandið. Fimmtudag kl. 20.00 Æskulýður. Sunnudag 1. des. kl. 14.00 Sunnudagaskóli. Sunnudag 1. des. kl. 17.00 (5) Almenn samkoma. Mánudag kl. 16.00 Heimilasambandið. Kaptein Áse Endresen. Löytn ant Hildur K. Stavenes stjórn ar og talar. Allir velkomnir. Laugalandsprestakall. Sunnu- dagaskóli í Kaupangskirkju 1. des. kl. 10.30. Messað á Grund sama dag kl. 13.30. Nýtt kirkjuár. — Sóknar- prestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta á Möðruvöllum n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Guð- þjónusta að Elliheimilinu Skjaldarvík kl. 4 e. h. — Sóknarprestur. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- | daginn 1. des. Sunnudaga- i skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- | komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. I Ræðumaður Björgvin Jörgen- son. Allir velkomnir. Söfnumst því meir sem endirinn nálgast. Opinber fyrirlestur með skuggamyndum. Ræðu- maður: Kjell Geelnard full- trúi V arðturns félagsins. Sunnudaginn 1. desember kl. 16.00 að Þingvallastræti 14, 2. hæð, Akureyri. Allt áhuga- samt fólk velkomið. Ókeypis. í Engin samskot. — I Vottar Jehóva. Lionsklúbbur Akureyr- ar. Fundur fimmtudag 28. þ. m. kl. 12 í Sjálf- stæðishúsinu. Til unga fólksins. Æska og morgunroði lífsins er hverful. 1 Og mundu eftir skapara þín- ! urn á unglingsárum þínum I áður en vondu dagarnir koma. (Pred. 12. 1). — S. G. I Jóh. St. Georgsgildið. Jóla- fundurinn verður 2. des. kl. 8.30. — Stjórnin. Hjónacfni: Þann 23. nóv. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Gunnhildur Hilmarsdóttir, Borgum, Akureyri, og Guð- björn Jónsson, Drafnargötu 6, Flateyri. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur í félagsheimili templara, Varðborg, föstudag inn 29. þ. m. kl. 8.30. Fundar- efni: Vígsla nýliða. Venjuleg fundarstörf. Kaffi eftir fund. — Æ.t. Geysiskonur halda laufabrauðs basar í Strandgötu 9, fundar- sal Kaupfélags verkamanna, sunnudaginn 1. des. kl. 4. Hörpukonur. Áríðandi fundur í Laxagötu 5 miðvikudaginn 27. nóv. kl. 21. Mætið vel. Nýir félagar velkomnir. Köku- og munabasar Slysa- varnafélagsins verður á Hótel KEA sunnudaginn 1. des. kl. 3.30 e. h. Félagskonur, skilið basarmunum fyrir laugardag til Aðalheiðar, Ásabyggð 2, Birnu, Holtagötu 2, Aðalbjarg ar, Áshlíð 11, Stefaníu, Aðal- stræti 54 og Jónu, Eiðsvalla- gotú 1. Kökum má koma á Hótel KEA sunnudag kl. 1—2. f;— Nefndin. Kylfingar. Skemmtikvöld með félagsvist o. fl. að Jaðri röstudaginn 29. nóv. kl. 8.30 s. h. Fjölmenn- ið. — Skemmtinefndin. Neyðarbíllinn. N. N. kr. 6.000, B. S. kr. 3.000, listar í Lands- bankanum kr. 29.500, Hjarta- og æðaverndunarfélag Akur- eyrar kr. 250.000, Útgerðar- félag Akureyringa h.f. kr. 30.000. — Með þakklæti mót- tekið. — Guðmundur Blöndal. Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri berast gjafir. Til minn- ingar um Pál A. Pálsson frá tvennum hjónum kr. 3.000. Til minningar um Hauk Sig- urðsson á 75. afmælisdegi hans frá eiginkonu Jóhönnu Jónsdóttur kr. 50.000. Arfur eftir Jónínu Jónsdóttur frá Borgarhóli kr. 20.000. Minn- ingargjöf um Pál A. Pálsson frá Plasteinangrun kr. 10.000. Til minningar um hjónin Jó- fríði Þorvaldsdóttur og Þor- stein Þorsteinsson, Hálsi, Svarfaðardal frá börnum þeirra kr 50.000. Vinargjöf frá Kristínu Jóhannsdóttur, Sval barði, Dalvík kr. 10.000. Til nýbyggingar sjúkrahússins frá X kr. 1.500. Til Gríms- eyjarstofu frá Guðrúnu Símonardóttur, Húsavík kr. 50.000. — Beztu þakkir. — Torfi Guðlaugsson. Náttúrugripasafnið verður lok- að vegna innréttinga og flutn- ings fram yfir áramót. Nonnahús er aðeins opið eftir samkomulagi við safnvörð, sími 22777. Minjasafnið á Akureyri er lokað vegna byggingarframkvæmda. Þó verður tekið á móti ferða- fólki og skólafólki eftir sam- komulagi við safnvörð. