Dagur - 30.04.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 30.04.1975, Blaðsíða 6
6 □ RÚN 59754307 — 1 H. & V. I.O.O.F. 2 — 156050281/2 — Hm. frn. — 9.15 — O , Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (almennur bænadagur). Sálmar: 2, 7, 337, 338, 523. Kiwanisfélagar annast bíla- þjónustu fyrir kirkjuna, sími 21045. Fjölmennum til sam- eiginlegrar bænagjörðar kirkj unnar. — B. S. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta á Möðruvöllum n. k. sunnudag kl. 2 e. h. og Elliheimilinu Skjaldarvík kl. 4 e. h. Munið bænadaginn. — Sóknarprestur. Sjónarhæð. Verið velkomin á samkomu okkar n. k. sunnu- dag kl. 17.00. Biblíulestur og bænastund n. k. fimmtudag kl. 20.30. — Sjónarhæðar- starfið. Messað í Lögmannshlíðarkirkju sunnudaginn 4. maí kl. 2 e. h. Almennur bænadagur. Sálm- ar no. 14, 52, 374, 378 og 1. Bílferð úr Glerárhverfi kl. 1.30 e. h. — P. S. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Opinberar samkomur (yfir sumartímann) eru hvern sunnudag kl. 8.30 síðd. Boðun fagnaðarerindisins. Allir hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. St. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur laugardaginn 3. maí kl. 8.30 e. h. í félagsheimili templara, Varðborg. Fundar- efni: Vígsla nýliða, kosning fulltrúa á Umdæmisstúku- þing og Þingstúkufund, og fulltrúaráð I.O.G.T. Á fund- inn mæta félagar frá st. Freyju no. 218, Reykjavík. Eftir fund: Kaffi og skemmti- atriði. — Æ.t. I.O.G.T. Vorþing Umdæmis- stúkunnar nr. 5 verður haldið í Varðborg, félagsheimili templara, mánudaginn 19. maí (annan dag hvítasunnu) og hefst kl. 2 e. h. Á þinginu fara fram venjuleg vorþings- störf og rætt verður um bindindisstarfið í umdæminu. — U. Templ. Gjöf til Akureyrarkirkju kr. 4.000 frá J. K. og kr. 1.000 til Hjálparstofnunar kirkjunnar frá sama. — Innilegustu þakk ir. — Birgir Snæbjörnsson. I.O.G.T. stúkan Akurliljan no. 275. Fundur föstudaginn 2. maí kl. 20.30 í félagsheimili templara, Varðborg. Fundar- efni: Kosning fulltrúa til Þingstúku og Umdæmisstúku Bingó að Varðborg sunnudag- inn 4. maí kl. 8.30 e. h. Góðir vinningar, meðal annars Sprengisandsferð í sumar. Algangur ókeypis. Allir vel- komnir. Stjórnandi Sveinn Kristjánsson. — Systrafélagið Gyðjan. Akureyrardeild Rauða krossins Neyðarbíllinn. Kvennadeild Slysavarnafélagsins á Akur- eyri kr. 40.000. Safnað af Þóri Valgeirssyni kr. 16.500. Mar- grét Björnsdóttir kr. 2.000. Þorlákur Angantýsson kr. 2.000. — Með þakklæti. — Guðmundur Blöndal. Lionsklúbburinn Hug- inn. Hádegisverðarfund- ur fimmtudaginn 1. maí að Hótel KEA. Frá Mæðrastyrksnefnd. Mæðra dagurinn er næstkomandi laugardag 3. maí. Þá mun verða gengið í hús og mæðra blómið boðið til sölu. Einnig verður blómabúðin Laufás opin sama dag, og rennur ágóði af blómasölu þar til styrktar starfsemi okkar. Vonum við að bæjarbúar leggi þessu máli lið eins og undanfarin ár. — Mæðra- styrksnefnd. , Frá Kiwanisklúbbnum fi Kaldbak, Akueyri. — al WtMI Kiwanis