Dagur - 05.03.1975, Side 7

Dagur - 05.03.1975, Side 7
7 HANDBÓK BÆNDA Út er kominn hjá Búnaðarfélagi íslands 25. árgangur Handbókar bænda. Að þessu sinni eru grein ar eftir 20 höfunda í bókinni. Árni Jónsson, landnámsstjóri birtir yfirlit um lánareglur Stofnlánadeildar landbúnaðar- ins, eins og þær voru í lok síð- asta árs. Þá er grein eftir Jó- •hann Ólafsson, fulltrúa á Bú- reikningastofunni um helstu niðurstöður búreikninga fyrir Fasteignir til sölu: Cjlæsileg íbúð við Kringiumýri með góðu útsýni og svölum rnóti suðri. íbúðin er tvær samliggj- andi stofur, 3 svefnher- bergi, eldlnis, bað, skáli og 1 herbergi á neðri hæð. Einbýlishús við Grænumýri. Einbýlishús við Byggðaveg. 4ra herbergja íbúð við \7íðilnnd (endaíbúð). 5 herbergja íbúð við Hrafnagilsstræti. Höfum ennfremur ýms- ar aðrar eignir af rnargs konar tagi. FASTEIGNASALAN h.f. Hafnarstræti 101 AMARO-húsinu, Ak. Sími 2-18-78. Opið milli kl. 5 til 7 e.h. veiðistjóri skrifar um skotvopn og veiðar og um villimink. í Handbókinni 1974 var upphaf að yfirliti um markverða þætti í búnaðarsögunni. Áfram er haldið nú, yfirlit þetta hefur Guðmundur Jónsson, fyrrv. skólastjóri tekið saman. Kafli er í bókinni, sem ber heitið „Spjallað við bændur“. Þar eru birtar spurningar og svör, sem áður hafa verið tekin fyrir í samnefndum útvarpsþætti. í jarðræktarkaflanum eru leið- beiningar um áburðarskammta á mismunandi gróður. Þar er ritað um betri nýtingu búfjár- áburðar og hvernig skuli bregð- ast við hækkuðu áburðarverði. Skýrt er frá nokkrum tilrauna- niðurstöðum. Einnig leitað álits bænda um árangur ræktunar vetrarhafra og rýgresis. Þá eru ítarlegar leiðbeiningar um rækt un kartaflna og gulróta. Þeir, sem hafa lagt efni af mörkum í þennan þátt auk ritstjórans, eru Árni Jónasson, Grímur B. Norræni sumarháskól- inn tekur til starfa Starfshópur um orkumál á veg- um Norræna sumarháskólans er að hefja starf sitt um þessar mundir. Fyrsti fundur starfs- hópsins verður um helgina, þá verður starfsemi sumarháskól- ans kynnt, rætt verður um heppilega starfshætti o. fl. Þeir sem áhuga hafa á að koma með í starfshópinn um orkumál, er bent á að hringja í hópstjóra, Katrínu Friðjóns- dóttur, í síma 22323 (heima) eða síma 22431 (í vinnu). (Fréttatilkynning) Þýsk-íslenska félagsins verður lraldinn í Gilda- skála Hótel K.E.A. fimmtudaginn 13. mars n. k. og hefst kl. 20,30. Félagar fjöknennið og takið með ykkur nýja félaga. STJÓRNIN. Félagsvist og bingó verður að Freyjulundi föstudag 7. mars kl. 9 e. h. NEFNDIN. GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR ÁRSHÁTÍD 'klúbbsins verður haldin í Golfskálanum laugar- daginn 15. mars og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Þátttaka tilkynnist í Sport- og hl jóðfæraverslun Akureyrar fyrir þriðjudagskvöld 11. mars. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. MÓTANEFNDIN. 1975 Jónsson, Óli Valur Hansson, Óttar Geirsson, Magnús Óskars- son, Matthías Eggertsson, Bjarni Guðleifsson, Kristinn Jónsson og Guðmundur Sigurðsson. Árni G. Pétursson ritar grein, sem ber heitið Fjármennska og fóðrun. Jón Viðar Jónmundsson skrifar um val og uppeldi ásetn- ingskvígna. í kaflanum Bygg- ingar og bútækni tekur Magnús Sigsteinsson, bútækniráðunaut- ur fyrir kraftfóðursíló og áburð argeymslur og grindargólf í fjár húsum. Auk þess eru leiðbein- ingar um hirðingu og stillingu á fjárklippum í sama kafla og grein um vatnsveitur. Þá eru ábendingar til þeirra, sem vilja rækta ribs- og sólber. Óli Valur Hansson og Axel Magnússon eru með leiðbeiningar ætlaðar garðyrkjubændum, Guðmundur Jósafatsson safnaði hestavísum, sem þarna eru birtar og enn fleira mætti nefna. Ritstjóri er Agnar Guðnason. □ 1Húsnæðiam Eldri maður óskar eftir 2 herb. og eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef c>skað er. Uppl. í síma 2-39-16. tKaup Vel með farið barnarúm óskast til kaups. Uppl. í síma 2-23-50 eftir kl. 7. Vil kaupa notuð kven- skíði með öryggisbind- ingum. Uppl. í síma 2-17-67. Skermakerra og barna- rúm óskast. Sími 2-20-30. PFAFF- saumavélarnar eru enn til á garnla verðinu. Passap-prjónavélar. Prjónavélamótor. PFAFF-UMBOÐIÐ Bergþóra Eggertsdóttir, Hafnarstræti 102, sími 1-10-12. Skemmtanir ■ " • < Elclri dansa klúbburinn heldur dansleik í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 8. mars. Húsið opnað kl. 21. Miðasala við inngang- inn. Stjórnin. MAY FAIR VINYL VEGGFÓÐUR ER HÍBÝLAPRÝÐI May Fair vinylveggfóðrið eykur fegurð og yndi heimilis yðar, en aðalkostir þess eru mikil ending, hversu auðvelt er að lmeinsa það og fallegir litir, sem breytast ekki þrátt fyrir áralanga notkun. Úrval lita og munstra er ótrúlega mikið. May Fair veggfóður er til prýði hvar sem er innan húss. Það þolir bæði gufu og óhreinindi og endist þvi' margfalt lengur en venjulegt veggfóður. May Fair veggfóður fæst með mismunandi áferð, ýmist slétt, floskennt eða upphleypt. Varizt að rugla því sarnan við húðað veggfóður. May Fair er framleitt úr endingargóðri vinylþynnu, sem þrykkt er á sterkan pappír. Hreinsið May Fair veggfóður með mjúkum svampi, úr volgu sápuvatni. SÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: i; BYGGINGAVÖRUDEILD <^> ;i EINKAUMBOÐ: j! DAVÍÐ S. JÓNSSON & C0. HF„ REYKJAVÍK. - SÍMI 2-43-33. VINYL VEGGFODUR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.