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Amtsbókasafnið. Opið mánud.— föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar- daga kl. 10 f. h. — 4 e, h. Sunnudaga kl. 1—4 e. h. Köku- og munabasar, sem Náttúrulækningafélag Akur- eyrar heldur verður í Laxa- götu 5 n.k. laugardag 30. þ.m. kl. 3 e. h. Þar verður meðal annars brauð úr heilhveiti. Kökum og munum veitt mót- taka þar milli 12 og 2 sama dag. IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII111111 llllllllllllll II ■■ Leikfélag Akureyrar \ Ævintýri föstudag. jj Ævintýri sunnudag. i Síðustu sýningar. i Aðgöngumiðasala dag- | inn fyrir sýningardag og j | sýningardaginn frá kl. ) 4—6 og við innganginn. j f L. A. j riiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiimiiiiiiiiiilimiiimiiitmiimii í jólabaksturinn Fáið þið flest á lægsta mögufega verði. o O Sendum heim. HAFNARBUÐIN Skipagötu 4, sími 1-10-94. 238 17 Ath.: breytt símanúmer Andlitsböð — litun — handsnyrting — fót- snyrting — háreyðing — kvöldsnyrting. Harriet Hubbard Ayer snyrtivörur nýkomnar frá París. Jóhanna Valdemarsdóttir snyrtifræðingur, Norðurbyggð 31. Elliheimili Skjaldarvíkur vantar starfsstúlkur 1. desember og 15. desem- ber. Jódags starf kemur til greina (morgunvakt). Uppl. í síma 2-16-40. Foi stöðumaður. JÓLAÖL Efnið í jólaölið, tvær tegundir, er komið. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4, sími 1-10-94. MELKORKA eftir Kristínu Sigfúsdóttur. Leikstjóri Júlíus Oddsson. Sýningar í Laugarborg föstudagskvöld 29. nóv. og sunnudagskvöld 1. des. kl. 21. Aðgöngumiðasala við innganginn. Leikfélagið IÐUNN. I DEGI Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt sófasett, 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og húsbóndastóll með skemli. Allt á stálfótum. Til sýnis í Húsmuna- miðluninni Hafnarstræti 88. Æ4- Eigum úrval sófasetta, sófaborða, kommóður, skatthol og marga fleiri ‘húsmuni. Höfum kaupendur að notuðum útvarpstækj- um. BÍLA- OG HÚS- MUNAMIÐLUNIN Hafnarstræti 88, sími 2-39-12. Til sölu er einbýlishús við Stekkjargerði. Upplýsingar í síma 2-15-80 eftir kl. 1 e. h. © 4- -t- © f lnnilegar þakkir fœri ég öllam þeim er hciðruðu * mig marguislega á 75 ára afmceli minu. >mr Guð blessi yhhur öll. SÆMUNDUR G. JÓHANNESSON Í Innilegustu þakkir fœri ég öllum þeim sem f % glöddu mig með gjöf um, skeytum og á annan hátt f ý á fimmtugsafmæli tnínu 21/11 sl. Lifið heil. f | KARL JÓHANNSSON. | SEM GLEDUR Fæst í kaupfélaginu Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför JÓHANNESAR WÆHLE, Grænumýri 13. Sérstakar þakkir færurn við stjórn og starfsfólki Skinnaverksmiðju Iðunnar. Guð blessi ykkur öll. Birna Ingimarsdóttir Wæhle, dætur, tengdasynir og barnabörn. Okkar innilegasta þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarför ÓSKARS JÓNSSONAR, Kolgerði. Sérstakar þakkir færum við konunum í kvenfé- 'laginu Hlín fyrir þerira mikla starf. Fyrir hönd vandamanna Guðrún Björnsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför JÓHANNS BERGVINSSONAR, bónda, Áshóli. Signin Guðbrandsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.