Dagur - 05.03.1975, Síða 3

Dagur - 05.03.1975, Síða 3
 3 Félagsmálastofnun Akureyrar, Kiwanisklúbbur- inn Kaldbakur og Sinawikklúbburinn gangast fyrir skemmfun fyrir aldraða sunnudaginn 9. mars kl. 15,00—17,00 í Sjálfstæðis húsinu. f f ± <3 I f | f Veitingar — Skemmtiatriði — Dans. ± © -v -f © ? Þeir sem óska eftir akstri á skemmtunina tilkynni það til Félagsmálastofnunar í síma 2-10-00 fyrir liádegi á föstudag, eða Jningi í Sjálfstæðisliúsið, © síma 2-27-70 milli kl. 13,30 og 15,30 á sunnudag. « © LAUST STARF Rafveita Akureyrar óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa við bæjarkerfið. Umsóknarfrestur er til 15. mars n. k. RAFVEITA AKUREYRAR. ÚTSALA! ÚTSALA! ÍBÚÐIN VEGGFÓÐUR frá kr. 650. Eingöngu VINYL VEGGFÓÐUR. ÚITSALA] N; stendur aðeins fáa daga. SÍMI 22474 LAGERMAÐUR Oskum eftir að ráða mann til starfa á bókalager. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR 'Hinn 1. mars 1975 tók gildi ný gjaldskrá fyrir Hafnarsjóð Akureyrar. Gjaldskráin liggur frammi á skrifstofu bæjarins að Geislagötu 9. Akureyri 3. mars 1975, HAFNARSTJÓRI. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR AUGLÝSIR Útiæfingar í knattspyrnu hefjast á miðvikudags- kvöldið 5. mars kl. 8. Mæting í íþróttavallarhúsinu. Áríðandi að fjölmenna. KNATTSPYRNUDEILD ÞÓRS. Verð á Skodabifreiðum til þeirra sem fá leyfi fyrir tollum og innflutn- ingsgjöldum: 110 L kr. 418 þúsund -þ ryðvörn. 110 LS kr. 449 þúsund -þ ryðvörn. ÓSEYRI 8. - SÍMAR 2-22-55 & 2-25-20. Bíngó cg kaffisala á Hótel \rarðhorg (suðursal) föstudaginn 7. mars n. k. kl. 20,30. GÚÐIR VINNINGAR t. d. vöruúttekt, skrif- borðsstóll, sjónvarpsborð, værðarvoð o. m. fl. AÐGANGUR ÓKEYPIS. AI.LIR VELKOMNIR. MINJASAFN I. O. G. T. - FRIÐBJARNARHÚSNEFND. urSiir hins forna heims Síðasta sýning. Stórmerkir fornleifa- fundir: Móabítasteininn. Rosettasteininn. Dauðahafshandritin. Velkomin í Borgarbíó laugardaginn 8. mars kl. 14. JÓN H. JÓNSSON. Vinsælar tómstundavörur Tréperlur og leðurreimar. Hnýtingagarn í litum og ólitað. Eigum nokkra dúkku- vagna á eldra verði. -K-kA- NÝKOMIÐ: A.M.T. bílamódel. Arg. 1975, Mustang, Ghevrolet, Vega, Camaro, Pinto. -K-KA Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. NÝ SENDING af fallegum hannyrðavörum. VERZLUNIN DYNGJA Nýkomið Smellutengur og smellur Straufrí sængurfataefni með barnamunstri. Rósótt seffon, einlit krep-efni, rifflað flauel og þykk kápuefni. VERZLUNIN SKEMMAN YKO IÐ Fermitiprskór fyrir drengi Kvenkioldasfígvél á háum liæl SKÓDEILD Fermingarföt Tweed - flauel - riflað flauel Klæðskeraþjónusta PÓSTSENDUM HERRADEILD

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.