Dagur - 05.02.1975, Blaðsíða 3
3
ATVINNA
Óskum að ráða ungan mann til verksmiðjustarfa.
Súkkulaðiverksmiðjan LINDA HF.
SÍMI 2-28-00.
OTSALA - ÚTSALA
ÚTSALAN er í fullum gangi og enn má gera
góð kanp.
ATHUGIÐ: Síðasti dagur á föstudag.
KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR
AÐALFUNDUR
FERÐAFÉLAGS AKl REYRAR
(verður lraldinn á Hótel K.E.A., Gildaskála,
föstudagskvöld 7. febrúar kl. 8,30.
STJÓRNIN.
Skrifsfofustúlku vantar
... í Skíðahótelið.
i Mála og vélritunarkunnátta æskileg.
Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 2-29-30.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ á AkHreyri
heldur áríðandi lund i' Sjáifstæðishúsinu, laugar-
daginn 8. febrúar kl. 2 e. h.
Allir þeir, sem skpáðir eru í væntanlega Kanada-
ferð að sumri, eru vinsamlega beðnir að koma á
fundinn.
Að öllu forfallalausu mætir Gísli Guðmundsson,
fararstjóri, á fundinum og gem grein fyrir ferða-
tilhögun og kostnaði.
STJÓRNIN.
Oskum eftir að ráða nú þegar skrifstofustúlku
hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar gefur SIGURÐUR ARNÓRSSON
sími 2-19-00, innanhússími 51, heimasími 2-22-90.
FATAVERKSMIÐJAN HEKLA
AKUREYRI.
Grýtubakkahreppur óskar eftir að ráða sveitar-
stjóra.
Umsóknarfrestur til 28. febrúar 1975.
Nánari upplýsingar veitir SVERRIR
JÓHANNSSON^ sími (96)-33107.
' j
FÉjLAG IÐNNEMA Á AKUREYRI óskar að
taka á leigu skrijE^fofuhúsnæði sem næst mið-
bænum.
JJpplýsingar gefur SIGURÐUR SVAVARSSON
í símum 2-15-72 (heima) og 2-13-00 (á vinnustað).
y.v.v.v.-.’.’.v.v.v.v.v.'.v.v.v.v.v.v.v.w.w.vv.v.
I ÚTSALA! i
\ ÚTSALA! - ÚTSAIA!)
jj ÚTSALAN ER í BRUTUS ij
\ ÍBRUTUS ^
J ; SKIPAGÖTU 5. - SÍMI 2-21-50. f;
V.V.WVVVVVVVVV.VVVVVW.V.W.W.V.WAW.W.VV
ÍBÚÐIR
Höfum nú til sölu íbúðir í raðhúsi við Heiðar-
. lund 3. Íbúðirnar seljast f fokheldu ástandi og
t verða til afhendingar í haust.
Upplýsingar í síma 2-21-60, en eftir kl. 19 hjá
Sævari Jónatanssyni, í síma 1-13-00, eða Stefáni
Ólafssyni, í síma 2-25-59.
ÞINUR S.F.
Kosningaskrifstofa A-LISTANS, lista stjórnar og
trúnaðarmannaráðs verður í Brekkugötu 4,
báða kjördagana.
Kosningasímar verða 21635 og 22119.
SÓLARKAFFI
VESTFIRÐINGAFÉLAGSINS
verður haldið í Alþýðuhúsinu laugardaginn 15.
febrúar kl. 20,30.
Sameiginleg kaffidrykkja, skemmtiatriði og dans.
SÓLARKAFFINEENDIN.
ÚTSALA! - ÚTSALA!
* GALLABUXUR frá kr. ...... 700
★ PEYSUR frá kr........'... 800
* NÁTTKJÓLAR frá kr........ 980
★ ÚLPUR, litlar, frá kr.... 720
* RÚSSKINNSVESTI frá kr.. 1.295
★ SKYRTUR frá kr........... 600
* TERELYN-BUXUR frá kr... 1.350
★ KULDAjAKKAR frá kr. .... 2.930
* HETTUÚLPÚR frá kr. .... 2.600
★ SKÍÐAGALLAR frá kr..... 4.910
í næsta rnánuði tökum við upp glæsilegt úrval af
Norsku gæðamerkin WORM og IRIS.
vorvörum.
í sumar kýnnum við Amerísku
BUSTER BROWN fötin.
Barnafataverslunin ÁSGEIR HF.
SKIPAGÖTU 2. - AKUREYRI.
'Þvottaflauel 90 cm og
150 cm breið.
Þunnt Jersey í sam-
-kvæmiskjóla.
10 litir í þykkum
Jerseium, sniðaþjónusta.
Opið á laugardögum.
VERZLUNÍN SKEMMAN
Tilbúnir stórisar.
El'dh úsgluggatjöld.
Straufrí sængurfatasett.
Opið á laugardögum.
VERZLUNIN SKEMMAN
Ný sending
af hannyrðavörum:
Gobelin-myndin
stúlkan og barnið
komin aftur.
VERZLUNIN DYNGJA
Loðfóðruðu
SNJÓSTÍGVÉLIN
enu komin aftur.
Vasalmífar
4 tegundir.
BRYNJÓLFUR
I SVEINSSON HF.
Leiðalýsing
í kirkjugarði
Tekið er á rnóti greiðslu
í versluninni Dyngju.
Vinsamlegast gerið skil
sem fýrst.
St. Georgsgildið
Fasteignir til sölu:
Einbýlishús við
Byggðaveg.
5 herbergja sérhæð við
Hrafnagilsstræti.
4ra herbergja íbúð við
Þórunnarstræti.
Margar fleiri eignir a£
ýmsum gerðum og
stærðum.
FASTEIGNASALAN h.f.
Hafnarsti'æti 101,
AMARO-húsinu
Sími 2-18-78.
Opið milli kl. 5 til 7 e. h.