Dagur - 26.03.1975, Page 3

Dagur - 26.03.1975, Page 3
3 Frá Kornvöruhiísi KEA Afgreiðslutími verður frá kl. 9-5 e h. alla virka daga nerna laugardaga. BÆNDUR Til að ná verði á fóðri niður enn írekar en nú er, höfum við ákv.eðið að sel ja fóður við skipshlið um miðjan apríl n. k. Verður aðeins um eina teg- und að ræða, A-blöndu 14/98, verð kr. 34.000,00 pr. tonn. Þeir bændur sem vilja nota þetta einstaka tæki- færi til að kaupa fóður á lægsta fáanlegu verði, sendi okkur pantanir sínar sem allra fyrst. BÚSTÓLPI SÍMI 2-23-20. PÓSTHÓLF 534. - AKUREYRI. RIVER hrisgrjón þekkir húsmóöirin og veit hve hagkvæm þau eru, sérstaklega í grauta. RIVIANA býöur nú einnig: AUNT CAROLINE hrísgrjón, sem eru vítamínrík, drjúg, laus í sér, einnig eftir suöu og sérstaklega falleg á boröi. SUCCESS hrísgrjón koma hálfsoðin í poka, tilbúin- í pottinn. RIVER brún hýðishrisgrjón holl og góö. $ KAUPFÉLAGID FSupkast - Námskeið á vegum stangveiðifélagsins ÁRMÉNN verður i 1 þróttaskemmunni á Akureyri dagana 27.-28. þ. m. frá kl. 9,30 til 19 báða dagana. Miðvikúdaginn 26. kl. 20,30 verður fyrirlestur Jóns Kristjánssonar fiskifræðings um Laxá og Mývatn. Allir áhugamenn um fluguveiði eru hvattir til að mæta. ÁRMENN. IGNIS Eigum fyrirliggjandi: Kæliskápa, 7 stærðir frá 140 1. - 325 1. Frystikistur, 3 stærðir. Frystiskápa. Eldavélar, 4ra hellu með grilli. Að ógleymdu K-12 þvottavélum, sem vekja hvarvetna óskipta athygli. Verðið er talið hagstætt, miðað við aðstæður. Ábyrgð og þjónusta. RAFTÆKNI Ingvi R. Jóhannsson, Geislagötu 1 og Óseyri 6 sími 1-12-23. TRÉSMIÐIR Fyrir MILLER FALLS- verkfæri: Fræsitennur, 1 legu. H jólsagarblöð, Carbid. MILLER FALLS- vara- hlutir og þjónusta. RAFTÆIÍNI Ingvi R. Jóhannsson, Geislagötu 1 og Óseyri 6 sími 1-12-23. Vatteraðir nælonjakkar á 2ja til 12 ára. Flauelsbuxur á 2ja til 14 ára, verð kr. 1.460. Fallegar peysur, marg- ar gerðir á 2ja— 12 ára. Fallegar drengja- sikyrtur. VERSLUNIN ÁSBYRGI SÍMI 2-35-55. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Húsnæði 3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. milli kl. 13 og 15 næstu daga í síma 2-23-10. Ung stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í sírna 2-27-27 eftir kl. 19,30. Til leigu rúmgóður bílskúr. Gæti orðið laus fljótlega. Uppl. í síma 2-29-73 milli kl. 18 og 20.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.