Dagur - 27.11.1974, Blaðsíða 7

Dagur - 27.11.1974, Blaðsíða 7
7 LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA LÍÚ heldur þing sitt á Akur- eyri að þessu sinni. Það hefst í dag og mun standa í þrjá daga. Sjávarútvegsráðherra flytur ávarp. Búist er við um eitt hundrað fulltrúum. Þing Landssambands íslenskra útvegsmanna hefur ekki áður verið haldið á Akureyri. □ Nýkomið! Áteiknað veggstykki og púðar, nijög fallegt. Gobelin myndir, strengir og púðar. Flosmyndir og mottnr. Flitt, margir litir. VERZLUNIN DYNGJA AKUREYRI Skagfirðingar atlmgið Skagfirðingafélagið á Akureyri 'heldur aðal- fnnd laugardaginn 30. nóvember kl. 2 á Hótel KEA. Venjuleg aðalfundarstörf. M;ttið vel *dg stundvís- ic0a. , Stjórnin. Húsnædi Tveir ungir iðnskóla- nemar óska eftir her- bergi frá áramótum, annaðhvort á sama stað eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 6-12-23. Viljum taka á leigu stórt herbergi eða tvö minni gjarnan með eldunar- aðstöðu (ekki skilyrði). Uppl. gefur Margrét Guðm. kennari, sírni 2-19-08. Vantar herbergi eða litla íbúð strax. Uppl. í síma 1-12-83 eftir kl. 7 á kvöldin. Eídri kona óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi til leigu. Uppl. í síma 2-39-84. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð má vera lítil, frá og með 1. janúar. Uppl. í síma 2-11-02 eða 2-16-30. Til leigu lítil íbúð á Eyrinni. Hentug fyrir fullorðið fólk. Uppl. næsta kvöld í síma 2-39-99. Til sölu fokheldar íbúð- ir í raðhúsi. Húsbyggir sf. Uppl. gefur Marinó Jónsson, sími 2-13-47. Vil kaupa notað SJÓNVARP. Uppl. í síma 2-37-83. RJÚPNAVEIÐI Ollum óviðkomandi er óheimilar rjúpnaveiðar á Silfrastaðaafrétt. Hreppstjóri Akrahrepps. Fallegir og þrifnir kettl- ingar fást gefins. Sími 1-12-34. iSa/a— Til sölu skíði ásamt ný- legurn skíðaskóm. Uppl. í síma 2-11-74. TILBOÐ! Tilboð óskast í fasteign. Tryggt veðskuldabréf að upphæð 300.000 með 8% vöxtiun. Afborgun er 50 þúsund á ári -þ vextir. Tilboð skilist á afgr. Dags merkt „Veðskulda- bréf“, fyrir 4/12 1974. Til sölu nýlegur Evin- rude snjósleði. Einnig skíðaskór no. 33, 37, og 39. UjjjjI. í síma 2-37-50. Til sölu notað TROMMUSETT í RADÍÓBÚÐINNI. Dráttarvél til sölu! Vil selja Ferguson dráttarvél (bensín) ásamt sláttuvél. Bjarni Hólmgrímsson, Svalbarði, sími 2-39-64. TIL SÖLU! Stórir páfagaukar. Litlir páfagaukar. Fuglamatur. Fuglabúr. Sími 1-11-94. Til sölu Passap Duo- matic prjónavél. Uppl. í síma 2-18-59 eftir kl. 19. wBifreióirmmm BÍLL TIL SÖLU: Til sölu er Rambler Classic 1964. Gott boddí nýuppgerð vél. Uppl. í síma 2-16-57 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast í bifreið- ina A-2201 sem er Citro- en DS 19 árg. 1966 óskoðaður. Til sýnis að Melum í Svarfaðardal. Nánari uppl. í shna 7-18-07, Reykjavík. Lengdur, góður Willys jeppi til sölu, árg. ’62. Uppl. í síma 2-24-50. !■■■■■■ !■■■■■! !■■■■■■ Opið til 2339 alla dap BRIÐGEST0NE HJÓLBARÐAR fyrir fólksbifreiðar, jeppa og vörubíla. Neglum vörubíladekk. Ódýrir sólaðir hjólbarðar. Felgum og affelgum innandyra. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ TRYGGVABRAUT 14. - SÍMI 2-17-15. >■■■■■! !■■■■■■■■ ■ ■ I Til sölu Willys jeppi árg. 1946. Uppl. í síma 2-19-60 í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Taunus 17 M árgerð 1969. Bíll í sérflokki. Verð kr. 385.000,00. Skipti á ódýrari litlum bíl ca. 100.000,00. Sími 2-29-50 rnilli kl. 7 og 8 e. h. Upplilutssilfur Allt víravirki á íslenska búninginn. PÓSTSENDUM. GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR og PÉTUR BREKIvUGÖTU 5, AKUREYRI, SÍMI 2-35-24. j í suðupokum Niðursoðin jarðarber Maggi-súpur, 13. teg. Flórsykur Luvil þvottaduft Vim ræstiduft Damestos klór Handy Andy hreinsilögur Somat uppþvottalögur Afa ræstiduft Allt beinn innflutnmííur, C 7 sem þýðir lægra vöruverð Nýkomnir ungbarnaskór Náttföt Hettupeysur r Utigallar prjóna Blúndubuxur Undirpils BARNADEILD - SÍMI 2-28-32.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.