klúbburinn Kaldbakur vill færa bæjarbúum þakklæti fyrir mjög góðar viðtökur við páskaeggjasölu klúbbsins. Ennfremur vill klúbburinn biðjast afsökunar á að ekki reyndist unnt að fara í öll hverfi bæjarins þar sem upp- lagið sem fékkst frá fram- leiðanda var það lítið. Vonast klúbburinn til að geta bætt úr því á næsta ári. Hlífarkonur! Fundur verður haldinn í Amaróhúsinu mið- vikudaginn 30. apríl kl. 20.30. Fluttar verða skýrslur nefnda. Kaffi. — Stjórnin. Kvenfélagið Hlíf flytur bæjar- búum innilegar þakkir fyrir ágætan stuðning á sumardag- inn fyrsta. Sérstakar þakkir flytur það þó öllum þeim er lögðu fram vinnu eða gjafir í þessu markmiði með óskum um gott og gleðilegt sumar. — Stjórnin. Kylfingar! — Munið síðasta s p i 1 a kv ö 1 d (sem var frest- að) í golfskál- anum miðviku daginn 30/4 kl. 8.30 e. h. Dansað til kl. 2. — Nefndin. Ferðafélag Akureyrar. Munið árlegu Súlnagönguna 1. maí. Brottför kl. 9 f. h. frá skrif- stofu félagsins. Þátttaka til- kynnist í síma 23692 á mið- vikudag kl. 7—10 e. h. laiSii mBmtmMz) Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 4. maí. Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur hjartan- lega velkomnar. Samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. TaL St. Georgsgildið heldur (Qfíi fund í Hvammi mánu- daginn 5. maí kl. 8.30 eftir hádegi. Basar og kaffisölu hefir Kristni- boðsfélag kvenna í Zíon fimmtudaginn 1. maí kl. 3 e.h. Margt góðra muna. Komið og styrkið kristniboðið. — Hjálpræðisherinn — Samkoma í kvöld, 30. r\ apríl, kl. 8.30 e. h. í sal Tfemaay Hjálpræðishersins. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar og talar. Allir hjart- anlega velkomnir. Athugið! Samkoman á sunnudagskvöld ið fellur niður. Krakkar- Síð- asti sunnudagaskólinn verð- ur á sunnudaginn kl. 2 e. h. Mætið öll. Sa/a SKÁPKOJUR: Sá sem hefur hug á að kaupa skápkojur, getur hringt í síma 1-14-72. BARNAVAGN til sölu. Sími 2-23-88. Til sölu notuð eldhús- innrétting, ísskápur, eldavél og bakarofn. Uppl. í símum 2-36-26 og 2-25-28 . Til sölu hjólsög í borði, einnig saumavél. Gústaf Njálsson, sími 2-11-08. Jarðýta til sölu TD 8 B árgerð 1972. Uppl. í síma 2-14-58. Til sölu gömul eldhús- innrétting og sófasett. Uppl. í síma 1-12-88. Til sölu miðstöðvarket- ill 3,25 f. mlr. ásamt til- heyrandi sjálfvirkum búnaði. Ennfremur Volga árg. 1972. Uppl. í síma 6-13-13 milli kl. 7—8 á kvöldin. wAtvinna Ung stúlka óskar eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili í sveit eða bæ. Upjil. á Vinnumiðlunar- skrifstofu Akureyrar- bæjar, og í síma 2-21-23 milli kl. 12-3 og 7-8. 