Dagur - 05.02.1975, Blaðsíða 1
a
Á sunnudaginn var slitið nám-
skeiði fyrir stjórnendur vinnu-
véla, sem staðið hefur á Akur-
eyri frá 24. janúar til 2. febrúar
með 16 þátttakendum. Nám-
skeiðinu stjórnaði Gunnar Gutt-
ormsson. Hann afhenti nemend-
um skríteini sín, sem gefa rétt
til 10% kauphækkunar á al-
mennum vinnumarkaði, sam-
kvæmt samningi ASÍ og vinnu-
veitenda.
Kennarar voru 10 frá Reykja-
vík og 5 frá Akureyri. Nemend-
ur létu vel af námskeiðinu, en
höfðu þó orð á því, að það hefði
þurft að vera miklu lengra.
Mjög hefur hverskonar vinnu
vélum fjölgað á síðustu árum og
þær einnig stækkað. Þessi nauð
synlegu og dýru tæki krefjast
kunnáttu í meðferð og þessa
kunnáttu auka námskeið af því
tagi er rér um ræðir og eru þau
því hin þörfustu. □
Konur rnála
Svalbarðsströnd, 4. febrúar. —
Heldur er félagslífið dauft um
þessar mundir hér um slóðir.
Kvenfélag Svalbarðsstrandai' er
þó undantekning og er að hefj-
ast hjá því flosnámskeið, sem
haldið verður í samkomuhúsinu.
Kvenfélagskonur sýndu þann
myndarskap á jólaföstunni, að
þær máluðu alla neðri hæð sam
komuhússins án endui'gjalds.
Vegir eru nú vel færir og
ekki mikil svell á þeim. En
beggja megin veganna eru háir
ruðningar og þykir okkur Vega
gerðin ekki moka nægilega út,
því fljótt fyllast snjógöng þegar
snjó rennir. Snjóblásarar eru
eflaust framtíðartækin til að
halda opnum vegunum á erfið-
um snjóavetrum.
Þá er rétt að geta þess, að úr
síðustu íréttagrein minni féll
niður málsgrein. Þar átti að
standa, að fimm ungir menn
hefðu farið á vélsleðum áleiðis
til Akureyrar og tók einn þeirra
„skakkan pól í hæðina“ o. s. frv.
Á sú frásögn við vélsleðamenn-
ina en ekki vegagerðarmenn. —
Sv. Lax.
X Tveir selir halda til á Pollinum og liggja oft á ísnum inni á Leirum. Eru þeir augnayndi þeirra,
% sem um Drottningarveginn fara. (Ljósm.: Fr. V.) J>
k5k^xí>^kíx$x$x$>^xSx$><$x$><5x5xSk$x$x$xJ><íxÍk$x$x$>^><$><íxS>^xSxSxíx$x$>íx$x$xSxí><$x$x$>^kíkÍk$><$x$x5^>^$k$xÍxíkí><$x$^x$>^><$>$kS>
í næstu viku verður sjósettur
nýr 150 tonna stálbátur hjá
Slippstöðinni' h.f. á Akuxeyjái_
Eigandi hans er Víglundur Jóns
son útgerðarmaður og fleiri í
Ólafsvík.
Síðar í vetur verður annar
jafnstór fiskibátur sjósettur og
fer hann til Þórsness h.f. í
Stykkishólmi.
Þessir 150 tonna stálbátar eru
Margir bíða eftir að
fá liækjur lánaðar
Sem kunnugt er hefur Sjálfs-
björg, félag fatlaðra á Akureyri,
reynt að reka nokkra þjónustu
fyrir bæjarbúa á liðnum árum.
Meðal þess sem skrifstofa félags
ins og Endurhæfingarstöðin
hafa gert í þeim efnum má
nefna útvegun hjálpartækja.
Mikið er jafnan spurt um stafi,
stafbrodda, hækjur o. fl. Á þess
um árstíma er alltaf mikil þörf
fyrir slíka hluti. Sumir þessara
hluta geta komið í veg fyrir slys,
aðrir koma að gagni þegar fólk
er að ná sér eftir slys, t. d. fót-
brot, sem alltaf eru algeng á
veturna.
Nú er svo komið, að svo til
allar hækjur félagsins eru í út-
láni og skortur á þeim orðinn
mikilL Því er æskilegt, að þeir
sem vita hækjur liggja hjá sér
ónotaðar skili þeim sem allra
fyrst í Bjarg. □
þeir 12. og 13. af raðsmíðuðum
bátum Slippstöðvarinnar. Fer
það svo eftir atvikum hvort
fleiri bátar af þessari eftirsóttu
gerð verða smíðaðir.
En jafnframt er nú hafin
plötusmíði á 460 tonna skuttog-
ara, af fullum krafti fyrir
Mumma h.f. í Sandgerði og fyr-
irhugað að smíða annan af sömu
stærð, og væntanlega hefst
vinna við hann innan skamms.
Með þessu eru mikil þáttaskil í
þessari skipasmíðastöð, eða öllu
heldur bylting, sem mikils er
vænst af.
Um þessar mundir vinna hjá
fyrirtækinu sérfræðingar í hönn
un fiskiskipa, og er það liður í
samvinnu á milli Iðnþróunar-
stofnunar íslands og fyrii'tækis-
ins Svejcentralen í Kaupmanna
höfn og hefur hið danska fyrir-
tæki einnig ráðgjöf með hönd-
um hjá öðrum stálskipasmíða-
stöðvum hér á landi.
Geta má þess í sambandi við hans mun hagkvæmari en
skuttogarann, sem nú er í smíð-
um, að hann er, auk þess að
vera skuttogari, einnig nóta-
veiðiskip á loðnu- og síldveið-
um og á það að gera rekstur
annars.
