Dagur - 05.02.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 05.02.1975, Blaðsíða 7
7 an Og enginn þarl að vera þás lengur. ViS getum nú útvegað nýjar Demco diesel-rafstöðvar frá 10—1000 kw. 50 og 60 riða. DEMCO diesel-rafstöðvar eru algjörlega sjálfstæðar með vatnskælikerfi, vél og rafal byggt á mjög sterkan stálsleða. - DEMCO diesel-.rafs'töðvar eru þekktar af áralangri reynslu traustbyggðar og öruggar. 40% þeirra rafstöðva, sem bandaríska rikísstjórnirt kaupir eru frá Demco. DEMCO diesel-rafstöðvar eru færanlegar með tengingum' fyrir mismunandi volt. Þær eru mjög hentugar fyrir einstaklinga og iðnað, og sem vararafstöðvar veita þær stöðugt öryggi. HF HÖRÐUR GVNNARSS0N HÉILDVERSLUN - SKÚLATÚNI 6 - REYKJAVÍK - SÍMI 19460 Frá Vistheimilinu Sólborg Viljum kaupa góða og einfalda saumavél með Zik-Zak spori, einnig iðnaðarsaumavél. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra eða for- stöðukonu, í síma 2-17-55. Greiðsla á olíustyrk á Akureyri fyrir mánuðina september—nóvember 1974, hefst á bæjarskrifstofunni, Geislagötu 9, þriðjudaginn 11. febrúar næstkomandi. Olíustyrkur fyrir ófangréint tímabil er kr. 1.800,00 á hvern ibria, sem býr við olíuupphitun. Styrkurinn greiðist hverjum frámteljanda til skatts og einnig vegna maka og barna, sem eru á framfæri hans og eigi eru sjálfstæðir framtelj- 'éndu'r. Þó skulu lífeyrisþegar, sem njóta bóta samkv. 19. gr. laga um aknannatryggingar (hafa 'tekjutryggingu) og aðrir lífeyrisþegar, sem hafa svipaðar heildartekjur fá greiddan styrk, sem n’emur lj/ó styrk einstaklings vegna þeirra sjálfra. Miðað er við, að sá sem styrks nýtur hafi verið búsettur í sveitarfélagimu meiri hluta tímabils- ins. Á bæjarskrifstofunni verða fáanleg eyðublöð, sem ber að útfylla um leið og olíustyrks er vitjað. Fyrstu útborgunardagana verður greiðslum á olíustyrk hagað þannig: Þriðjudaginn 11. febrúar og miðvikudaginn 12. febrúar til íbúa við götur, er byrja á bókstöfun- um A—E (Aðalstræti — Espilundur). Fimmtudaginn 13. febrúar og föstudaginn 14. febrúar: Götur frá F—K (Fjóliugata— Kvistagerði). Mánudaginn 17. febrúar og þriðjudaginn 18. febrúar: Götur frá L—R (Langahlíð — Reyni- vellir). Miðvikudaginn 19. fébrúar og fimmtudaginn 20. febrúar: Götur frá S—Æ (Skarðshlíð — Ægisgata) og býlin. Greiðslu olíustyrks fyrir ofangreint tímabil lýk- ur að fullu 28. febrúar. Athugið, að bæjarskrifstofan er opin viika daga frá kl. 8,30-12,00 og 13,00-16,00. Akureyri 3. febrúar 1975. RÆJARRITARI. AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 Nú er mikið til af fallegum hannyrðavörum 'Nýkomið Smirna- veggteppi, púðar og mottur. Reirt perlugarn no. 8 í öllum litum. Flosmyndir, flosnálar. Gunnhildur kónga- tnóðir í hvítan og bláan ullarjava, einnig stök munstur. Grófar ámálaðar barnamyndir ivæntan- legar næstu daga. Hannyrðaverzlunin HRUND HF. Einkakennslan, Eyrarlandsveg 14 B. Landsprófs- og gagn- fræðaprófsæfingar o. fl. Aðeins fáir tímar lausir. Sími 2-18-84. ÚTVARPSTÆKI! Óskum eftir notuðum útvarpstækjum (einnig bíltækjum) á söluskrá. BÍLA- OG HÚS- MUNAMIÐLUNIN Hafnarstræti 88, sími 2-39-12. PF AFF-sní ðanámske ið eru áð hefjast. Innritun í vérsluriinni Skerriman sími 2-35-04 og hjá Bergþóm Eggertsdóttur. ÚTSALA VÖRUHÚS ÚTSALA Miðvikudaginn 5. febrúar, fimmtudaginn 6. febrúar og föstuda ginn 7. febrúar: HERRADEILD SKÓDEILD TEPPADEILD Herraföt Karlmannaskór FRÁ KR. 700 Teppabútar MIKILL AFSLÁTTUR Stakir jakkar Kvenskór HLJÓMDEILD Buxur Barnaskór Plötur OG MÁRGT FLEIRA MARGAR GERÐIR MJÖG ÓDÝRAR AKUREYRINGAR, NÆRSVEITAMENN! Grípið þetta sérstaka tækifæri til kjarakaupa. VÖRUHÚS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.