Dagur - 26.03.1975, Síða 1
FILMUhúsið akureyri
VANDAMÁL UM-
FERÐAR OG SLYS
UmferðarráS hefur sent frá sér
skýrslur um slys í umferðinni
hér á landi á síðasta ári, svo og
margskonar gagnlegar aðrar
upplýsingar og leiðbeiningar.
Jóhannes Elíasson
bankastjóri
Jóhannes Elíasson bankastjóri
var jarðsunginn í Reykjavík í
gær. Hann andaðist 17. mars,
54 ára.
Jóhannes var fæddur á
Hrauni í Öxnadal 19. maí 1920,
lauk stúdentsprófi á Akureyri
1941 og lögfræðiprófi við Há-
skóla íslands 1947 og varð
hæstaréttarlögmaður 1956.
Hann var bankastjóri Utvegs-
banka íslands frá 1957, en auk
þess var hann til margra trún-
aðarstarfa kosinn af hinu opin-
bera og hann tók virkan þátt í
málefnum Framsóknarflokks-
ins í áratugi.
Eftirlifandi kona hans er
Sigurbjörg Þorvaldsdóttii'. □
Harðbðkur
kemur í dag
Samkvæmt viðtali við skrif-
stofu U. A. í gæi', var nýi Harð-
bakur EA 303 væntanlegur til
Akureyrar í morgun, miðviku-
dag.
Skipstjóri er Sigurður Jó-
hannsson, fyrsti vélstjóri Aðal-
steinn Jóhannesson og fyrsti
stýrimaður Þorsteinn Vilhelms-
son. □
Menn frá íyrirtækínu Björgun
hafa unnið að því í Flatey á
Skjálfanda, að ryðja slóð norð-
ur að Hvassafelli. Drangur
flutti þangað litla jarðýtu og
vélskóflu til þessa verks, sem
síðan hefur gengið greiðlega.
Þetta er gert vegna áburðarins,
sem enn er í skipinu og var
talinn 40 milljón króna virði,
en ætlunin er að skipa honum
á land á strandstað og flytja
hann síðan á vélknúnum farar-
tækjum til hafnarinnar á eynni.
Búið er að dæla meiri hluta
Þar segir í sérstökum bæklingi,
Umferð ’74, að leiða megi rök
að því að umferðarslysin kosti
1500—2000 milljónir á ári, með
núgildandi verðlagi, því tjón,
sem tryggingarfélög greiða, séu
ekki nema hluti heildartjóns.
Til dæmis sé sjúkrahúskostn-
aður ekki meðtalinn í þeim
tjónum, en hver dagur í sjúkra-
húsi kosti 10 þúsund krónur.
í bæklingnum er vitnað í þau
orð sænska samgöngumálaráð-
herrans, sem eru á þessa leið:
Það fjármagn, sem hvað- fljót-
ast gefur þjóðfélaginu arð, er
það fé, sem veitt er til að varna
slysum í umferð.
Það er orðið alvarlegt mál
hjá fámennu þjóðfélagi eins og
hér á landi þegar tveir menn
farast að jafnaði á mánuði í
umferð og 1300 manns slasast
á ári í umferðinni. □
Breski togarinn D. F. Finn H-
332 strandaði austan við Hjör-
leifshöfða á föstudaginn. Björg-
unarsveit Slysavarnafélagsins í
Vík bjargaði skipshöfninni 21
manni og tókst það giftusam-
lega. Skipstjórinn áleit sig vera
við Surtsey, sem er í 50 mílna
í reglugerð um Kröfluvirkjun,
sem sérstök stjórnskipuð nefnd
var kosin til að hrinda í fram-
kvæmd, segir, að Norðurlands-
virkjun eigi að taka við af
Kröflunefnd. Norðurlandsvirkj
un er hins vegar engin til, en
iðnaðarráðuneytið hefur loks
skipað undirbúningsnefnd henn
ar og eiga þessii' sæti í henni:
Á mánudaginn kom nýja varð-
skipið Týr til Reykjavíkur.
Skip þetta er að mestu smíðað
olíúnnar úr Hvassafelli, en því
verki varð þó að hætta áður en
lokið var, vegna óveðurs. Talið
er, að um 20 lestir af svartolíu
séu enn í skipinu og er þess
von, að hún náist þegar næst
gefur.
Engum tækjum hefur verið
bjargað úr Hvassafellinu eða
búnaði af nokkru tagi, enda
ekki enn búið að taka ákvörð-
un um, hvort reynt verður að
bjarga skipinu, sem liggur
mjög nærri landi. □
Á mánudaginn var þrepahlaup
í Laxá í Laxárdal, en afleiðing
þess var minnkandi rafoi'ku-
framleiðsla í Laxárvirkjun og
fjarlægð frá strandstað og þyk-
ir það skeika nokkru.
Togarinn lá enn á strandstað
í gær, en ekki talinn mikið
skemmdur í sandinum. Tilraun
var gerð til að ná honum út.