Hjá Slippstöðinni h.f. á Akur-
eyri vinna nú 180 manns. Rekst-
ur fyrirtækisins gekk allvel á
síðasta ári. □
ryðja Úxnadalsheiði
Vegagerðin á Akureyri gaf blað
inu eftirfarandi upplýsingar í
gær:
Fært er um aðalvegi sýslunn-
ar, nema í Svarfaðardal, en þar
er verið að ryðja snjó af vegum,
bæði að vestan og á austurkjálk
anum, ennfremur í Hörgárdal.
Til Dalvíkur og Ólafsfjarðar er
fært, ennfremur til Húsavíkur
um Dalsmynni og allt til Raufar
hafnar. Jeppafært er um Hálsa-
veg.
Leið er opin að Engimýri í
iross a u
ppboði
f nýkomnu. fréttabréfi Áfengis-
varnaráðs xíkisins segir, að
heildarsala áfengis frá Áfengis-
og tóbaksverslun ríkisins hafi
numið rúmum 922 milljónum
króna á tímabilinu frá 1. októ-
ber til 31. desember á síðasta
ári. Heildarsalan á sama tíma-
bili árið 1973 var 597 milljónir
króna.
En þegar litið er á þessar
tölur fyrir allt sl. ár, var heildar
salan 3.099 milljónir króna á
móti 2.056 milljónum árið 1973.
Söluaukningin varð því um 50%
að krónutölu. En þess ber að
geta, að verðhækkanir á áfengi
gera samanburðinn óraunhæf-
an, því neysluaukningin, miðað
við 100% áfengi, jókst um 5,55%
frá árinu áður og varð 3,04
lítrar á hvert mannsbarn í land-
inu, miðað við 100% áfengi.
Árið 1965 var neyslan 2,07 lítrar
á mann.
Sala áfengis á Akureyri á
síðasta ársfjórðungi 1974 var
tæpar 84 milljónir, en var 55
millj. kr. árið áður. Sala áfengis
á Akureyri allt síðastliðið ár
var 308,5 millj. kr. en var 203
milljónir árið 1973. □
í gær bauð sýslumaðurinn á
Sauðárkróki upp hóp stóð-
hrossa þar á staðnum, 19 talsins.
Voru þau á öllum aldri, en flest
ung. Eigendur voru tveir aldur-
hnignir bræður á Skíðastöðum
í Laxárdal, er voru þess ekki
megnugii' að hirða hrossin í
1 undángengnum harðindum og
brugðu því á það ráð að setja
þau á uppboð, í samráði við
sýslumann.
Að sögn fréttaritara blaðsins
á staðnum, voru hross þessi
fremur holdgrönn og þurfa því
gott fóður. Skagfirðingar buðu
vel í hrossin og voru þau slegin
á 32—51 þúsund krónur. Öll eru
þau ótamin. Hæst var boðið í
rauða, fjögurra vetra hryssu og
var það hún, sem var seld á 51
þúsund krónur. Þykir verðið á
þessum hrossum hátt.
Tvær tamningastöðvar eru nú
á Sauðárkróki. Hefur Léttfeti
aðra og eru þar 25 hross, en
tE<mningamenn eru Jóhann Þor-
steinsson, Reykjavík, og Halldór
Steingrímsson frá Laufhóli.
Tamningagjald er 9 þús. kr. á
mánuðinn, en þar að auki er
fóður. Hina stöðina hefur Ingi-
mar Pálsson frá Starrastöðum
og hefur hann um einn tug
tamningahrossa.
' Ðrangeý er að landa 120 tonn
um fiskjar. Ofsaveður gekk yfir
í gær, en skemmdir urðu litlar,
sagði fréttaritarinn að lokum.
Öxnadal. Byrjað er að moka á
Öxnadalsheiði en þar og í fram-
anverðum Öxnadal er mikið
fannkyngi. Þó er vonast til að
fært verði yfir heiðina á morg-
un, ef allt gengur eftir áætlun.
NÝI KALDBAKUR
Á VEIÐUM
Nýi Kaldbakur, skuttogari Út-
gerðarfélags Ak., er í sinni
fyrstu veiðiferð. Hann fór á
veiðar að morgni 31. janúar.
Harðbakur landaði 3. febrúar
77 tonnum.
Sólbakur landaði 30. janúar
120 tonnum.
Svalbakur landaði 22. janúar
121 tonni.
Sléttbakur landaði 140 tonn-
um 27. janúar.
Harðbakur, nýi, EA 303, syst-
urskip Kaldbaks hefur farið
sínar fyrstu reynsluferðir, á
vegum seljanda og reynst vel.
Hann fer innan tíðar til Þýska-
lands og síðan kemur hann
hingað heim. □
UMFERÐ ARSL Y S
Um hádegi síðasta laugardag
varð umferðarslys á veginum
nálægt Garðshorni í Kræklinga
hlíð. Varð þar allharður árekst-
ur tveggja bifreiða, fólksbíls og
vörubils. Ökumaður var einn í
fólksbílnum og kastaðist hann
út við áreksturinn og liggur í
sjúkrahúsi. Bíll hans skemmd-
ist mikið. í vörubílnum voru
tveir menn og sakaði þá ekki
og litlar skemmdir urðu á þeim
bíl.
Nokkrir árekstrar hafa orðið
í bænum, en enginn alvarlegur.
f hlákunni varð umfei'ð erfið á
ýmsum stöðum í bænum, en
stöðugt er unnið að hreinsun.
(Samkvæmt viðtali við yfir-
lögregluþjón)