12—14 ára stúlka óskast til að gæta eins árs barns. Uppl. í síma 2-21-23. Mig vantar aðstoðar- stúlku. Jón Bjarnason úrsmiður Hafnarstræti 94. Dr. Finnur hafði fátt á fóðrum lijá mér í vetur Kasthvammi, 22. apríl. í dag er hlýjasti dagurinn, sem komið hefur í vor, en annars hafa verið góð veður síðan í kulda- kastinu á dögunum, þegar frost ið fór í 19 stig og ég átti von á, að „þrepahlaup“ yrði sett á svið. Hægt hefur tekið og er mikill snjór enn í austurbrekk- unni, en á flatlendi og vestur- brekku er ekki mikill snjór. Lítið hefur verið beitt og er innistaða lamba orðnir sjö mánuðir. Hey eru næg þótt heita megi innistaða frá 7. nóvember og þungur gjafatími eftir. Það verður lítill gróður handa fyrstu lambánum. Byrjað var að vinna í veiði- húsinu þann 9. apríl og er ætl- unin að ljúka því fyrir sumarið. Aðeins hefur verið farið með stöng og veiðst dálítið. Ekki hefur dr. Finnur haft rjúpur sínar á fóðri hjá mér í vetur, og hefur líklega sett fátt á í haust. Dagur ætti að segja eitthvað frá Kröfluvirkjun og ekki þarf hann austur í Þingeyjarsýslu eftir upplýsingum um það mál. G. Tr. G. Fasteignir til sölu: T\ ær stórav hæðir, 2. og 3ja lræð í lnisi við Mið- bæinn. Hentugt sem skrifstofuherbergi eða íbúðir, en nú innréttað sem einstaklingsherb. 5 herbergja raðhúsíbúð við Grundargerði í smíðum. Mjög góð 3ja herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi við Hrafnagilsstræti. Að öllu leyti sér. 3ja herb. íbúð í fjöl- býlishúsi í Lundarhverfi i' smíðum. Lítið einbýlishús við Fjólugötu í góðu ásig- komulagi. Margar fleiri eignir stórar sem smáar. 3ja til 4ra herb. íbúð í steinhúsi óskast í skipt- oim fyrir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Eins, ef ein- hver vill bjóða fram íbúð til sölu, en getur ekki rýrnt hana í bili, og þarfnast fjár t. d. til ný- byggingar, koma til greina samningar við þann aðila. FASTEIGNASALAN h.f. Hafnarstræti 101, sími: 2-18-78. Opið kl. 5-7. Leikfélag Akureyrar. GULLSKIPIÐ eftir Hilmi Jóhannesson Leikstjóri Eyvindur Erlendsson. Leikmynd Jón Þórisson. Fí umsýning föstudaginn 2. maí. * Miðasala frá ikl. 4—6 daginn fyrir sýningu og sýningardaginn. Leikfélag Akureyrar. 12—14 ára drengur ósk- ar í sveit í sumar. Uppl. í Skarðslilíð 29 a, milli kl. 5 og 9. SKÓLASÝNIN G Myndlistarskólans á Akureyri, Gránufélagsgötu 9. Laugard. 5. maí kl. 3—7. Sunnud. 4. maí kl. 2—7. Hver vill lofa mér að vera í sveit í sumar, ég er 9 ára. Uppl. í síma 2-23-98. Lögfræði og fast- eignaskrifstofan Ráðhústorgi 1. Sími 2-22-60. TIL SÖLU: Tvær 3ja herb. íbúðir við Skarðshlíð. Ein 4ra herb. íbúð við Skarðshlíð. Ein 2ja herb. íbúð við Gránu f élagsgötu. 2ja herb. íbúð við Hamarsti’g. 2ja herbergja íbúð wið Aðalstræti. 4ra herbergja íbúð við Aðalstræti. 5 herbergja íbúð við Aðalstræti. íbúð við Hrafnagilsstr. 4ra herbergja íbúð við Hafnarstræti. , ; 3ja herbergja íbúð yið Norðurgötu. Steindór Gunnarsson, lögfræðingur. ; o -y í | & s 1 I I Hreppsnejnd Glœsibœjarhrepps svo og öllum ^ vinum er sendu mér kveðjur og gjafir d niutiu- % ára afmœli minu, pakka ég lilýhug i minn garð. © Sérstakar þakkir til minna gömlu nemenda af ^ Þelamörk. Þeirra framlag til þessa dags var öldn- ® um kennara sannkölluð sumargjöf. Guð blessi ykkur öll. EINAR G. JÓNASSON, Laugalandi. -í^'fss-i^'f^'i-e-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.