Dagur - 30.04.1975, Page 2

Dagur - 30.04.1975, Page 2
2 Nýkomnar DRENGJAPEYSUR Stærðir 2 til 14. Margir litir og gerðir. VERZLUNIN DRlFA SÍMI 2-35-21. Cedaeril-garn Odýrt og gott garn fyrir iliandpr jón. Fæst í mörgum fallegum litum. VERZLUNIN DYNGJA tBifreióirt Til sölu bifreiðin A-137 Jeepster 6 cyl. árg 1967 og Fordson major dísel. Birgir Eiríksson, Stóra-Hamri. Velferðarþjóðfélag nútímans hefir blómgast hér á landi, þrátt fyrir harðneskju náttúrunnar, fámenni, strjálbýli og einhæft sam- félag. Vöxtur þessa þjóðfélags og framtíð er komin undir öfl- ugum og síauknum viðgangi hinna innlendu atvinnuvega, skyn- samlegri verkaskiptingu og umfram allt réttlátum kjörum allra þeirra, sem leggja hönd á plóginn. Þetta hafa samvinnumenn skilið, frá því að þeir hófu baráttu sína fyrir alinnlendri verzlun í eigu neytendanna sjálfra og fram á þennan dag, þegar sívaxandi þörf kröftugra alíslenzkra atvinnu- vega beinir viðleitni samvinnumanna stöðugt inn á nýjar brautir í leit að auknum möguleikum í atvinnumálum. Samvinnuhreyfingin og verkalýðsfélögin eru greinar á sama stofni, almenn samtök með samskonar markmið: sjálfstæði og fullan rétt einstaklingsins yfir arði vinnu sinnar, hvar sem hann býr og hvað sem hann stundar. Þessar hreyfingar hljóta alltaf I að eiga samleið: efling annarrar er endanlega sama og við- I gangur beggja. Þess vegna árna samvinnumenn verkalýðshreyf- | ingunni heilla á alþjóðlegum hátíðisdegi hennar, 1. maí. f ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA reykír/ - sigaretíurríar. Háfíðarsamkoma 1. maí í NÝJA-BÍÓ KL. 2 E.H. Lúðrasveit Akureyrar leikur undir stjórn Roar Kvam. ............flytur ávarp dagsins. Guðrún Á. Símonar óperusöngkona syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Sighvatur Björgvinsson alþingismaður og Þorsteinn Jónatansson, varaformaður Verkalýðsfélagsins EinÍngar flytja ræður. Merki dagsins gilda sem aðgöngumiðar að fund- inum. 1. maí-nefnd verklýðsfélaffanna j C á Akureyri. ATVINNA Viljurn ráða menn til starfa í verksmiðjunni. ULLARÞVOTTASTÖÐ S.Í.S. SÍMI 1-14-70. AKUREYRARBÆR: ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja 32 m2 leikvallarhús úr timbri (Fjöruvelli við Hafnarstræti). Lokið er við að byggja grunn hússins. Útboðsgagna sé vitjað á Teiknistofu Húsameist- ara Akureyrarbæjar, milli kl. 13,00—15,00 virka 'daga gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 20. maí kl. 14,00. Teiknistofa Húsameistara Akureyrarbæjar, GEISLAGÖTU 5, III. HÆÐ. SÍMI 2-23-67. íbúð tíl SÖllt Góð 3ja herb. íbúð til sölu á efri hæð í tvíbýlis- húsi við Norðurgötu. Upplýsingar í síma 2-32-79 milli kl. 12—4 eða í 2-18-78 milli kl. 5-7. FASTEIGNASALAN H. F. HAFNARSTRÆTI 101. - AMAROHÚSINÚ SÍMI: 218 78. - OPIÐ KL. 5-7. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR: í Laugarborg 2. maí kl. 8,30 e. h. 1. Ferðir sumarsins kynntar. 2. Myndagetraun. 3. Steinamyndir Ágústar Jónssonar. 4. Kaffi. 5. Ferðasaga, Gnðmundur Gunnarsson. Allir velkomnir. Sætaferðir frá skrifstofu félags- ins, Skipagðötu 12, kl. 20. FERÐ AN EFNDIN.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.