Hún mistókst, en verður eflaust
endurtekin þegar veður leyfir.
Lárus Jónsson, Akureyri, for-
maður, Valur Arnþórsson, Ak-
ureyri, Haukur Harðarson,
Húsavík, Jón ísberg, Blönduósi,
Sverrir Sveinsson, Siglufirði,
Adolf Björnsson, Sauðárkróki,
Stefán Guðmundsson, Sauðár-
króki og Björn Fi'iðfinnsson,
Mývatnssveit.
Ætlunin er, að Norðurlands-
eftir sömu teikningu og Ægir,
en ýmsar nýjungar og full-
komnari tæki eru þó í hinu
nýja skipi, svo sem öflug bóg-
skrúfa. Skipið gengur rúmar 19
sjómílur.
Skip þetta er smíðað í Árós-
um og talið, að það kosti um
800 milljónir króna. Skipherra
er Guðmundur Kjærnesteð.
Dómsmálaráðherrann, Olafur
Jóhannesson, gekk fyrstur
manna um borð, ásamt konu
sinni, skoðaði skipið og lýsti
ánægju sinni yfir því, að íslend
ingar skyldu nú hafa eignast
þetta nýja og fullkomna varð-
skip, en Ólafur Jóhannesson
var einnig dómsmálaráðherra,
þegar smíði þessa skips var
ákveðin.
Skipherra lauk lofsyrði á hið
nýja skip Landhelgisgæslunnar.
rafmagnsskömmtun á orku-
veitusvæðinu þann dag og í
gær, þriðjudag.
Jón Haraldsson stöðvarstjóri
Laxárvirkjunar sagði fyrir há-
degi í gær, að þetta væri nú að
byrja að lagast við ána og ef
allt- gengi að óskum, myndi raf-
magnsskömmtun aflétt með
kvöldinu.
Framleiðslan er, sagði stöðv-
arstjórinn, ekkert farin að auk-
ast ennþá og er 10 megawött,
en við vinnum stöðugt að hreins
un klakaruðnings með krana.
Þrepahlaupið var á þann veg
nú, að krapastífla myndaðist á
virkjun verði sameign ríkisins
og sveitarfélaga á Norðurlandi
og annist orkuvinnslu í þessum
landsfjórðungi.
í því sambandi má minna á
orð Áskels Einarssonar fram-
kvæmdastjóra Fjórðungssam-
bands Norðlendinga í síðasta
tölublaði Dags:
„Það verður að ná samstöðu
um Norðurlandsvirkjun, hvort
fylgt verður hugmyndum mín-
um frá 1972 eða umræðugrund-
vellinum frá í mars sl. eða farið
mitt á milli skiptir ekki höfuð-
máli. Hitt skiptir máli, að Norð-
urlandsvirkjun verði nógu
sterkur og sjálfstæður aðili til
að geta rekið sjálfstæða orku-
stefnu, með eigin virkjunarrann
sóknum. Norðurlandsvirkjun
verður að byggjast upp á alls-
herjar þátttöku sveitarfélag-
anna á lýðræðislegum forsend-
um og verða afl í norðlenskri
Ólafur Jónsson fyrrum tilrauna
stjóri Ræktunarfélags Norður-
lands og rithöfundur varð átt-
ræður 23. mars. Hann er af
Austurlandi ættaður, fæddur á
Freyshólum, Suður-Múlasýslu.
Prófi lauk hann við landbúnað-
arháskólann í Kaupmannahöfn
árið 1924 og vann síðan óslitið
fyrir norðlenska bændur með-
an starfsævi entist, sem óþreyt-
andi leiðbeinandi í jarðrækt og
nautgriparækt, en jafnframt
Birningsstaðaflóa, þjappaðist
saman, myndaði litla uppistöðu,
braust svo fram og fengum við
svona smá-sýnishorn af því og
þjappaðist þetta við inntakið
hjá okkur.
En þótt þetta lagist fljótlega
hjá okkur, getur það tekið
nokkurn tíma að ná fullum af-
köstum, enda nokkuð af krapi
komið inn í göngin, sagði
stöðvarstjórinn að lokum. □
Dagum
keimir næst út 3. apríl. —
byggðaþi'óun. Þetta er stærsta
verkefnið, sem bíður samstarfs-
nefndarinnar um orkumál á
Norðurlandi.“ □
stundaði hann ritstörf, sem orð-
in eru mikil að vöxtum og fjöl-
þætt að efni. Kona hans er
Hólmfríður Jónsdóttir.
Dagur sendir þeim hjónum
árnaðaróskir í tilefni afmælis-
ins og þakkar Ólafi um leið
góða samvinnu og margar ágæt
ar greinar, sem hann hefur sent
blaðinu til birtingar.
Norðlenskir bændur eiga
Ólafi Jónssyni margt að þakka.
Breskum sjðmönnum bjargað
Norfiurlandsvirkjun undirbúin
Hií rtýja varðskip IÝR
er komiS fil heimahalnar
Úlafur Jónsson áttræður